Notaði stól sem vopn í miklum slagsmálum í bandaríska háskólaboltanum í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2020 13:15 Silvio De Sousa með stól að vopni í miðjum slagsmálunum. Hann gerði ferli sínum engan greiða með hegðun sinni. Getty/Jamie Squire Allt varð vitlaust í lok leiks Kansas skólanna í bandaríska háskólaboltanum í nótt og bandarískir miðlar hafa birt allskonar myndbönd af öllum látunum. Kansas vann þarna 81-60 sigur á Kansas State í leiknum og urðu slagsmálin í lok leiksins. Kveikjan var þegar Silvio De Sousa, framherji sigurliðsins í Kansas, varði skot DaJuan Gordon hjá Kansas State með tilþrifum og stóð síðan yfir honum á eftir. Í framhaldinu ruku leikmenn úr báðum liðum til þeirra og úr urðu ljót slagsmál sem tók langan tíma að leiða til lykta. A college basketball game between rivals Kansas and Kansas State ended in a bench-clearing brawl Tuesday night. https://t.co/WUfzsgqMn8— NBC News (@NBCNews) January 22, 2020 Forsaga atviksins var kannski aðeins lengi. Leikmenn Kansas State tóku áður boltann af Silvio De Sousa þegar hann var að láta tímann renna út. Hann var ekki sáttur með að fá ekki að rekja boltann úr leikinn eins og er venjan þegar leikurinn er löngu unninn. Silvio De Sousa fékk útrás fyrir reiði sína með því að gera lítið úr leikmanni Kansas State, fyrst með því að verja skotið hans með látum en svo með því að standa yfir þessum unga stráki í Kansas State sem er á sínu fyrsta ári í skólanum. Silvio De Sousa var manna brjálaðastur og lét hnefahöggin dynja á mönnum. Hann var líka kominn með stól sem vopn í miðjum slagsmálunum eins og sést á myndum. Sem betur fer náði aðstoðarþjálfari liðsins, Jerrance Howard, að taka stólinn af De Sousa áður en hann stórslasaði ekki menn. Það tók nokkrar mínútur að stilla til friðar en það tókst eftir að þjálfara liðanna fengu öryggisverði og fleiri til að róa menn niður. Our colleagues at the Kansas City Star have multiple angles on the Kansas-Kansas State brawl. https://t.co/FwU6LlTTQR— Herald-Leader Sports (@KentuckySports) January 22, 2020 Atvikið varð áður en leiklukkan rann út. Eftir dágóðan tíma þurftu því leikmenn að koma aftur út á völlinn til að klára síðustu sekúndu leiksins. Kansas State endaði leikinn á því að taka tæknivíti. Hér fyrir neðan má sjá myndband ESPN af öllum látunum. Körfubolti Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Sjá meira
Allt varð vitlaust í lok leiks Kansas skólanna í bandaríska háskólaboltanum í nótt og bandarískir miðlar hafa birt allskonar myndbönd af öllum látunum. Kansas vann þarna 81-60 sigur á Kansas State í leiknum og urðu slagsmálin í lok leiksins. Kveikjan var þegar Silvio De Sousa, framherji sigurliðsins í Kansas, varði skot DaJuan Gordon hjá Kansas State með tilþrifum og stóð síðan yfir honum á eftir. Í framhaldinu ruku leikmenn úr báðum liðum til þeirra og úr urðu ljót slagsmál sem tók langan tíma að leiða til lykta. A college basketball game between rivals Kansas and Kansas State ended in a bench-clearing brawl Tuesday night. https://t.co/WUfzsgqMn8— NBC News (@NBCNews) January 22, 2020 Forsaga atviksins var kannski aðeins lengi. Leikmenn Kansas State tóku áður boltann af Silvio De Sousa þegar hann var að láta tímann renna út. Hann var ekki sáttur með að fá ekki að rekja boltann úr leikinn eins og er venjan þegar leikurinn er löngu unninn. Silvio De Sousa fékk útrás fyrir reiði sína með því að gera lítið úr leikmanni Kansas State, fyrst með því að verja skotið hans með látum en svo með því að standa yfir þessum unga stráki í Kansas State sem er á sínu fyrsta ári í skólanum. Silvio De Sousa var manna brjálaðastur og lét hnefahöggin dynja á mönnum. Hann var líka kominn með stól sem vopn í miðjum slagsmálunum eins og sést á myndum. Sem betur fer náði aðstoðarþjálfari liðsins, Jerrance Howard, að taka stólinn af De Sousa áður en hann stórslasaði ekki menn. Það tók nokkrar mínútur að stilla til friðar en það tókst eftir að þjálfara liðanna fengu öryggisverði og fleiri til að róa menn niður. Our colleagues at the Kansas City Star have multiple angles on the Kansas-Kansas State brawl. https://t.co/FwU6LlTTQR— Herald-Leader Sports (@KentuckySports) January 22, 2020 Atvikið varð áður en leiklukkan rann út. Eftir dágóðan tíma þurftu því leikmenn að koma aftur út á völlinn til að klára síðustu sekúndu leiksins. Kansas State endaði leikinn á því að taka tæknivíti. Hér fyrir neðan má sjá myndband ESPN af öllum látunum.
Körfubolti Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Sjá meira