Lovísa skoraði 14 mörk í Kórnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. febrúar 2020 18:26 Lovísu héldu engin bönd. vísir/bára Lovísa Thompson skoraði 14 mörk þegar Valur sigraði HK, 23-25, í Olís-deild kvenna í dag. Aðrir leikmenn Vals skoruðu samtals ellefu mörk. Þetta var fjórði sigur Vals í röð. Liðið er með 25 stig í 2. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Fram. HK er í 4. sætinu með 14 stig. Þetta var fyrsti leikur HK án hinnar efnilegu Jóhönnu Margrétar Sigurðardóttur sem sleit krossband í hné í leiknum gegn Fram í Coca Cola-bikarnum á miðvikudaginn. Díana Kristín Sigmarsdóttir skoraði sjö mörk fyrir HK og Kristín Guðmundsdóttir fimm. Valur var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 12-14, og sami munur var á liðunum í leikslok.Mörk HK: Díana Kristín Sigmarsdóttir 7, Kristín Guðmundsdóttir 5, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 4, Elna Ólöf Guðjónsdóttir 3, Tinna Sól Björgvinsdóttir 2, Sigríður Hauksdóttir 1, Sóley Ívarsdóttir 1.Mörk Vals: Lovísa Thompson 14, Ásdís Þóra Ágústsdóttir 3, Elín Rósa Magnúsdóttir 2, Auður Ester Gestsdóttir 2, Díana Dögg Magnúsdóttir 1, Hildur Björnsdóttir 1, Arna Sif Pálsdóttir 1, Íris Ásta Pétursdóttir 1. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Einn efnilegasti leikmaður Olís-deildar kvenna með slitið krossband Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, leikmaður HK, er með slitið krossband en þetta staðfesti hún í samtali við íþróttadeild í dag. 8. febrúar 2020 14:34 Leik lokið: KA/Þór - Fram 24-43 | Fram í markastuði fyrir norðan Topplið Fram mætti í KA-heimilið og vann sinn ellefta deildarsigur í röð. 8. febrúar 2020 18:00 Eyjakonur stigu á bensíngjöfina í seinni hálfleik Eftir jafnan fyrri hálfleik var ÍBV miklu sterkari í seinni hálfleik gegn Aftureldingu. 8. febrúar 2020 17:11 Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Sjá meira
Lovísa Thompson skoraði 14 mörk þegar Valur sigraði HK, 23-25, í Olís-deild kvenna í dag. Aðrir leikmenn Vals skoruðu samtals ellefu mörk. Þetta var fjórði sigur Vals í röð. Liðið er með 25 stig í 2. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir toppliði Fram. HK er í 4. sætinu með 14 stig. Þetta var fyrsti leikur HK án hinnar efnilegu Jóhönnu Margrétar Sigurðardóttur sem sleit krossband í hné í leiknum gegn Fram í Coca Cola-bikarnum á miðvikudaginn. Díana Kristín Sigmarsdóttir skoraði sjö mörk fyrir HK og Kristín Guðmundsdóttir fimm. Valur var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 12-14, og sami munur var á liðunum í leikslok.Mörk HK: Díana Kristín Sigmarsdóttir 7, Kristín Guðmundsdóttir 5, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 4, Elna Ólöf Guðjónsdóttir 3, Tinna Sól Björgvinsdóttir 2, Sigríður Hauksdóttir 1, Sóley Ívarsdóttir 1.Mörk Vals: Lovísa Thompson 14, Ásdís Þóra Ágústsdóttir 3, Elín Rósa Magnúsdóttir 2, Auður Ester Gestsdóttir 2, Díana Dögg Magnúsdóttir 1, Hildur Björnsdóttir 1, Arna Sif Pálsdóttir 1, Íris Ásta Pétursdóttir 1.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Einn efnilegasti leikmaður Olís-deildar kvenna með slitið krossband Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, leikmaður HK, er með slitið krossband en þetta staðfesti hún í samtali við íþróttadeild í dag. 8. febrúar 2020 14:34 Leik lokið: KA/Þór - Fram 24-43 | Fram í markastuði fyrir norðan Topplið Fram mætti í KA-heimilið og vann sinn ellefta deildarsigur í röð. 8. febrúar 2020 18:00 Eyjakonur stigu á bensíngjöfina í seinni hálfleik Eftir jafnan fyrri hálfleik var ÍBV miklu sterkari í seinni hálfleik gegn Aftureldingu. 8. febrúar 2020 17:11 Mest lesið Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Sjá meira
Einn efnilegasti leikmaður Olís-deildar kvenna með slitið krossband Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, leikmaður HK, er með slitið krossband en þetta staðfesti hún í samtali við íþróttadeild í dag. 8. febrúar 2020 14:34
Leik lokið: KA/Þór - Fram 24-43 | Fram í markastuði fyrir norðan Topplið Fram mætti í KA-heimilið og vann sinn ellefta deildarsigur í röð. 8. febrúar 2020 18:00
Eyjakonur stigu á bensíngjöfina í seinni hálfleik Eftir jafnan fyrri hálfleik var ÍBV miklu sterkari í seinni hálfleik gegn Aftureldingu. 8. febrúar 2020 17:11