Amma kúrekans stal senunni eftir bardagann gegn Conor | Myndband Anton Ingi Leifsson skrifar 22. janúar 2020 08:30 Conor og amman fallast í faðma. vísir/getty Þrátt fyrir að það hafi tekið Conor McGregor einungis 40 sekúndur að klára „kúrekann„“ Donald Cowboy Cerrone, í bardaga helgarinnar þá var það hins vegar amma kúrekans sem stal senunni eftir bardagann. Skömmu eftir bardagann, sem tók stutta stund, var amma kúrekans, Jerry Cerone, bætt í hringinn og faðmaði Conor duglega. Hann var auðmjúkur eftir leikinn og talaði bæði vel um strákinn og ömmu hans. Conor McGregor gets a hug from Cerrone's grandmother post match, netizens overwhelmed https://t.co/ZU9dFk0qbr— Republic (@republic) January 20, 2020 „Hún er stórkostlegt þessi kona. Hún var þarna frá fyrsta bardaganum þangað til þess síðast. Meira segja eftir bardagann kom hún til mín og sýndi mér virðingu. Ég sýndi henni virðingu og það var frábært að hitta hana,“ sagði Írinn. „Þú sérð hana. Hún er stór hluti af leiknum. Donald barðist og þvílíkur maður sem hún hefur alið upp. Ég er mjög, mjög, mjög stoltur að vera í sama kring og Donald. Hann er góður maður og það er gott fólk á bakvið hann.“ Grandma Cerrone embraced @TheNotoriousMMA as well #UFC246pic.twitter.com/nBfJrgAgSp— ESPN MMA (@espnmma) January 19, 2020 Amma Cerone er þekkt innan bardagaheimsins en hún hefur stutt duglega við bakið á barnabarninu. Hún hefur mætt á flest alla bardaga Donald í gegunm tíðina. MMA Tengdar fréttir Conor kláraði „kúrekann“ á 40 sekúndum Conor McGregor snéri aftur í hringinn í nótt er hann barðist við Donald Cerrone, betur þekktur sem kúrekinn. 19. janúar 2020 09:22 Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Sjá meira
Þrátt fyrir að það hafi tekið Conor McGregor einungis 40 sekúndur að klára „kúrekann„“ Donald Cowboy Cerrone, í bardaga helgarinnar þá var það hins vegar amma kúrekans sem stal senunni eftir bardagann. Skömmu eftir bardagann, sem tók stutta stund, var amma kúrekans, Jerry Cerone, bætt í hringinn og faðmaði Conor duglega. Hann var auðmjúkur eftir leikinn og talaði bæði vel um strákinn og ömmu hans. Conor McGregor gets a hug from Cerrone's grandmother post match, netizens overwhelmed https://t.co/ZU9dFk0qbr— Republic (@republic) January 20, 2020 „Hún er stórkostlegt þessi kona. Hún var þarna frá fyrsta bardaganum þangað til þess síðast. Meira segja eftir bardagann kom hún til mín og sýndi mér virðingu. Ég sýndi henni virðingu og það var frábært að hitta hana,“ sagði Írinn. „Þú sérð hana. Hún er stór hluti af leiknum. Donald barðist og þvílíkur maður sem hún hefur alið upp. Ég er mjög, mjög, mjög stoltur að vera í sama kring og Donald. Hann er góður maður og það er gott fólk á bakvið hann.“ Grandma Cerrone embraced @TheNotoriousMMA as well #UFC246pic.twitter.com/nBfJrgAgSp— ESPN MMA (@espnmma) January 19, 2020 Amma Cerone er þekkt innan bardagaheimsins en hún hefur stutt duglega við bakið á barnabarninu. Hún hefur mætt á flest alla bardaga Donald í gegunm tíðina.
MMA Tengdar fréttir Conor kláraði „kúrekann“ á 40 sekúndum Conor McGregor snéri aftur í hringinn í nótt er hann barðist við Donald Cerrone, betur þekktur sem kúrekinn. 19. janúar 2020 09:22 Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Sjá meira
Conor kláraði „kúrekann“ á 40 sekúndum Conor McGregor snéri aftur í hringinn í nótt er hann barðist við Donald Cerrone, betur þekktur sem kúrekinn. 19. janúar 2020 09:22
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni