Aguero búinn að bæta met hjá Henry, Shearer og Gerrard á stuttum tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2020 12:30 Sergio Aguero fagnar marki á móti Crystal Palace. Getty/Laurence Griffiths Sergio Aguero var valinn besti leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni og setti um leið met. Það var ekki fyrsta metið sem Argentínumaðurinn slær á fyrstu vikum nýs árs. Þetta er í sjöunda skiptið á ferlinum sem Sergio Aguero er valinn besti leikmaður mánaðarins sem er einstakt í sögu úrvalsdeildarinnar. Sergio Aguero bætir þar með met sitt og þeirra Steven Gerrard og Harry Kane sem höfðu allir fengið þau sex sinnum fyrir þessa útnefningu Argentínumannsins í dag. Six goals Two record-breaking landmarks@aguerosergiokun is the @EASPORTSFIFA Player of the Month for January#PLAwardspic.twitter.com/Wjtw2WMHhA— Premier League (@premierleague) February 7, 2020 Sergio Aguero átti magnaðan janúarmánuð þar sem hann skorað sex mörk og gaf eina stoðsendingu að auki. Þetta gerði hann þrátt fyrir að spila aðeins þrjá af leikjum mánaðarins hjá Manchester City. Með þrennu sinni á móti Aston Villa komst hann upp fyrir Thierry Henry sem markahæsti útlendingurinn í ensku úrvalsdeildinni og þetta var líka tólfta þrennan hans sem bætti met Alan Shearer. Aðrir sem komu til greina sem leikmaður mánaðarins voru þeir Alisson, Abdoulaye Doucoure, Jack Grealish, Jordan Henderson, Ayoze Perez og Jack Stephens.Leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni: Ágúst: Teemu Pukki (Norwich) September: Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal) Október: Jamie Vardy (Leicester City) Nóvember: Sadio Mane (Liverpool) Desember: Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Janúar: Sergio Aguero (Manchester City) SEVEN SERGIO! @aguerosergiokun has won a record seven @premierleague Player of the Month awards! October 2013 November 2014 January 2016 April 2016 January 2018 February 2019 January 2020 The King!#ManCitypic.twitter.com/4e0fLUqsc2— Manchester City (@ManCity) February 7, 2020 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Sergio Aguero var valinn besti leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni og setti um leið met. Það var ekki fyrsta metið sem Argentínumaðurinn slær á fyrstu vikum nýs árs. Þetta er í sjöunda skiptið á ferlinum sem Sergio Aguero er valinn besti leikmaður mánaðarins sem er einstakt í sögu úrvalsdeildarinnar. Sergio Aguero bætir þar með met sitt og þeirra Steven Gerrard og Harry Kane sem höfðu allir fengið þau sex sinnum fyrir þessa útnefningu Argentínumannsins í dag. Six goals Two record-breaking landmarks@aguerosergiokun is the @EASPORTSFIFA Player of the Month for January#PLAwardspic.twitter.com/Wjtw2WMHhA— Premier League (@premierleague) February 7, 2020 Sergio Aguero átti magnaðan janúarmánuð þar sem hann skorað sex mörk og gaf eina stoðsendingu að auki. Þetta gerði hann þrátt fyrir að spila aðeins þrjá af leikjum mánaðarins hjá Manchester City. Með þrennu sinni á móti Aston Villa komst hann upp fyrir Thierry Henry sem markahæsti útlendingurinn í ensku úrvalsdeildinni og þetta var líka tólfta þrennan hans sem bætti met Alan Shearer. Aðrir sem komu til greina sem leikmaður mánaðarins voru þeir Alisson, Abdoulaye Doucoure, Jack Grealish, Jordan Henderson, Ayoze Perez og Jack Stephens.Leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni: Ágúst: Teemu Pukki (Norwich) September: Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal) Október: Jamie Vardy (Leicester City) Nóvember: Sadio Mane (Liverpool) Desember: Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Janúar: Sergio Aguero (Manchester City) SEVEN SERGIO! @aguerosergiokun has won a record seven @premierleague Player of the Month awards! October 2013 November 2014 January 2016 April 2016 January 2018 February 2019 January 2020 The King!#ManCitypic.twitter.com/4e0fLUqsc2— Manchester City (@ManCity) February 7, 2020
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira