Danny Mills spyr sig hver ætti að detta út úr City-liðinu ef Messi kæmi Anton Ingi Leifsson skrifar 8. febrúar 2020 08:00 Leo Messi og Danny Mills. vísir/getty/samsett Fyrrum knattspyrnumaðurinn Danny Mills setur spurningarmerki við það hvern Manchester City eigi að taka úr liðinu komi Lionel Messi til félagsins. Mills, sem lék meðal annars með Leeds og Manchester City, var gestur The Alan Brazil Sports Brekfast þáttarins á talkSPORT í morgun þar sem hann fór yfir fréttirnar. Messi hefur verið orðaður burt frá Barcelona og sér í lagi eftir rifrildi við sitt Eric Abidal, íþróttastjóra félagsins, en Messi tjáir sig ekki oft opinberlega. Eftir það hefur Messi verið orðaður burt frá Barcelona og meðal annars til City. „Manchester City er eina félagið sem hann gæti farið til vegna tengingu sinnar við Pep Guardiola og hvernig fótbolta þeir spila,“ sagði Mills í þættinum. “City’s the only club Messi could go to.” “Messi is sensational but you would need to build the team around him.” “You question ‘Where you do you play him?’ and ‘Instead of who?’” Danny Mills questions if and where Messi would fit into #ManCity’s team. with @ArnoldClarkpic.twitter.com/mMqDMaaJR9— talkSPORT (@talkSPORT) February 7, 2020 „Messi verður að passa inn í leikstílinn sem er verið að spila. Hann hefur einnig verið orðaður við Man. United en ég held að hann fari ekki þangað.“ „Messi er stórkostlegur en þú verður að byggja liðið í kringum hann. Hvar myndi hann spila hjá City? Í staðinn fyrir hvern?“. Margir netverjar hafa gert grín að orðum Mills. Simon Mullock er einn þeirra en hann starfar sem ritstjóri hjá Sunday Mirror. Hann skildi ekkert í ummælum Mills og tjáði sína skoðun á Twitter um málið. If I didn’t need my ears syringing I could have sworn that Danny Mills asked where Messi would fit in Man City’s team https://t.co/kcC1HwdjDB— Simon Mullock (@MullockSMirror) February 7, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Messi gæti farið fyrir frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill Ímyndaðu þér að að fá Lionel Messi á frjálsri sölu í sumar. Það er möguleiki ef marka má fréttir spænskra og enskra miðla í kringum um opinberar deilur Lionel Messi og íþróttastjórans Eric Abidal. 6. febrúar 2020 11:00 Ólgusjór innan raða Barcelona eftir að Messi sagði sína skoðun Forráðamenn Barcelona þurfa væntanlega að bregðast hratt við eftir að stærsta stjarna liðsins Lionel Messi og íþróttastjórinn Eric Abidal eru fóru að karpa opinberlega. 5. febrúar 2020 09:30 Kallaður á fund forsetans eftir rifrildið við Messi Það er hiti innan raða Barcelona. 6. febrúar 2020 07:00 Sportpakkinn: Kóngurinn lagði upp fyrir krónprinsinn Barcelona vann Levante þökk sé tveimur mörkum ungstirnisins Ansu Fati. 3. febrúar 2020 15:28 Guardiola segir að Messi eigi að klára ferilinn hjá Barcelona Lionel Messi getur farið frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill en gamli knattspyrnustjóri hjá Barca er í engum vafa með að Argentínumaðurinn eigi að klára ferilinn hjá Börsungum. 7. febrúar 2020 23:00 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Sjá meira
Fyrrum knattspyrnumaðurinn Danny Mills setur spurningarmerki við það hvern Manchester City eigi að taka úr liðinu komi Lionel Messi til félagsins. Mills, sem lék meðal annars með Leeds og Manchester City, var gestur The Alan Brazil Sports Brekfast þáttarins á talkSPORT í morgun þar sem hann fór yfir fréttirnar. Messi hefur verið orðaður burt frá Barcelona og sér í lagi eftir rifrildi við sitt Eric Abidal, íþróttastjóra félagsins, en Messi tjáir sig ekki oft opinberlega. Eftir það hefur Messi verið orðaður burt frá Barcelona og meðal annars til City. „Manchester City er eina félagið sem hann gæti farið til vegna tengingu sinnar við Pep Guardiola og hvernig fótbolta þeir spila,“ sagði Mills í þættinum. “City’s the only club Messi could go to.” “Messi is sensational but you would need to build the team around him.” “You question ‘Where you do you play him?’ and ‘Instead of who?’” Danny Mills questions if and where Messi would fit into #ManCity’s team. with @ArnoldClarkpic.twitter.com/mMqDMaaJR9— talkSPORT (@talkSPORT) February 7, 2020 „Messi verður að passa inn í leikstílinn sem er verið að spila. Hann hefur einnig verið orðaður við Man. United en ég held að hann fari ekki þangað.“ „Messi er stórkostlegur en þú verður að byggja liðið í kringum hann. Hvar myndi hann spila hjá City? Í staðinn fyrir hvern?“. Margir netverjar hafa gert grín að orðum Mills. Simon Mullock er einn þeirra en hann starfar sem ritstjóri hjá Sunday Mirror. Hann skildi ekkert í ummælum Mills og tjáði sína skoðun á Twitter um málið. If I didn’t need my ears syringing I could have sworn that Danny Mills asked where Messi would fit in Man City’s team https://t.co/kcC1HwdjDB— Simon Mullock (@MullockSMirror) February 7, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Messi gæti farið fyrir frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill Ímyndaðu þér að að fá Lionel Messi á frjálsri sölu í sumar. Það er möguleiki ef marka má fréttir spænskra og enskra miðla í kringum um opinberar deilur Lionel Messi og íþróttastjórans Eric Abidal. 6. febrúar 2020 11:00 Ólgusjór innan raða Barcelona eftir að Messi sagði sína skoðun Forráðamenn Barcelona þurfa væntanlega að bregðast hratt við eftir að stærsta stjarna liðsins Lionel Messi og íþróttastjórinn Eric Abidal eru fóru að karpa opinberlega. 5. febrúar 2020 09:30 Kallaður á fund forsetans eftir rifrildið við Messi Það er hiti innan raða Barcelona. 6. febrúar 2020 07:00 Sportpakkinn: Kóngurinn lagði upp fyrir krónprinsinn Barcelona vann Levante þökk sé tveimur mörkum ungstirnisins Ansu Fati. 3. febrúar 2020 15:28 Guardiola segir að Messi eigi að klára ferilinn hjá Barcelona Lionel Messi getur farið frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill en gamli knattspyrnustjóri hjá Barca er í engum vafa með að Argentínumaðurinn eigi að klára ferilinn hjá Börsungum. 7. febrúar 2020 23:00 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Sjá meira
Messi gæti farið fyrir frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill Ímyndaðu þér að að fá Lionel Messi á frjálsri sölu í sumar. Það er möguleiki ef marka má fréttir spænskra og enskra miðla í kringum um opinberar deilur Lionel Messi og íþróttastjórans Eric Abidal. 6. febrúar 2020 11:00
Ólgusjór innan raða Barcelona eftir að Messi sagði sína skoðun Forráðamenn Barcelona þurfa væntanlega að bregðast hratt við eftir að stærsta stjarna liðsins Lionel Messi og íþróttastjórinn Eric Abidal eru fóru að karpa opinberlega. 5. febrúar 2020 09:30
Kallaður á fund forsetans eftir rifrildið við Messi Það er hiti innan raða Barcelona. 6. febrúar 2020 07:00
Sportpakkinn: Kóngurinn lagði upp fyrir krónprinsinn Barcelona vann Levante þökk sé tveimur mörkum ungstirnisins Ansu Fati. 3. febrúar 2020 15:28
Guardiola segir að Messi eigi að klára ferilinn hjá Barcelona Lionel Messi getur farið frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill en gamli knattspyrnustjóri hjá Barca er í engum vafa með að Argentínumaðurinn eigi að klára ferilinn hjá Börsungum. 7. febrúar 2020 23:00