Einn helsti handboltaspekingurinn hrósar „ungu byssunum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. janúar 2020 15:30 Haukur Þrastarson í leiknum gegn Noregi í gær. vísir/epa Rasmus Boyesen, einn helsti handboltaspekingur heims, gerir upp hvern dag á Evrópumótinu í handbolta á Twitter-síðu sinni. Rasmus, sem leikur með Sigvalda Guðjónssyni hjá Elverum í Noregi, velur sex topp frammistöður eftir hvern einasta dag á mótinu. Í gær tapaði Ísland fyrir Noregi með þriggja marka mun. Hörmuleg byrjun varð íslenska liðinu að falli en ungu strákunum skinu skært í síðari hálfleik. Það er einmitt á meðal þeirra punkta sem Boyesen setur fram á Twitter-síðu sinni og fjallaði hann um „íslensku ungu byssurnar.“ #EHFEURO2020 Day 13: Great match by Blaz Janc Quintana once again trustworthy O’Sullivan - a man of all work The Icelandic young guns Magic Mikler Appelgren amazing What’s your -moments?#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 21, 2020 Þetta var ekki eini punkturinn úr leik Íslands og Noregs því einnig var frammistaða Christian O'Sullivan var einnig til umræðu. Hann átti virkilega góðan leik í liði Noregs sem er komið í undanúrslit. Þar verður mótherjinn annað hvort Spánn eða Króatía. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðjón Valur bætir fyrirliðamet Ólafs Stefánssonar í kvöld Guðjón Valur Sigurðsson mun setja enn eitt metið í kvöld þegar hann leiðir íslenska landsliðinu út á móti Svíum í lokaleik íslenska liðsins á Evrópumótinu í handbolta. 22. janúar 2020 14:30 Haukur: Auðvitað vill maður spila Haukur Þrastarson segir að íslenska landsliðið vilji klára EM með sæmd með sigri á Svíþjóð í kvöld. 22. janúar 2020 11:30 Viktor Gísli yngstur til að vera valinn maður leiksins á EM Viktor Gísli Hallgrímsson, annar af markvörðum íslenska landsliðsins í handbolta, hefur svo sannarlega blómstrað á Evrópumótinu sem nú fer fram í Svíþjóð. 22. janúar 2020 07:00 Guðmundur: Ekki tími fyrir neitt volæði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var hundfúll með byrjun íslenska landsliðsins í leiknum í gær en segir að liðið þurfi að safna kröftum fyrir verkefni dagsins. 22. janúar 2020 09:30 Viktor Gísli: Ætlum að gera íslensku þjóðina stolta Viktor Gísli Hallgrímsson átti magnaða innkomu í mark íslenska handboltalandsliðsins í gær. 22. janúar 2020 13:45 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Rasmus Boyesen, einn helsti handboltaspekingur heims, gerir upp hvern dag á Evrópumótinu í handbolta á Twitter-síðu sinni. Rasmus, sem leikur með Sigvalda Guðjónssyni hjá Elverum í Noregi, velur sex topp frammistöður eftir hvern einasta dag á mótinu. Í gær tapaði Ísland fyrir Noregi með þriggja marka mun. Hörmuleg byrjun varð íslenska liðinu að falli en ungu strákunum skinu skært í síðari hálfleik. Það er einmitt á meðal þeirra punkta sem Boyesen setur fram á Twitter-síðu sinni og fjallaði hann um „íslensku ungu byssurnar.“ #EHFEURO2020 Day 13: Great match by Blaz Janc Quintana once again trustworthy O’Sullivan - a man of all work The Icelandic young guns Magic Mikler Appelgren amazing What’s your -moments?#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 21, 2020 Þetta var ekki eini punkturinn úr leik Íslands og Noregs því einnig var frammistaða Christian O'Sullivan var einnig til umræðu. Hann átti virkilega góðan leik í liði Noregs sem er komið í undanúrslit. Þar verður mótherjinn annað hvort Spánn eða Króatía.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Guðjón Valur bætir fyrirliðamet Ólafs Stefánssonar í kvöld Guðjón Valur Sigurðsson mun setja enn eitt metið í kvöld þegar hann leiðir íslenska landsliðinu út á móti Svíum í lokaleik íslenska liðsins á Evrópumótinu í handbolta. 22. janúar 2020 14:30 Haukur: Auðvitað vill maður spila Haukur Þrastarson segir að íslenska landsliðið vilji klára EM með sæmd með sigri á Svíþjóð í kvöld. 22. janúar 2020 11:30 Viktor Gísli yngstur til að vera valinn maður leiksins á EM Viktor Gísli Hallgrímsson, annar af markvörðum íslenska landsliðsins í handbolta, hefur svo sannarlega blómstrað á Evrópumótinu sem nú fer fram í Svíþjóð. 22. janúar 2020 07:00 Guðmundur: Ekki tími fyrir neitt volæði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var hundfúll með byrjun íslenska landsliðsins í leiknum í gær en segir að liðið þurfi að safna kröftum fyrir verkefni dagsins. 22. janúar 2020 09:30 Viktor Gísli: Ætlum að gera íslensku þjóðina stolta Viktor Gísli Hallgrímsson átti magnaða innkomu í mark íslenska handboltalandsliðsins í gær. 22. janúar 2020 13:45 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Guðjón Valur bætir fyrirliðamet Ólafs Stefánssonar í kvöld Guðjón Valur Sigurðsson mun setja enn eitt metið í kvöld þegar hann leiðir íslenska landsliðinu út á móti Svíum í lokaleik íslenska liðsins á Evrópumótinu í handbolta. 22. janúar 2020 14:30
Haukur: Auðvitað vill maður spila Haukur Þrastarson segir að íslenska landsliðið vilji klára EM með sæmd með sigri á Svíþjóð í kvöld. 22. janúar 2020 11:30
Viktor Gísli yngstur til að vera valinn maður leiksins á EM Viktor Gísli Hallgrímsson, annar af markvörðum íslenska landsliðsins í handbolta, hefur svo sannarlega blómstrað á Evrópumótinu sem nú fer fram í Svíþjóð. 22. janúar 2020 07:00
Guðmundur: Ekki tími fyrir neitt volæði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var hundfúll með byrjun íslenska landsliðsins í leiknum í gær en segir að liðið þurfi að safna kröftum fyrir verkefni dagsins. 22. janúar 2020 09:30
Viktor Gísli: Ætlum að gera íslensku þjóðina stolta Viktor Gísli Hallgrímsson átti magnaða innkomu í mark íslenska handboltalandsliðsins í gær. 22. janúar 2020 13:45