Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2020 Stefán Árni Pálsson skrifar 7. febrúar 2020 11:00 Fjölmargir frábærir íslenskir listamenn eru tilnefndir til Hlustendaverðlaunanna í ár. Hlustendaverðlaunin 2020 verða haldin miðvikudaginn 4. mars í Hörpu en þetta er í sjöunda skiptið sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Hægt er að nálgast miða hér á Tix. Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til 25. febrúar. Fyrir neðan kosninguna er hægt að skoða tilnefningarnar nánar. Uppfært 25.2. klukkan 12: Kosningunni er nú lokið. Við þökkum öllum sem tóku þátt fyrir þátttökuna. Þessir listamenn koma til greina: Lag ársins Án þín - Bubbi og Katrín Halldóra Enginn eins og þú - Auður Klakar - Herra Hnetusmjör og Huginn Malbik - Emmsjé Gauti og Króli Sumargleðin - Doctor Victor, Ingó Veðurguð og Gummi Tóta Wars - Of Monsters and Men LSMLÍ (Lífið sem mig langar í) - Hipsumhaps Plata ársins Between Mountains - Between Mountains Dögun - Herra Hnetusmjör & Huginn Fever Dream - Of monsters and men Regnbogans stræti - Bubbi Morthens Tónlist - ClubDub Týnda rásin - Grísalappalísa Sermon - Une MisèreSöngkona ársins Ágústa Eva Erlendsdóttir - Sycamore Tree Bríet Elísabet Ormslev GDRN Karolína Einarsdóttir - Gróa Katla Vigdís Vernharðsdóttir - Between Mountains Nanna Bryndís Hilmarsdóttir - Of Monsters and Men Svala Söngvari ársins Aron Can Auður Dagur Sigurðsson Eyþór Ingi Gunnlaugsson Herra Hnetusmjör Jón Jónsson Jónas Sigurðsson Krummi Rokk flytjandi ársins Between Mountains Grísalappalísa Gróa Hipsumhaps Kælan mikla Of Monsters and men Une MisèrePopp flytjandi ársins Aron Can Auður Bríet Bubbi Morthens ClubDub Emmsjé Gauti GDRN Herra Hnetusmjör Nýliði ársins Blóðmör Doctor Victor Gróa Hipsumhaps Séra Bjössi Hér fyrir neðan má sjá þátt tileinkaðan sögu Hlustendaverðlaunanna. Rifjuð eru upp eftirminnileg atvik og tekin viðtöl við fjölmarga listamenn sem hafa unnið til verðlauna í gegnum árin. Hér fer fram miðasala fyrir stóra kvöldið. Klippa: Hlustendaverðlaunin - Brot af því besta Hlustendaverðlaunin Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2020 verða haldin miðvikudaginn 4. mars í Hörpu en þetta er í sjöunda skiptið sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Hægt er að nálgast miða hér á Tix. Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til 25. febrúar. Fyrir neðan kosninguna er hægt að skoða tilnefningarnar nánar. Uppfært 25.2. klukkan 12: Kosningunni er nú lokið. Við þökkum öllum sem tóku þátt fyrir þátttökuna. Þessir listamenn koma til greina: Lag ársins Án þín - Bubbi og Katrín Halldóra Enginn eins og þú - Auður Klakar - Herra Hnetusmjör og Huginn Malbik - Emmsjé Gauti og Króli Sumargleðin - Doctor Victor, Ingó Veðurguð og Gummi Tóta Wars - Of Monsters and Men LSMLÍ (Lífið sem mig langar í) - Hipsumhaps Plata ársins Between Mountains - Between Mountains Dögun - Herra Hnetusmjör & Huginn Fever Dream - Of monsters and men Regnbogans stræti - Bubbi Morthens Tónlist - ClubDub Týnda rásin - Grísalappalísa Sermon - Une MisèreSöngkona ársins Ágústa Eva Erlendsdóttir - Sycamore Tree Bríet Elísabet Ormslev GDRN Karolína Einarsdóttir - Gróa Katla Vigdís Vernharðsdóttir - Between Mountains Nanna Bryndís Hilmarsdóttir - Of Monsters and Men Svala Söngvari ársins Aron Can Auður Dagur Sigurðsson Eyþór Ingi Gunnlaugsson Herra Hnetusmjör Jón Jónsson Jónas Sigurðsson Krummi Rokk flytjandi ársins Between Mountains Grísalappalísa Gróa Hipsumhaps Kælan mikla Of Monsters and men Une MisèrePopp flytjandi ársins Aron Can Auður Bríet Bubbi Morthens ClubDub Emmsjé Gauti GDRN Herra Hnetusmjör Nýliði ársins Blóðmör Doctor Victor Gróa Hipsumhaps Séra Bjössi Hér fyrir neðan má sjá þátt tileinkaðan sögu Hlustendaverðlaunanna. Rifjuð eru upp eftirminnileg atvik og tekin viðtöl við fjölmarga listamenn sem hafa unnið til verðlauna í gegnum árin. Hér fer fram miðasala fyrir stóra kvöldið. Klippa: Hlustendaverðlaunin - Brot af því besta
Hlustendaverðlaunin Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira