Sara Sigmundsdóttir elskar Simpsons útgáfuna af sjálfri sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2020 08:30 Sara Sigmundsdóttir þarf að passa það að nudda vel sára vöðva á næstunni enda lokaundirbúningur fyrir heimsleikana í gangi. Mynd/Instagram Hver hefur ekki dreymt um að koma fram sem í Simpsons? Sara Sigmundsdóttir er í það minnsta mjög sátt með að hafa verið teiknuð sem Simpsons-karakter hjá teiknaranum sem kallar sig Crashtoi. Sara Sigmundsdóttir er á nýrri mynd hjá Crashtoi eins og sjá má hér fyrir neðan. Sara er þarna búinn að koma allir fjölskyldu Homer og Marge Simpson á ferðina. Þarna má sjá Marge lyfta þvottinum og gæludýrunum, Lisu sippa og Homer taka armbeygjur með Bart á bakinu. „Ég elska þetta,“ skrifar Sara og endurbirtir myndina á Instagram reikningi sínum. View this post on Instagram I LOVE THIS??? ? Reposted from @crashtoi ? ? Workout in good company ???? @sarasigmunds @fitaid ? ? #crashtoi#theSimpsons#Simpson#Springfield#art#drawing#simpsonized#cartoon#workout#fitness#crossfit#gym#summer#letsworkout A post shared by Sara Sigmundsdo´ttir (@sarasigmunds) on Aug 14, 2020 at 7:27am PDT Teikningin er skemmtileg og þar má bæði sjá kviðvöðva Söru sem og húðflúrið hennar Sigmundsdóttir. Það eina sem vantar er Moli en hvolpurinn hennar Söru fer nú alls staðar þar sem hún fer. Það eru fleiri en Sara sem eru hrifin en það hafa meira en 118 þúsund manns líkað við myndina og þá hafa yfir sex hundruð skrifað athugasemd. Það eru annars mikilvægar vikur í gangi hjá Söru því nú er orðið ljóst að það er nákvæmlega mánuður í fyrri hluta heimsleikanna en hann mun ráða því hvaða fimm konur og fimm karlar munu fá að keppa um sigurinn á heimsleikunum í ár. „Nú eru dagsetningarnar fyrir heimsleikana klárar og það er því ljóst að næstu vikur verða klikkaðar. Það verða því aumir vöðvar hjá mér sem þurfa meðhöndlun,“ skrifaði Sara um daginn eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Now the dates for the 2020 @crossfitgames have been set it is clear that the next weeks will be crazy and there will be some sore muscles that will need to be treated. This is where the @compexusa Fixx massager ?? becomes an absolute neccesity to help manage stiffness and inflammation and stimulating the bloodflow for quicker recovery????? ? ? ? ? _ ? #crossfit #crossfitgames #compex #fixxmassagegun #feelnextlevel A post shared by Sara Sigmundsdo´ttir (@sarasigmunds) on Aug 12, 2020 at 12:30pm PDT CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Sjá meira
Hver hefur ekki dreymt um að koma fram sem í Simpsons? Sara Sigmundsdóttir er í það minnsta mjög sátt með að hafa verið teiknuð sem Simpsons-karakter hjá teiknaranum sem kallar sig Crashtoi. Sara Sigmundsdóttir er á nýrri mynd hjá Crashtoi eins og sjá má hér fyrir neðan. Sara er þarna búinn að koma allir fjölskyldu Homer og Marge Simpson á ferðina. Þarna má sjá Marge lyfta þvottinum og gæludýrunum, Lisu sippa og Homer taka armbeygjur með Bart á bakinu. „Ég elska þetta,“ skrifar Sara og endurbirtir myndina á Instagram reikningi sínum. View this post on Instagram I LOVE THIS??? ? Reposted from @crashtoi ? ? Workout in good company ???? @sarasigmunds @fitaid ? ? #crashtoi#theSimpsons#Simpson#Springfield#art#drawing#simpsonized#cartoon#workout#fitness#crossfit#gym#summer#letsworkout A post shared by Sara Sigmundsdo´ttir (@sarasigmunds) on Aug 14, 2020 at 7:27am PDT Teikningin er skemmtileg og þar má bæði sjá kviðvöðva Söru sem og húðflúrið hennar Sigmundsdóttir. Það eina sem vantar er Moli en hvolpurinn hennar Söru fer nú alls staðar þar sem hún fer. Það eru fleiri en Sara sem eru hrifin en það hafa meira en 118 þúsund manns líkað við myndina og þá hafa yfir sex hundruð skrifað athugasemd. Það eru annars mikilvægar vikur í gangi hjá Söru því nú er orðið ljóst að það er nákvæmlega mánuður í fyrri hluta heimsleikanna en hann mun ráða því hvaða fimm konur og fimm karlar munu fá að keppa um sigurinn á heimsleikunum í ár. „Nú eru dagsetningarnar fyrir heimsleikana klárar og það er því ljóst að næstu vikur verða klikkaðar. Það verða því aumir vöðvar hjá mér sem þurfa meðhöndlun,“ skrifaði Sara um daginn eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Now the dates for the 2020 @crossfitgames have been set it is clear that the next weeks will be crazy and there will be some sore muscles that will need to be treated. This is where the @compexusa Fixx massager ?? becomes an absolute neccesity to help manage stiffness and inflammation and stimulating the bloodflow for quicker recovery????? ? ? ? ? _ ? #crossfit #crossfitgames #compex #fixxmassagegun #feelnextlevel A post shared by Sara Sigmundsdo´ttir (@sarasigmunds) on Aug 12, 2020 at 12:30pm PDT
CrossFit Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Sjá meira