Hetja næturinnar hafði verið látin fara átta sinnum á ferlinum: Chiefs og 49ers mætast í Super Bowl í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2020 09:00 Hetja næturinnar, Raheem Mostert, fagnar sigrnum með syni sínum Gunnari, Mostert átti ótrúlegan leik. Getty/Ezra Shaw Það verða Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers sem spila um Ofurskálina í ár en Super Bowl leikurinn fer fram í Miami eftir tæpar tvær vikur. Þetta varð ljóst í nótt eftir að San Francisco 49ers tryggði sér sigur í Þjóðardeildinni en áður hafði Kansas City Chiefs unnið Ameríkudeildina. San Francisco 49ers var í miklu stuði á heimavelli sínum í 37-20 sigri á Green Bay Packers og þá sérstaklega einn hlaupari liðsins. FINAL: The @49ers are going to the @SuperBowl! #NFLPlayoffs#GoNiners (by @lexus) pic.twitter.com/SPiAW8Ndhk— NFL (@NFL) January 20, 2020 Raheem Mostert skoraði fjögur snertimörk í leiknum og hljóp alls 220 jarda með boltann. Það hefur aðeins einn leikmaður í sögu úrslitakeppni NFL-deildarinnar hlaupið meira með boltann í einum leik og þetta var félagsmet hjá í öllum leikjum. Mostert hafði gengið mjög illa að fá tækifæri fyrir þetta tímabil og í átta skipti höfðu lið látið hann far áður en hann vann sér sæti í æfingaliði 49ers árið 2016. Tækifærin voru hins vegar fá með aðalliðinu þar til á þessu tímabili. Mostert hefur átt góða leiki inn á milli en engan þó eins og þann í nótt. Frammistaða Raheem Mostert í nótt var söguleg og sá til þess að restin að liðinu þurfti ekki að gera mikið. Leikstjórnandinn Jimmy Garoppolo kastaði þannig boltanum aðeins samtals átta sinnum í öllum leiknum. An #NFLPlayoffs performance for the ages! Raheem Mostert's FOURTH TD of the game! #GoNiners@RMos_8Ball : #GBvsSF on FOX : NFL app // Yahoo Sports app Watch free on mobile: https://t.co/jti8uZSrInpic.twitter.com/TJa1YcTfB5— NFL (@NFL) January 20, 2020 Þetta er í fyrsta sinn síðan 2013 sem San Francisco 49ers kemst í Super Bowl en 49ers hefur síðan ekki unnið NFL-titilinn síðan árið 1995 eða í 25 ár. Kyle Shanahan, þjálfara San Francisco 49ers, hefur á einu ári tekist að breyta liði sem vann aðeins 4 af 16 leikjum sínum í fyrra í lið sem er einum leik frá því að vinna sjötta titilinn í sögu félagsins. Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, var mikill stuðningsmaður San Francisco 49ers þegar hann var yngri og er frá svæðinu. Rodgers hefur nú tapað öllum þremur leikjum sínum á ferlinum á móti 49ers í úrslitakeppni. Packers hefur ekki komist í Super Bowl síðan 2011 og það var fljótlega ljóst að sú bið væri ekki að enda. San Francisco 49ers var komið í 27-0 í fyrri hálfleik þökk sé þremur snertimörkum frá umræddum Raheem Mostert. Raheem Mostert finished with a career-high 220 rushing yards on 29 carries in the @49ers NFC Championship win, reaching 15+ MPH on all 4 TD runs: 36-yard TD: 21.87 MPH 9-yard TD: 18.02 MPH 18-yard TD: 18.16 MPH 22-yard TD: 16.71 MPH#GBvsSF | Powered by @awscloudpic.twitter.com/LgbNC2ifX5— Next Gen Stats (@NextGenStats) January 20, 2020 „Ég vaknaði eins og þetta væri bara hver annar leikur. Þetta var bara einn af þessum leikjum þar sem við komust allir í stuð og við héldum bara áfram,“ sagði Raheem Mostert eftir leikinn. Super Bowl leikurinn fer fram 2. febrúar næstkomandi og er að þessu sinni í Miami. The Kansas City Chiefs will play the San Francisco 49ers in the Super Bowl. Incredible matchup! #SBLIVpic.twitter.com/BKo4sYkLVV— FUN88 (@fun88eng) January 20, 2020 NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Magnaður Mahomes kom Kansas City Chiefs í Ofurskálina í fyrsta skipti í 50 ár Kansas City Chiefs er komið í leikinn um Ofurskálina víðsfrægu eftir ótrúlan leik gegn Tennessee Titans. Lokatölur 35-24 þar sem leikstjórnandi Chiefs, Patrick Mahomes II, fór hreinlega á kostum. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1970 sem Chiefs komast í leikinn um Ofurskálina. Sjá má nokkur ótrúleg snertimörk Chiefs í fréttinni. 19. janúar 2020 23:15 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Það verða Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers sem spila um Ofurskálina í ár en Super Bowl leikurinn fer fram í Miami eftir tæpar tvær vikur. Þetta varð ljóst í nótt eftir að San Francisco 49ers tryggði sér sigur í Þjóðardeildinni en áður hafði Kansas City Chiefs unnið Ameríkudeildina. San Francisco 49ers var í miklu stuði á heimavelli sínum í 37-20 sigri á Green Bay Packers og þá sérstaklega einn hlaupari liðsins. FINAL: The @49ers are going to the @SuperBowl! #NFLPlayoffs#GoNiners (by @lexus) pic.twitter.com/SPiAW8Ndhk— NFL (@NFL) January 20, 2020 Raheem Mostert skoraði fjögur snertimörk í leiknum og hljóp alls 220 jarda með boltann. Það hefur aðeins einn leikmaður í sögu úrslitakeppni NFL-deildarinnar hlaupið meira með boltann í einum leik og þetta var félagsmet hjá í öllum leikjum. Mostert hafði gengið mjög illa að fá tækifæri fyrir þetta tímabil og í átta skipti höfðu lið látið hann far áður en hann vann sér sæti í æfingaliði 49ers árið 2016. Tækifærin voru hins vegar fá með aðalliðinu þar til á þessu tímabili. Mostert hefur átt góða leiki inn á milli en engan þó eins og þann í nótt. Frammistaða Raheem Mostert í nótt var söguleg og sá til þess að restin að liðinu þurfti ekki að gera mikið. Leikstjórnandinn Jimmy Garoppolo kastaði þannig boltanum aðeins samtals átta sinnum í öllum leiknum. An #NFLPlayoffs performance for the ages! Raheem Mostert's FOURTH TD of the game! #GoNiners@RMos_8Ball : #GBvsSF on FOX : NFL app // Yahoo Sports app Watch free on mobile: https://t.co/jti8uZSrInpic.twitter.com/TJa1YcTfB5— NFL (@NFL) January 20, 2020 Þetta er í fyrsta sinn síðan 2013 sem San Francisco 49ers kemst í Super Bowl en 49ers hefur síðan ekki unnið NFL-titilinn síðan árið 1995 eða í 25 ár. Kyle Shanahan, þjálfara San Francisco 49ers, hefur á einu ári tekist að breyta liði sem vann aðeins 4 af 16 leikjum sínum í fyrra í lið sem er einum leik frá því að vinna sjötta titilinn í sögu félagsins. Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, var mikill stuðningsmaður San Francisco 49ers þegar hann var yngri og er frá svæðinu. Rodgers hefur nú tapað öllum þremur leikjum sínum á ferlinum á móti 49ers í úrslitakeppni. Packers hefur ekki komist í Super Bowl síðan 2011 og það var fljótlega ljóst að sú bið væri ekki að enda. San Francisco 49ers var komið í 27-0 í fyrri hálfleik þökk sé þremur snertimörkum frá umræddum Raheem Mostert. Raheem Mostert finished with a career-high 220 rushing yards on 29 carries in the @49ers NFC Championship win, reaching 15+ MPH on all 4 TD runs: 36-yard TD: 21.87 MPH 9-yard TD: 18.02 MPH 18-yard TD: 18.16 MPH 22-yard TD: 16.71 MPH#GBvsSF | Powered by @awscloudpic.twitter.com/LgbNC2ifX5— Next Gen Stats (@NextGenStats) January 20, 2020 „Ég vaknaði eins og þetta væri bara hver annar leikur. Þetta var bara einn af þessum leikjum þar sem við komust allir í stuð og við héldum bara áfram,“ sagði Raheem Mostert eftir leikinn. Super Bowl leikurinn fer fram 2. febrúar næstkomandi og er að þessu sinni í Miami. The Kansas City Chiefs will play the San Francisco 49ers in the Super Bowl. Incredible matchup! #SBLIVpic.twitter.com/BKo4sYkLVV— FUN88 (@fun88eng) January 20, 2020
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Magnaður Mahomes kom Kansas City Chiefs í Ofurskálina í fyrsta skipti í 50 ár Kansas City Chiefs er komið í leikinn um Ofurskálina víðsfrægu eftir ótrúlan leik gegn Tennessee Titans. Lokatölur 35-24 þar sem leikstjórnandi Chiefs, Patrick Mahomes II, fór hreinlega á kostum. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1970 sem Chiefs komast í leikinn um Ofurskálina. Sjá má nokkur ótrúleg snertimörk Chiefs í fréttinni. 19. janúar 2020 23:15 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Magnaður Mahomes kom Kansas City Chiefs í Ofurskálina í fyrsta skipti í 50 ár Kansas City Chiefs er komið í leikinn um Ofurskálina víðsfrægu eftir ótrúlan leik gegn Tennessee Titans. Lokatölur 35-24 þar sem leikstjórnandi Chiefs, Patrick Mahomes II, fór hreinlega á kostum. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1970 sem Chiefs komast í leikinn um Ofurskálina. Sjá má nokkur ótrúleg snertimörk Chiefs í fréttinni. 19. janúar 2020 23:15