Stjörnulífið: Síðustu dagar sumarsins Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. ágúst 2020 11:46 Myndir/Instagram Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Íslendingar nýta síðustu sólargeislana og eru margir enn á ferðalagi. Bubbi Morthens var í góðum félagsskap en hann tekur nú upp nýja plötu. View this post on Instagram #blokk 68 þvílíkur hópur A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) on Aug 14, 2020 at 6:19am PDT Dansarinn Ástrós leitaði í tískuinnblástur frá Chandler Bing úr Friends. View this post on Instagram Chandler Bing vibe. A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) on Aug 13, 2020 at 6:23am PDT Kolbrún Pálína heldur áfram að ferðast um Ísland með ástinni sinni og segir að fallegasta baðið sé í Þakgili. View this post on Instagram Þetta er li fið - na ttu ran og dy rðin! Amen! A post shared by Kolbru n Pa li na Helgado ttir (@kolbrunpalina) on Aug 14, 2020 at 1:03pm PDT View this post on Instagram Við hjúin @jonniehawk höfum elt þær nokkrar lækjarsprænurnar, fossana og sjóböðin þetta sumarið en það leikur enginn vafi á því að fallegasta baðið hingað til er fundið. Það er ekkert sem toppar íslensku náttúruna okkar og orkuna sem hún gefur frá sér! Kveðja, tveir þakklátir ferðalangar! A post shared by Kolbru n Pa li na Helgado ttir (@kolbrunpalina) on Aug 15, 2020 at 6:25am PDT Jógvan fór í myndatöku. View this post on Instagram Það er hægt að gera ymislegt við Færeying A post shared by Jo gvan Hansen (@jogvan) on Aug 6, 2020 at 2:12am PDT Salka Sól biður aðdáendur sína að kaupa af henni prjónauppskriftir á meðan hún getur ekki sungið vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Salka Sól er byrjuð að vinna við afgreiðslu í prjónaversluninni Stroff og hefur einnig gert með þeim eigin prjónalínu. View this post on Instagram Nenniði að kaupa prjóna uppskriftirnar mínar af @stroff.is á meðan ég má ekki syngja fyrir ykkur svo ég geti safnað fyrir suzuki námi fyrir Unu Lóu ? Mynd fyrir athygli því eg er svo sæt á henni A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) on Aug 16, 2020 at 11:27am PDT Fatahönnuðurinn Andrea myndaði föt í garðinum heima, en það fór ekki betur en að spegillinn brotnaði. View this post on Instagram Vinnan dregin u t i garð a þessum fallega degi. Spegill, sy nishorn, ma lband, si minn & - #andreabyandrea #outdooroffice #summer #leathersuit #outfitinspiration A post shared by AndreA (@andreamagnus) on Aug 16, 2020 at 5:46am PDT View this post on Instagram Þetta gekk vel - #andreabyandrea #pink #lovelove A post shared by AndreA (@andreamagnus) on Aug 16, 2020 at 2:35pm PDT Steindi fór á hlaupaæfingu með Guðna forseta. View this post on Instagram Had a great morning with my pal, training partner, fellow gamer and president of Iceland. We are running together next weekend for charity and afterwards we will probably have a glass of wine with A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) on Aug 14, 2020 at 5:38am PDT Annie Mist opnaði sig um erfiða fæðingu sem endaði þó vel. Íþróttakonan missti tvo lítra af blóði við að koma stelpunni sinni í heiminn. View this post on Instagram Giving birth is magical. You carry this thing around for 9 months, anticipating the arrival with all the good and all the struggles it brings. I anticipated my birth to be like 99% of normal Icelandic births, but it didn t turn out that way. I am not going to go into details but this is the single hardest thing I have ever had to do. My pregnancy was incredible. I was able to train and be active throughout and my body and mind felt so good. Saturday the 8th of August, 3 days past my due date, I woke up early in the morning with very painful contractions. At 10pm that evening I got admitted to the hospital because my water had broken early that same day so my babies health had to be monitored. I got pain medication to try to sleep and because of covid-19, I had to be by myself since Frederik was not allowed with me until further into labor. 3pm the following day Frederik could finally join me. We found out that her head was not in a good position for pushing - star gazer so face up and tilted which means she needs a lot more space to get out. We hoped she would turn by herself and the staff had a few tries to turn her - without success. We ended up in the surgical room for vacuum - ready for emergency c section. With over 10 people in the room, 4 of them holding me in place while pushing, suction on her head we got started. It took 5 attempts to get her moving and with the hardest push I have done in my life, we got her out. On Monday at 1216pm, I don t know how many hours in labor, my baby girl came into the world with, soundless, and these were a few of the longest minutes of my life. Then finally a super strong cry and 100% healthy 3904g - 54cm long ! With her first breath, this girl became the most important thing in my world I am SO grateful for the midwifes that tended to me at the hospital and the doctors monitoring and assisting bringing my diamond safely into this world. I ended up loosing more than 2 L of blood and have a long recovery ahead of me. I may not be myself today and it may take some time. I need help doing the simplest tasks, but I will recover. I have Frederik and my girl by my side - and with them A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 15, 2020 at 3:02pm PDT Gummi kíró er búinn í sumarfríi og bíður spenntur eftir rútínunni. View this post on Instagram Sumarfríið á enda komið Hverjum hlakkar líka til að komast í gömlu góðu rútínuna A post shared by Gudmundur Birkir Palmason (@gummikiro) on Aug 16, 2020 at 7:36am PDT Unnur Eggerts er orðin ástfangin og væmin, eitthvað sem var henni fjarstæðukennt fyrir tveimur árum síðan. View this post on Instagram Ég fyrir 2 árum: núll væmin, hata stráka Ég núna: A post shared by Unnur Eggertsdo ttir (@unnureggerts) on Aug 16, 2020 at 1:17pm PDT Eva Ruza var í blómahafi um helgina. View this post on Instagram Þegar @tinnamiljevic nær þér með fangið fullt A post shared by Eva Ruza (@evaruza) on Aug 15, 2020 at 11:34am PDT Viktoría Hermanns og Sóli Hólm lentu í óvæntum berjamó með litlu stelpuna sína. View this post on Instagram O vænt berjamo með litlum afdalabo nda A post shared by Viktoria Hermannsdóttir (@viktoriahermanns) on Aug 16, 2020 at 10:58am PDT Kristín Péturs fagnaði tveggja ára afmæli einkasonarins. View this post on Instagram Stormurinn minn varð 2ja ára í dag Hann gerir heiminn að betri stað A post shared by Kristín Péturs (@kristinpeturs) on Aug 16, 2020 at 10:27am PDT Helgi Ómars naut sólarinnar í Kaupmannahöfn. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) on Aug 14, 2020 at 5:45am PDT Svala Björgvins gaf frá sér nýtt lag á dögunum og er þakklát fyrir viðbrögðin. Hún eyddi miklum tíma um helgina með Kristjáni Einari Sigurbjörnssyni ef marka má Instastory þeirra, en hann er 21 ári yngri en söngkonan. View this post on Instagram Equalibrium A post shared by SVALA (@svalakali) on Aug 16, 2020 at 10:15am PDT View this post on Instagram Takk fyrir geggjaðar viðto kur a ny ja laginu okkar @dadiwonton og @helgibenni komið a spotify Voulez-Vous A post shared by SVALA (@svalakali) on Aug 15, 2020 at 6:41am PDT Kristín Avon naut sín í náttúrunni en náði sér í nokkur lúsmýbit í leiðinni. View this post on Instagram Rosa skemmtileg helgi að baki -> swipe fyrir Lu smy A post shared by KRISTI N AVON (@kristinavon) on Aug 16, 2020 at 1:44pm PDT Emmsjé Gauti steikti hamborgara í Hagavagninum. View this post on Instagram Spritt Mafi an. Hagavagninn heldur a fram að steikja uppa halds bo rgerinn þinn i a standinu. A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) on Aug 13, 2020 at 6:22am PDT Sunneva Einars var heilluð af Stuðlagili og skoðaði Húsavík. View this post on Instagram This place, just wow A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) on Aug 16, 2020 at 12:01pm PDT View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) on Aug 14, 2020 at 9:25am PDT Heiðar Austmann tilkynnti komu #babyaustmann. View this post on Instagram 2020 erum við fimm. 2021 verðum við sex. Áætlaður komutími 22.febrúar. #babyaustmann A post shared by Heiðar Austmann (@heidaraustmann) on Aug 13, 2020 at 10:00am PDT Stjörnulífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Anníe missti meira en tvo lítra af blóði í fæðingunni: Erfiðasta sem ég hef gert Anníe Mist Þórisdóttir segir að hún verði lengi að ná sér eftir fæðingu dóttur sinnar fyrir viku síðan. Hún lýsti fæðingunni í pistil á Instagram. 17. ágúst 2020 08:30 Stuðlagil ekki staður fyrir uppblásna einhyrninga „Þetta er ekki baðstaður og þetta er ekki sundstaður. Þarna eru miklir straumar og hluta ársins er þetta nú kolmórauð jökulsá,“ segir Jónas Guðmundsson hjá Landsbjörg spurður um álit á nýlegri ferð áhrifavaldsins Helga Jean Claessen um Stuðlagil á uppblásnum einhyrningi. 11. ágúst 2020 10:40 Heiðar og Kolfinna eiga von á barni Heiðar Austmann og Kolfinna Maríusardóttir eiga von á barni í febrúar á næsta ári. Útvarpsmaðurinn tilkynnti þessar gleðifréttir á Instagram 17. ágúst 2020 09:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira
Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Íslendingar nýta síðustu sólargeislana og eru margir enn á ferðalagi. Bubbi Morthens var í góðum félagsskap en hann tekur nú upp nýja plötu. View this post on Instagram #blokk 68 þvílíkur hópur A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) on Aug 14, 2020 at 6:19am PDT Dansarinn Ástrós leitaði í tískuinnblástur frá Chandler Bing úr Friends. View this post on Instagram Chandler Bing vibe. A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) on Aug 13, 2020 at 6:23am PDT Kolbrún Pálína heldur áfram að ferðast um Ísland með ástinni sinni og segir að fallegasta baðið sé í Þakgili. View this post on Instagram Þetta er li fið - na ttu ran og dy rðin! Amen! A post shared by Kolbru n Pa li na Helgado ttir (@kolbrunpalina) on Aug 14, 2020 at 1:03pm PDT View this post on Instagram Við hjúin @jonniehawk höfum elt þær nokkrar lækjarsprænurnar, fossana og sjóböðin þetta sumarið en það leikur enginn vafi á því að fallegasta baðið hingað til er fundið. Það er ekkert sem toppar íslensku náttúruna okkar og orkuna sem hún gefur frá sér! Kveðja, tveir þakklátir ferðalangar! A post shared by Kolbru n Pa li na Helgado ttir (@kolbrunpalina) on Aug 15, 2020 at 6:25am PDT Jógvan fór í myndatöku. View this post on Instagram Það er hægt að gera ymislegt við Færeying A post shared by Jo gvan Hansen (@jogvan) on Aug 6, 2020 at 2:12am PDT Salka Sól biður aðdáendur sína að kaupa af henni prjónauppskriftir á meðan hún getur ekki sungið vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins. Salka Sól er byrjuð að vinna við afgreiðslu í prjónaversluninni Stroff og hefur einnig gert með þeim eigin prjónalínu. View this post on Instagram Nenniði að kaupa prjóna uppskriftirnar mínar af @stroff.is á meðan ég má ekki syngja fyrir ykkur svo ég geti safnað fyrir suzuki námi fyrir Unu Lóu ? Mynd fyrir athygli því eg er svo sæt á henni A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) on Aug 16, 2020 at 11:27am PDT Fatahönnuðurinn Andrea myndaði föt í garðinum heima, en það fór ekki betur en að spegillinn brotnaði. View this post on Instagram Vinnan dregin u t i garð a þessum fallega degi. Spegill, sy nishorn, ma lband, si minn & - #andreabyandrea #outdooroffice #summer #leathersuit #outfitinspiration A post shared by AndreA (@andreamagnus) on Aug 16, 2020 at 5:46am PDT View this post on Instagram Þetta gekk vel - #andreabyandrea #pink #lovelove A post shared by AndreA (@andreamagnus) on Aug 16, 2020 at 2:35pm PDT Steindi fór á hlaupaæfingu með Guðna forseta. View this post on Instagram Had a great morning with my pal, training partner, fellow gamer and president of Iceland. We are running together next weekend for charity and afterwards we will probably have a glass of wine with A post shared by Steindi Jr. (@steindijr) on Aug 14, 2020 at 5:38am PDT Annie Mist opnaði sig um erfiða fæðingu sem endaði þó vel. Íþróttakonan missti tvo lítra af blóði við að koma stelpunni sinni í heiminn. View this post on Instagram Giving birth is magical. You carry this thing around for 9 months, anticipating the arrival with all the good and all the struggles it brings. I anticipated my birth to be like 99% of normal Icelandic births, but it didn t turn out that way. I am not going to go into details but this is the single hardest thing I have ever had to do. My pregnancy was incredible. I was able to train and be active throughout and my body and mind felt so good. Saturday the 8th of August, 3 days past my due date, I woke up early in the morning with very painful contractions. At 10pm that evening I got admitted to the hospital because my water had broken early that same day so my babies health had to be monitored. I got pain medication to try to sleep and because of covid-19, I had to be by myself since Frederik was not allowed with me until further into labor. 3pm the following day Frederik could finally join me. We found out that her head was not in a good position for pushing - star gazer so face up and tilted which means she needs a lot more space to get out. We hoped she would turn by herself and the staff had a few tries to turn her - without success. We ended up in the surgical room for vacuum - ready for emergency c section. With over 10 people in the room, 4 of them holding me in place while pushing, suction on her head we got started. It took 5 attempts to get her moving and with the hardest push I have done in my life, we got her out. On Monday at 1216pm, I don t know how many hours in labor, my baby girl came into the world with, soundless, and these were a few of the longest minutes of my life. Then finally a super strong cry and 100% healthy 3904g - 54cm long ! With her first breath, this girl became the most important thing in my world I am SO grateful for the midwifes that tended to me at the hospital and the doctors monitoring and assisting bringing my diamond safely into this world. I ended up loosing more than 2 L of blood and have a long recovery ahead of me. I may not be myself today and it may take some time. I need help doing the simplest tasks, but I will recover. I have Frederik and my girl by my side - and with them A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 15, 2020 at 3:02pm PDT Gummi kíró er búinn í sumarfríi og bíður spenntur eftir rútínunni. View this post on Instagram Sumarfríið á enda komið Hverjum hlakkar líka til að komast í gömlu góðu rútínuna A post shared by Gudmundur Birkir Palmason (@gummikiro) on Aug 16, 2020 at 7:36am PDT Unnur Eggerts er orðin ástfangin og væmin, eitthvað sem var henni fjarstæðukennt fyrir tveimur árum síðan. View this post on Instagram Ég fyrir 2 árum: núll væmin, hata stráka Ég núna: A post shared by Unnur Eggertsdo ttir (@unnureggerts) on Aug 16, 2020 at 1:17pm PDT Eva Ruza var í blómahafi um helgina. View this post on Instagram Þegar @tinnamiljevic nær þér með fangið fullt A post shared by Eva Ruza (@evaruza) on Aug 15, 2020 at 11:34am PDT Viktoría Hermanns og Sóli Hólm lentu í óvæntum berjamó með litlu stelpuna sína. View this post on Instagram O vænt berjamo með litlum afdalabo nda A post shared by Viktoria Hermannsdóttir (@viktoriahermanns) on Aug 16, 2020 at 10:58am PDT Kristín Péturs fagnaði tveggja ára afmæli einkasonarins. View this post on Instagram Stormurinn minn varð 2ja ára í dag Hann gerir heiminn að betri stað A post shared by Kristín Péturs (@kristinpeturs) on Aug 16, 2020 at 10:27am PDT Helgi Ómars naut sólarinnar í Kaupmannahöfn. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) on Aug 14, 2020 at 5:45am PDT Svala Björgvins gaf frá sér nýtt lag á dögunum og er þakklát fyrir viðbrögðin. Hún eyddi miklum tíma um helgina með Kristjáni Einari Sigurbjörnssyni ef marka má Instastory þeirra, en hann er 21 ári yngri en söngkonan. View this post on Instagram Equalibrium A post shared by SVALA (@svalakali) on Aug 16, 2020 at 10:15am PDT View this post on Instagram Takk fyrir geggjaðar viðto kur a ny ja laginu okkar @dadiwonton og @helgibenni komið a spotify Voulez-Vous A post shared by SVALA (@svalakali) on Aug 15, 2020 at 6:41am PDT Kristín Avon naut sín í náttúrunni en náði sér í nokkur lúsmýbit í leiðinni. View this post on Instagram Rosa skemmtileg helgi að baki -> swipe fyrir Lu smy A post shared by KRISTI N AVON (@kristinavon) on Aug 16, 2020 at 1:44pm PDT Emmsjé Gauti steikti hamborgara í Hagavagninum. View this post on Instagram Spritt Mafi an. Hagavagninn heldur a fram að steikja uppa halds bo rgerinn þinn i a standinu. A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) on Aug 13, 2020 at 6:22am PDT Sunneva Einars var heilluð af Stuðlagili og skoðaði Húsavík. View this post on Instagram This place, just wow A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) on Aug 16, 2020 at 12:01pm PDT View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) on Aug 14, 2020 at 9:25am PDT Heiðar Austmann tilkynnti komu #babyaustmann. View this post on Instagram 2020 erum við fimm. 2021 verðum við sex. Áætlaður komutími 22.febrúar. #babyaustmann A post shared by Heiðar Austmann (@heidaraustmann) on Aug 13, 2020 at 10:00am PDT
Stjörnulífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Anníe missti meira en tvo lítra af blóði í fæðingunni: Erfiðasta sem ég hef gert Anníe Mist Þórisdóttir segir að hún verði lengi að ná sér eftir fæðingu dóttur sinnar fyrir viku síðan. Hún lýsti fæðingunni í pistil á Instagram. 17. ágúst 2020 08:30 Stuðlagil ekki staður fyrir uppblásna einhyrninga „Þetta er ekki baðstaður og þetta er ekki sundstaður. Þarna eru miklir straumar og hluta ársins er þetta nú kolmórauð jökulsá,“ segir Jónas Guðmundsson hjá Landsbjörg spurður um álit á nýlegri ferð áhrifavaldsins Helga Jean Claessen um Stuðlagil á uppblásnum einhyrningi. 11. ágúst 2020 10:40 Heiðar og Kolfinna eiga von á barni Heiðar Austmann og Kolfinna Maríusardóttir eiga von á barni í febrúar á næsta ári. Útvarpsmaðurinn tilkynnti þessar gleðifréttir á Instagram 17. ágúst 2020 09:30 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira
Anníe missti meira en tvo lítra af blóði í fæðingunni: Erfiðasta sem ég hef gert Anníe Mist Þórisdóttir segir að hún verði lengi að ná sér eftir fæðingu dóttur sinnar fyrir viku síðan. Hún lýsti fæðingunni í pistil á Instagram. 17. ágúst 2020 08:30
Stuðlagil ekki staður fyrir uppblásna einhyrninga „Þetta er ekki baðstaður og þetta er ekki sundstaður. Þarna eru miklir straumar og hluta ársins er þetta nú kolmórauð jökulsá,“ segir Jónas Guðmundsson hjá Landsbjörg spurður um álit á nýlegri ferð áhrifavaldsins Helga Jean Claessen um Stuðlagil á uppblásnum einhyrningi. 11. ágúst 2020 10:40
Heiðar og Kolfinna eiga von á barni Heiðar Austmann og Kolfinna Maríusardóttir eiga von á barni í febrúar á næsta ári. Útvarpsmaðurinn tilkynnti þessar gleðifréttir á Instagram 17. ágúst 2020 09:30