Lögin sem komast áfram á fyrra undankvöldinu að mati Wiwi-bloggs Stefán Árni Pálsson skrifar 22. janúar 2020 11:30 William og Deban þekkja keppnina inn og út. Nú þegar komið er í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2020 eru sérfræðingarnir farnir að gera sér mat úr lögunum. 10 lög keppa í ár og keppnin hefst þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 8. febrúar en þá munu fyrri fimm lögin keppa. Seinni undanúrslitin fara fram 15. febrúar en þá verða seinni fimm lögin flutt. Þeir William og Deban hjá virtu Eurovision-bloggsíðunni wiwi-bloggs hafa nú gefið út myndband á YouTube þar sem þeir fóru yfir fyrri undanriðilinn. Lögin sem verða flutt í þeim riðli eru: Ævintýri Flytjandi: Kid Isak Lag: Þormóður Eiríksson, Kristinn Óli Haraldsson og Jóhannes Damian Patreksson Texti: Þormóður Eiríksson og Kristinn Óli Haraldsson Augun þín / In your eyes Flytjandi: Brynja Mary Lag: Brynja Mary Sverrisdóttir og Lasse Qvist Texti: Kristján Hreinsson Enskur texti: Brynja Mary Sverrisdóttir Almyrkvi Flytjandi: DIMMA Lag: DIMMA Texti: Ingó Geirdal Elta þig / Haunting Flytjandi: Elísabet Lag: Elísabet Ormslev og Zoe Ruth Erwin Texti: Daði Freyr Enskur texti: Zoe Ruth Erwin Klukkan tifar / Meet me halfway Flytjendur: Ísold og Helga Lag: Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson Texti: Stefán Hilmarsson Enskur texti: Birgir Steinn Stefánsson, Ragnar Már Jónsson og Stefán Hilmarsson Hér að neðan má sjá þeirra yfirferð en þessir sérfræðingar telja að Elísabet Ormslev og Dimma eigi eftir að gera gott mót á fyrra kvöldinu og fara áfram. William mætti í Júrógarðinn í Tel Aviv síðasta vor og þar kom fram að hann elskar framlögin oft á tíðum frá Íslandi. Hann hélt aftur á móti ekki vatni yfir Hatara. Eurovision Tengdar fréttir Þekktasti Eurovision bloggari Evrópu elskar Hatara Hatari komst í gær áfram í úrslit í Eurovision þegar sveitin flutti lagið Hatrið mun sigra í Expo-höllinni í Tel AviWilliam Lee Adams byrjaði með bloggsíðuna WIWI-bloggs árið 2009 og hefur síðan orðið mjög vinsæl á þessum áratugi. 15. maí 2019 13:00 Segir ekki rétt að konum sé kerfisbundið haldið niðri Íva Marín Adrichem er ein þeirra sem kynnt var til leiks um helgina í undankeppni Eurovision söngvakeppninnar hjá Ríkissjónvarpinu. Íva er áhugaverð ung kona á tvítugsaldri sem er að læra klassískan söng við listaháskóla í Rotterdam. 21. janúar 2020 10:00 Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2020 Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2020. 10 lög keppa í ár og keppnin hefst þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 8. febrúar en þá munu fyrri fimm lögin keppa. 18. janúar 2020 16:15 Myndband Hildar Völu fyrir Söngvakeppnina úr smiðju samstarfsmanns Damien Rice Hildur Vala Einarsdóttir er meðal flytjenda í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár og sendir hún lagið Fellibylur inn í keppnina. 20. janúar 2020 10:30 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Nú þegar komið er í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2020 eru sérfræðingarnir farnir að gera sér mat úr lögunum. 10 lög keppa í ár og keppnin hefst þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 8. febrúar en þá munu fyrri fimm lögin keppa. Seinni undanúrslitin fara fram 15. febrúar en þá verða seinni fimm lögin flutt. Þeir William og Deban hjá virtu Eurovision-bloggsíðunni wiwi-bloggs hafa nú gefið út myndband á YouTube þar sem þeir fóru yfir fyrri undanriðilinn. Lögin sem verða flutt í þeim riðli eru: Ævintýri Flytjandi: Kid Isak Lag: Þormóður Eiríksson, Kristinn Óli Haraldsson og Jóhannes Damian Patreksson Texti: Þormóður Eiríksson og Kristinn Óli Haraldsson Augun þín / In your eyes Flytjandi: Brynja Mary Lag: Brynja Mary Sverrisdóttir og Lasse Qvist Texti: Kristján Hreinsson Enskur texti: Brynja Mary Sverrisdóttir Almyrkvi Flytjandi: DIMMA Lag: DIMMA Texti: Ingó Geirdal Elta þig / Haunting Flytjandi: Elísabet Lag: Elísabet Ormslev og Zoe Ruth Erwin Texti: Daði Freyr Enskur texti: Zoe Ruth Erwin Klukkan tifar / Meet me halfway Flytjendur: Ísold og Helga Lag: Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson Texti: Stefán Hilmarsson Enskur texti: Birgir Steinn Stefánsson, Ragnar Már Jónsson og Stefán Hilmarsson Hér að neðan má sjá þeirra yfirferð en þessir sérfræðingar telja að Elísabet Ormslev og Dimma eigi eftir að gera gott mót á fyrra kvöldinu og fara áfram. William mætti í Júrógarðinn í Tel Aviv síðasta vor og þar kom fram að hann elskar framlögin oft á tíðum frá Íslandi. Hann hélt aftur á móti ekki vatni yfir Hatara.
Eurovision Tengdar fréttir Þekktasti Eurovision bloggari Evrópu elskar Hatara Hatari komst í gær áfram í úrslit í Eurovision þegar sveitin flutti lagið Hatrið mun sigra í Expo-höllinni í Tel AviWilliam Lee Adams byrjaði með bloggsíðuna WIWI-bloggs árið 2009 og hefur síðan orðið mjög vinsæl á þessum áratugi. 15. maí 2019 13:00 Segir ekki rétt að konum sé kerfisbundið haldið niðri Íva Marín Adrichem er ein þeirra sem kynnt var til leiks um helgina í undankeppni Eurovision söngvakeppninnar hjá Ríkissjónvarpinu. Íva er áhugaverð ung kona á tvítugsaldri sem er að læra klassískan söng við listaháskóla í Rotterdam. 21. janúar 2020 10:00 Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2020 Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2020. 10 lög keppa í ár og keppnin hefst þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 8. febrúar en þá munu fyrri fimm lögin keppa. 18. janúar 2020 16:15 Myndband Hildar Völu fyrir Söngvakeppnina úr smiðju samstarfsmanns Damien Rice Hildur Vala Einarsdóttir er meðal flytjenda í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár og sendir hún lagið Fellibylur inn í keppnina. 20. janúar 2020 10:30 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Þekktasti Eurovision bloggari Evrópu elskar Hatara Hatari komst í gær áfram í úrslit í Eurovision þegar sveitin flutti lagið Hatrið mun sigra í Expo-höllinni í Tel AviWilliam Lee Adams byrjaði með bloggsíðuna WIWI-bloggs árið 2009 og hefur síðan orðið mjög vinsæl á þessum áratugi. 15. maí 2019 13:00
Segir ekki rétt að konum sé kerfisbundið haldið niðri Íva Marín Adrichem er ein þeirra sem kynnt var til leiks um helgina í undankeppni Eurovision söngvakeppninnar hjá Ríkissjónvarpinu. Íva er áhugaverð ung kona á tvítugsaldri sem er að læra klassískan söng við listaháskóla í Rotterdam. 21. janúar 2020 10:00
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2020 Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2020. 10 lög keppa í ár og keppnin hefst þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 8. febrúar en þá munu fyrri fimm lögin keppa. 18. janúar 2020 16:15
Myndband Hildar Völu fyrir Söngvakeppnina úr smiðju samstarfsmanns Damien Rice Hildur Vala Einarsdóttir er meðal flytjenda í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár og sendir hún lagið Fellibylur inn í keppnina. 20. janúar 2020 10:30