Amma kúrekans stal senunni eftir bardagann gegn Conor | Myndband Anton Ingi Leifsson skrifar 22. janúar 2020 08:30 Conor og amman fallast í faðma. vísir/getty Þrátt fyrir að það hafi tekið Conor McGregor einungis 40 sekúndur að klára „kúrekann„“ Donald Cowboy Cerrone, í bardaga helgarinnar þá var það hins vegar amma kúrekans sem stal senunni eftir bardagann. Skömmu eftir bardagann, sem tók stutta stund, var amma kúrekans, Jerry Cerone, bætt í hringinn og faðmaði Conor duglega. Hann var auðmjúkur eftir leikinn og talaði bæði vel um strákinn og ömmu hans. Conor McGregor gets a hug from Cerrone's grandmother post match, netizens overwhelmed https://t.co/ZU9dFk0qbr— Republic (@republic) January 20, 2020 „Hún er stórkostlegt þessi kona. Hún var þarna frá fyrsta bardaganum þangað til þess síðast. Meira segja eftir bardagann kom hún til mín og sýndi mér virðingu. Ég sýndi henni virðingu og það var frábært að hitta hana,“ sagði Írinn. „Þú sérð hana. Hún er stór hluti af leiknum. Donald barðist og þvílíkur maður sem hún hefur alið upp. Ég er mjög, mjög, mjög stoltur að vera í sama kring og Donald. Hann er góður maður og það er gott fólk á bakvið hann.“ Grandma Cerrone embraced @TheNotoriousMMA as well #UFC246pic.twitter.com/nBfJrgAgSp— ESPN MMA (@espnmma) January 19, 2020 Amma Cerone er þekkt innan bardagaheimsins en hún hefur stutt duglega við bakið á barnabarninu. Hún hefur mætt á flest alla bardaga Donald í gegunm tíðina. MMA Tengdar fréttir Conor kláraði „kúrekann“ á 40 sekúndum Conor McGregor snéri aftur í hringinn í nótt er hann barðist við Donald Cerrone, betur þekktur sem kúrekinn. 19. janúar 2020 09:22 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira
Þrátt fyrir að það hafi tekið Conor McGregor einungis 40 sekúndur að klára „kúrekann„“ Donald Cowboy Cerrone, í bardaga helgarinnar þá var það hins vegar amma kúrekans sem stal senunni eftir bardagann. Skömmu eftir bardagann, sem tók stutta stund, var amma kúrekans, Jerry Cerone, bætt í hringinn og faðmaði Conor duglega. Hann var auðmjúkur eftir leikinn og talaði bæði vel um strákinn og ömmu hans. Conor McGregor gets a hug from Cerrone's grandmother post match, netizens overwhelmed https://t.co/ZU9dFk0qbr— Republic (@republic) January 20, 2020 „Hún er stórkostlegt þessi kona. Hún var þarna frá fyrsta bardaganum þangað til þess síðast. Meira segja eftir bardagann kom hún til mín og sýndi mér virðingu. Ég sýndi henni virðingu og það var frábært að hitta hana,“ sagði Írinn. „Þú sérð hana. Hún er stór hluti af leiknum. Donald barðist og þvílíkur maður sem hún hefur alið upp. Ég er mjög, mjög, mjög stoltur að vera í sama kring og Donald. Hann er góður maður og það er gott fólk á bakvið hann.“ Grandma Cerrone embraced @TheNotoriousMMA as well #UFC246pic.twitter.com/nBfJrgAgSp— ESPN MMA (@espnmma) January 19, 2020 Amma Cerone er þekkt innan bardagaheimsins en hún hefur stutt duglega við bakið á barnabarninu. Hún hefur mætt á flest alla bardaga Donald í gegunm tíðina.
MMA Tengdar fréttir Conor kláraði „kúrekann“ á 40 sekúndum Conor McGregor snéri aftur í hringinn í nótt er hann barðist við Donald Cerrone, betur þekktur sem kúrekinn. 19. janúar 2020 09:22 Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira
Conor kláraði „kúrekann“ á 40 sekúndum Conor McGregor snéri aftur í hringinn í nótt er hann barðist við Donald Cerrone, betur þekktur sem kúrekinn. 19. janúar 2020 09:22