Lykilmaður Noregs verður ekki meira með á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. janúar 2020 13:55 Rød reynir skot að marki Svía. vísir/epa Magnus Rød, hægri skytta Noregs, leikur ekki meira á Evrópumótinu 2020 í handbolta. Hann er meiddur á fæti og verður frá keppni næstu vikurnar. Tough blow for @NORhandball - Magnus Rod will be out with a fracture in his foot for the rest of @EHFEURO 2020. #EHFEuro2020pic.twitter.com/QbzAOLabFT— stregspiller (@stregspiller) January 20, 2020 Hann lék aðeins í nokkrar mínútur þegar Noregur vann Svíþjóð, 23-20, í öðrum leik sínum í milliriðli II í gær. Næsti leikur Noregs er gegn Íslandi á morgun. Norðmenn eru með sex stig á toppi milliriðilsins. Rød var valinn í úrvalslið heimsmeistaramótsins í fyrra. Hann er á sínu fjórða stórmóti með Noregi. Rød, sem 22 ára, hefur leikið með Flensburg síðan 2017 og tvisvar sinnum orðið þýskur meistari með liðinu. Það kemur í hlut þeirra Haralds Reinkind og Eivinds Tangen að fylla skarð Røds sem skoraði tólf mörk í fimm leikjum með Noregi á EM. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Svona komast íslensku strákarnir í undanúrslitin á EM Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta héldu ekki aðeins von um sæti í umspili Ólympíuleikanna á lífi með sigrinum á Portúgal. 20. janúar 2020 09:30 Guðmundur: Erum að fara mæta einu af þremur bestu landsliðum heims Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, talaði vel um næstu mótherja íslenska liðsins á blaðamannfundi í dag en íslenska liðið mætir Noregi á morgun. 20. janúar 2020 12:08 Norðmenn lögðu Svía Noregur lagði Svíþjóð í EM karla í handbolta með þriggja marka mun í kvöld, lokatölur 23-20. Sigurinn þýðir að Norðmenn eru komnir með annan fótinn í undanúrslit mótsins en liðið er með sex stig í efsta sæti milliriðils II á meðan Svíþjóð er á botni riðilsins án stiga þó svo að mótið fari fram í Svíþjóð. 19. janúar 2020 20:00 Svona var blaðamannafundur landsliðsins fyrir leikinn gegn Noregi Guðmundur Guðmundsson og leikmenn íslenska landsliðsins sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Noregi. 20. janúar 2020 12:15 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Körfubolti Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Sjá meira
Magnus Rød, hægri skytta Noregs, leikur ekki meira á Evrópumótinu 2020 í handbolta. Hann er meiddur á fæti og verður frá keppni næstu vikurnar. Tough blow for @NORhandball - Magnus Rod will be out with a fracture in his foot for the rest of @EHFEURO 2020. #EHFEuro2020pic.twitter.com/QbzAOLabFT— stregspiller (@stregspiller) January 20, 2020 Hann lék aðeins í nokkrar mínútur þegar Noregur vann Svíþjóð, 23-20, í öðrum leik sínum í milliriðli II í gær. Næsti leikur Noregs er gegn Íslandi á morgun. Norðmenn eru með sex stig á toppi milliriðilsins. Rød var valinn í úrvalslið heimsmeistaramótsins í fyrra. Hann er á sínu fjórða stórmóti með Noregi. Rød, sem 22 ára, hefur leikið með Flensburg síðan 2017 og tvisvar sinnum orðið þýskur meistari með liðinu. Það kemur í hlut þeirra Haralds Reinkind og Eivinds Tangen að fylla skarð Røds sem skoraði tólf mörk í fimm leikjum með Noregi á EM.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Svona komast íslensku strákarnir í undanúrslitin á EM Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta héldu ekki aðeins von um sæti í umspili Ólympíuleikanna á lífi með sigrinum á Portúgal. 20. janúar 2020 09:30 Guðmundur: Erum að fara mæta einu af þremur bestu landsliðum heims Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, talaði vel um næstu mótherja íslenska liðsins á blaðamannfundi í dag en íslenska liðið mætir Noregi á morgun. 20. janúar 2020 12:08 Norðmenn lögðu Svía Noregur lagði Svíþjóð í EM karla í handbolta með þriggja marka mun í kvöld, lokatölur 23-20. Sigurinn þýðir að Norðmenn eru komnir með annan fótinn í undanúrslit mótsins en liðið er með sex stig í efsta sæti milliriðils II á meðan Svíþjóð er á botni riðilsins án stiga þó svo að mótið fari fram í Svíþjóð. 19. janúar 2020 20:00 Svona var blaðamannafundur landsliðsins fyrir leikinn gegn Noregi Guðmundur Guðmundsson og leikmenn íslenska landsliðsins sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Noregi. 20. janúar 2020 12:15 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Valur - Tindastóll | Stólarnir nýlentir og Valsmenn bíða í ofvæni Körfubolti Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Sjá meira
Svona komast íslensku strákarnir í undanúrslitin á EM Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta héldu ekki aðeins von um sæti í umspili Ólympíuleikanna á lífi með sigrinum á Portúgal. 20. janúar 2020 09:30
Guðmundur: Erum að fara mæta einu af þremur bestu landsliðum heims Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, talaði vel um næstu mótherja íslenska liðsins á blaðamannfundi í dag en íslenska liðið mætir Noregi á morgun. 20. janúar 2020 12:08
Norðmenn lögðu Svía Noregur lagði Svíþjóð í EM karla í handbolta með þriggja marka mun í kvöld, lokatölur 23-20. Sigurinn þýðir að Norðmenn eru komnir með annan fótinn í undanúrslit mótsins en liðið er með sex stig í efsta sæti milliriðils II á meðan Svíþjóð er á botni riðilsins án stiga þó svo að mótið fari fram í Svíþjóð. 19. janúar 2020 20:00
Svona var blaðamannafundur landsliðsins fyrir leikinn gegn Noregi Guðmundur Guðmundsson og leikmenn íslenska landsliðsins sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Noregi. 20. janúar 2020 12:15