CrossFit stjarna féll á lyfjaprófi og vitnaði í Tupac og Conor McGregor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2020 08:00 Lefteris Theofanidis féll á lyfjaprófi sem var tekið 12. desember síðastliðinn. Mynd/Instagram/theodesmo Einn af efstu mönnunum í „The Open“ hluti heimsleikanna í CrossFit féll á lyfjaprófi á CrossFit mótinu í Dúbaí í desember en hann náði þriðja sætinu á „The Open“ í ár. Um er að ræða Grikkjann Lefteris Theofanidis en ekki hefur verið gert opinbert hvaða ólöglegu lyf eða stera hann notaði. Theofanidis hefur áfrýjað og málið er enn í því ferli. Lefteris Theofanidis hafði unnið sér inn þátttökurétt á heimsleikunum í haust en verður nú væntanlega í banni á þeim. CrossFit samtökin ætla þó að bíða með refsinguna þangað til brot Theofanidis verður staðfest. Björgvin Karl Guðmundsson varð í fjórða sæti á „The Open“ eða í næsta sæti á eftir Lefteris Theofanidis. Það verður að telja líklegt að okkar maður hoppi nú upp í þriðja sætið. View this post on Instagram Via games.crossfit.com January 29, 2020 Lefteris Theofanidis is in breach of the CrossFit Drug Testing Policy. Lefteris Theofandis, third-ranked individual in the 2020 Reebok CrossFit Games Open - tested positive for substances prohibited in CrossFit competition. The test was administered on Dec. 12, 2019, at the Dubai CrossFit Championship. Theofanidis is appealing these results. Upon completion of the appeal process, CrossFit, Inc. will list the infraction and the sanction imposed. Review the Drug Policy for more information. A post shared by @ thedavecastro on Jan 29, 2020 at 10:07am PST Þetta er aðeins annað árið síðan landsmeistarar á „The Open“ fóru að vinna sér sæti á heimsleikunum en í fyrsta sinn sem meistar fellur á lyfjaprófi. Það er því ekki alveg ljóst hver tekur sæti hans. Viðbrögð Lefteris Theofanidis eftir að fréttist af broti hans hafa einnig vakið athygli. Í stað þessa að útskýra, afsaka eða verja stöðu sína þá hefur Lefteris Theofanidis farið aðra leið. Hann virðist ekki sjá eftir neinu ef marka má Instagram síðu hans. „Mér er skítsama,“ er haft eftir Lefteris Theofanidis í frétt Morning Chalk Up. Í sögum sínum hefur Lefteris Theofanidis meðal annars vitnað í menn eins og Tupac Shakur í gegnum lag hans „Only God Can Judge Me“ en hann hefur eftir fleiri stjörnum. Hann hefur einnig haft eftir Conor McGregor með því að lýsa því yfir að „ég vil biðja alls engann afsökunar“ eða „I would like to apologize to absolutely nobody.“ View this post on Instagram The chase is on... “I would like to apologize to absolutely nobody” Expect the bullshit, but never accept it. A post shared by Lefteris Theofanidis (@theodesmo) on Jan 29, 2020 at 12:07am PST CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Fleiri fréttir Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Jöfnuðu metin gegn Dortmund Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Sjá meira
Einn af efstu mönnunum í „The Open“ hluti heimsleikanna í CrossFit féll á lyfjaprófi á CrossFit mótinu í Dúbaí í desember en hann náði þriðja sætinu á „The Open“ í ár. Um er að ræða Grikkjann Lefteris Theofanidis en ekki hefur verið gert opinbert hvaða ólöglegu lyf eða stera hann notaði. Theofanidis hefur áfrýjað og málið er enn í því ferli. Lefteris Theofanidis hafði unnið sér inn þátttökurétt á heimsleikunum í haust en verður nú væntanlega í banni á þeim. CrossFit samtökin ætla þó að bíða með refsinguna þangað til brot Theofanidis verður staðfest. Björgvin Karl Guðmundsson varð í fjórða sæti á „The Open“ eða í næsta sæti á eftir Lefteris Theofanidis. Það verður að telja líklegt að okkar maður hoppi nú upp í þriðja sætið. View this post on Instagram Via games.crossfit.com January 29, 2020 Lefteris Theofanidis is in breach of the CrossFit Drug Testing Policy. Lefteris Theofandis, third-ranked individual in the 2020 Reebok CrossFit Games Open - tested positive for substances prohibited in CrossFit competition. The test was administered on Dec. 12, 2019, at the Dubai CrossFit Championship. Theofanidis is appealing these results. Upon completion of the appeal process, CrossFit, Inc. will list the infraction and the sanction imposed. Review the Drug Policy for more information. A post shared by @ thedavecastro on Jan 29, 2020 at 10:07am PST Þetta er aðeins annað árið síðan landsmeistarar á „The Open“ fóru að vinna sér sæti á heimsleikunum en í fyrsta sinn sem meistar fellur á lyfjaprófi. Það er því ekki alveg ljóst hver tekur sæti hans. Viðbrögð Lefteris Theofanidis eftir að fréttist af broti hans hafa einnig vakið athygli. Í stað þessa að útskýra, afsaka eða verja stöðu sína þá hefur Lefteris Theofanidis farið aðra leið. Hann virðist ekki sjá eftir neinu ef marka má Instagram síðu hans. „Mér er skítsama,“ er haft eftir Lefteris Theofanidis í frétt Morning Chalk Up. Í sögum sínum hefur Lefteris Theofanidis meðal annars vitnað í menn eins og Tupac Shakur í gegnum lag hans „Only God Can Judge Me“ en hann hefur eftir fleiri stjörnum. Hann hefur einnig haft eftir Conor McGregor með því að lýsa því yfir að „ég vil biðja alls engann afsökunar“ eða „I would like to apologize to absolutely nobody.“ View this post on Instagram The chase is on... “I would like to apologize to absolutely nobody” Expect the bullshit, but never accept it. A post shared by Lefteris Theofanidis (@theodesmo) on Jan 29, 2020 at 12:07am PST
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Fleiri fréttir Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Jöfnuðu metin gegn Dortmund Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn