Liverpool vill ekki missa Shaqiri fyrr en næsta sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. janúar 2020 18:30 Shaqiri fagnar Meistaradeildartitli Liverpool síðasta vor. Vísir/Getty Topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, vill ekki missa svissneska landsliðsmanninn Xerdan Shaqiri úr sínum röðum þó svo að hann sé ekki að spila mikið þessa dagana. Liðið hefur fengið fyrirspurnir frá Sevilla á Spáni og Roma á Ítalíu en bæði lið vilja fá hinn smáa en knáa Shaqiri á láni. Þetta skrifar James Pearce, blaðamaður The Athletic, í dag en Pearce skrifar nær eingöngu um Liverpool. Einnig segir hann að enska félagið sé þó tilbúið að selja Shaqiri í sumar fái þeir tilboð upp á 30 milljónir evra. Shaqiri hefur ekki verið inn í myndinni hjá Jurgen Klopp, þjálfara Liverpool, í vetur en sá svissneski hefur aðeins byrjað tvo deildarleiki fyrir toppliðið. Þá hefur hann komið fjórum sinnum inn af varamannabekknum. Ýmis meiðsli hafa verið að plaga Shaqiri það sem af er tímabili en Klopp vill þó ekki missa hann strax þar sem það myndi skilja þá Divock Origi og Takumi Minamino eftir sem einu varaskeifurnar í framlínu liðsins. Shaqiri kom til Liverpool sumarið 2018 á litlar 13,75 milljónir punda eftir að þáverandi lið hans Stoke City féll úr ensku úrvalsdeildinni. Það er því ljóst að ef Liverpool tekst að selja hann á 30 milljónir evra (25,5 millj. punda) þá væri um ágætis hagnað að ræða. Xherdan Shaqiri going nowhere during this transfer window. #LFC have turned down loan approaches from Seville and Roma. The Reds would be willing to sell him for 30million Euros this summer.— James Pearce (@JamesPearceLFC) January 21, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær um tapið fyrir Liverpool: „Sýnir að við erum á réttri leið“ Norðmaðurinn er þess fullviss að Manchester United sé á réttri leið. 21. janúar 2020 12:00 „Ef þeir vinna úrvalsdeildina er þetta líklega besta lið Liverpool í sögunni“ John Aldridge, Liverpool goðsögn sem lék með liðinu frá 1987 til 1989, segir að ef Liverpool-liðið í ár vinni enska titilinn er erfitt að horfa framhjá því sem besta lið félagsins í sögunni. 21. janúar 2020 07:00 Liverpool efst í kosningu Sky Sports á besta liðinu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Það er aldrei auðvelt verkefni að bera saman lið frá mismunandi tímum en það kemur ekki í veg fyrir að menn láti vaða. Nýjasta dæmi er netkönnun Sky Sports. 21. janúar 2020 13:30 Kylian Mbappe er hrifinn af Liverpool liðinu Kylian Mbappe, framherji franska stórliðsins Paris Saint Germain og lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka, líkir Liverpool liðinu við vél í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. 21. janúar 2020 11:30 Forysta Liverpool helmingi meiri en hjá PSG í Frakklandi og Bítlaborgarliðið á leik til góða Liverpool er í ansi góðri stöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar er þeir hafa leikið 22 leiki. 21. janúar 2020 15:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira
Topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, vill ekki missa svissneska landsliðsmanninn Xerdan Shaqiri úr sínum röðum þó svo að hann sé ekki að spila mikið þessa dagana. Liðið hefur fengið fyrirspurnir frá Sevilla á Spáni og Roma á Ítalíu en bæði lið vilja fá hinn smáa en knáa Shaqiri á láni. Þetta skrifar James Pearce, blaðamaður The Athletic, í dag en Pearce skrifar nær eingöngu um Liverpool. Einnig segir hann að enska félagið sé þó tilbúið að selja Shaqiri í sumar fái þeir tilboð upp á 30 milljónir evra. Shaqiri hefur ekki verið inn í myndinni hjá Jurgen Klopp, þjálfara Liverpool, í vetur en sá svissneski hefur aðeins byrjað tvo deildarleiki fyrir toppliðið. Þá hefur hann komið fjórum sinnum inn af varamannabekknum. Ýmis meiðsli hafa verið að plaga Shaqiri það sem af er tímabili en Klopp vill þó ekki missa hann strax þar sem það myndi skilja þá Divock Origi og Takumi Minamino eftir sem einu varaskeifurnar í framlínu liðsins. Shaqiri kom til Liverpool sumarið 2018 á litlar 13,75 milljónir punda eftir að þáverandi lið hans Stoke City féll úr ensku úrvalsdeildinni. Það er því ljóst að ef Liverpool tekst að selja hann á 30 milljónir evra (25,5 millj. punda) þá væri um ágætis hagnað að ræða. Xherdan Shaqiri going nowhere during this transfer window. #LFC have turned down loan approaches from Seville and Roma. The Reds would be willing to sell him for 30million Euros this summer.— James Pearce (@JamesPearceLFC) January 21, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær um tapið fyrir Liverpool: „Sýnir að við erum á réttri leið“ Norðmaðurinn er þess fullviss að Manchester United sé á réttri leið. 21. janúar 2020 12:00 „Ef þeir vinna úrvalsdeildina er þetta líklega besta lið Liverpool í sögunni“ John Aldridge, Liverpool goðsögn sem lék með liðinu frá 1987 til 1989, segir að ef Liverpool-liðið í ár vinni enska titilinn er erfitt að horfa framhjá því sem besta lið félagsins í sögunni. 21. janúar 2020 07:00 Liverpool efst í kosningu Sky Sports á besta liðinu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Það er aldrei auðvelt verkefni að bera saman lið frá mismunandi tímum en það kemur ekki í veg fyrir að menn láti vaða. Nýjasta dæmi er netkönnun Sky Sports. 21. janúar 2020 13:30 Kylian Mbappe er hrifinn af Liverpool liðinu Kylian Mbappe, framherji franska stórliðsins Paris Saint Germain og lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka, líkir Liverpool liðinu við vél í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. 21. janúar 2020 11:30 Forysta Liverpool helmingi meiri en hjá PSG í Frakklandi og Bítlaborgarliðið á leik til góða Liverpool er í ansi góðri stöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar er þeir hafa leikið 22 leiki. 21. janúar 2020 15:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira
Solskjær um tapið fyrir Liverpool: „Sýnir að við erum á réttri leið“ Norðmaðurinn er þess fullviss að Manchester United sé á réttri leið. 21. janúar 2020 12:00
„Ef þeir vinna úrvalsdeildina er þetta líklega besta lið Liverpool í sögunni“ John Aldridge, Liverpool goðsögn sem lék með liðinu frá 1987 til 1989, segir að ef Liverpool-liðið í ár vinni enska titilinn er erfitt að horfa framhjá því sem besta lið félagsins í sögunni. 21. janúar 2020 07:00
Liverpool efst í kosningu Sky Sports á besta liðinu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Það er aldrei auðvelt verkefni að bera saman lið frá mismunandi tímum en það kemur ekki í veg fyrir að menn láti vaða. Nýjasta dæmi er netkönnun Sky Sports. 21. janúar 2020 13:30
Kylian Mbappe er hrifinn af Liverpool liðinu Kylian Mbappe, framherji franska stórliðsins Paris Saint Germain og lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka, líkir Liverpool liðinu við vél í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. 21. janúar 2020 11:30
Forysta Liverpool helmingi meiri en hjá PSG í Frakklandi og Bítlaborgarliðið á leik til góða Liverpool er í ansi góðri stöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar er þeir hafa leikið 22 leiki. 21. janúar 2020 15:00