Helgi biðst lausnar frá embætti hæstaréttardómara Atli Ísleifsson skrifar 31. janúar 2020 12:34 Gömul mynd af dómurum Hæstaréttar af vef dómstólsins. Helgi I. Jónsson er annar frá hægri í efri röð. Hæstiréttur Helgi I. Jónsson hefur beðist lausnar frá embætti hæstaréttardómara. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu þar sem dagskrá ríkisstjórnarfundar í dag er tíunduð. Helgi er fæddur árið 1955 og verður því 65 ára á vordögum. Hann var skipaður hæstaréttardómari á haustdögum 2012 og hefur gegnt embætti varaforseta réttarins frá 2017. Hann starfaði sem héraðsdómari við héraðsdóm Reykjavíkur á árunum 1992 til 2011, og þar af dómstjóri frá 2003. Þá var hann settur hæstaréttardómari á árunum 2011 til 2012. Nokkur breyting hefur orðið á skipan Hæstaréttar að undanförnu, en Markús Sigurbjörnsson og Viðar Már Matthíasson létu af stöfum fyrir áramót. Ingveldur Einarsdóttir var skipuð dómara samkvæmt tillögu dómsmálaráðherra og tók hún við stöðunni um áramót. Hafliði Helgason, upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins, segist gera ráð fyrir að embættið verði auglýst laust til umsóknar á næstunni þó að engar tímasetningar liggi þar fyrir að svo stöddu. Dómstólar Vistaskipti Tengdar fréttir Ingveldur verður Hæstaréttardómari Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur gert tillögu til forseta Íslands um skipun Ingveldar Einarsdóttur landsréttardómara sem dómara við Hæstarétt Íslands frá og með áramótum. 20. desember 2019 13:11 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Helgi I. Jónsson hefur beðist lausnar frá embætti hæstaréttardómara. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu þar sem dagskrá ríkisstjórnarfundar í dag er tíunduð. Helgi er fæddur árið 1955 og verður því 65 ára á vordögum. Hann var skipaður hæstaréttardómari á haustdögum 2012 og hefur gegnt embætti varaforseta réttarins frá 2017. Hann starfaði sem héraðsdómari við héraðsdóm Reykjavíkur á árunum 1992 til 2011, og þar af dómstjóri frá 2003. Þá var hann settur hæstaréttardómari á árunum 2011 til 2012. Nokkur breyting hefur orðið á skipan Hæstaréttar að undanförnu, en Markús Sigurbjörnsson og Viðar Már Matthíasson létu af stöfum fyrir áramót. Ingveldur Einarsdóttir var skipuð dómara samkvæmt tillögu dómsmálaráðherra og tók hún við stöðunni um áramót. Hafliði Helgason, upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins, segist gera ráð fyrir að embættið verði auglýst laust til umsóknar á næstunni þó að engar tímasetningar liggi þar fyrir að svo stöddu.
Dómstólar Vistaskipti Tengdar fréttir Ingveldur verður Hæstaréttardómari Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur gert tillögu til forseta Íslands um skipun Ingveldar Einarsdóttur landsréttardómara sem dómara við Hæstarétt Íslands frá og með áramótum. 20. desember 2019 13:11 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Ingveldur verður Hæstaréttardómari Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur gert tillögu til forseta Íslands um skipun Ingveldar Einarsdóttur landsréttardómara sem dómara við Hæstarétt Íslands frá og með áramótum. 20. desember 2019 13:11