„Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. febrúar 2020 07:00 Håland í leik með Dortmund á dögunum en hann hefur komið vel inn í leik liðsins. vísir/getty „Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það“ Jan-Age Fjortoft, fyrrverandi leikmaður í enska boltanum og nú sparkspekingur í Noregi, segir að Erling Braut Håland sé á réttum stað í augnablikinu en segir að England muni heilla hann í framtíðinni. Þessi nítján ára gamli Norðmaður hefur verið magnaður hjá Dortmund og byrjað frábærlega eftir að hafa komið til félagsins í janúarglugganum frá Red Bull Salzburg. „Ég held að það séu engar líkur á að maður hefði hugsað sér að hann myndi gera þetta,“ sagði Fjortoft í samtali við BBC Radio 5 LIVE. „Hann skorar meira og minna úr öllum þeim færum sem hann fær. Hann er frábær og er einn af þeim bestu ungu leikmönnum sem við eigum í fótboltanum.“ „Gleymum því þó ekki að hann er nítján ára gamall.“ "Do I think he will play in England one day? Of course he will." Dortmund for now, but we could see Erling Braut Haaland in the Premier League one day. More: https://t.co/kKFMgXhgKQpic.twitter.com/zPpY2LAaDz— BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2020 „Þú lítur á félögin og það er ekki eins og Dortmund sé einhver þróunarstöð. Þeir fá 81 þúsund manns á völlinn í hverri viku, þeir eru í Meistaradeildinni sem nokkur frábær lið eru ekki og leikmennirnir fara úr því að verða góðir í að verða frábærir.“ „Hann getur bætt sig og hann ætti að gera það. Það er ástæðan fyrir því að hann fór til Salzburg en ekki Juventus því þeir eru frábærir í að mennta unga leikmenn.“ „Hann hefði getað farið til Manchester United eða Juventus en hann valdi Dortmund. Að vakna sem nítján ára piltur og hafa skorað þrjú mörk í fyrsta leiknum hjá Dortmund er gott. Það er gott að hann gerði það ekki í Manchester og ekki í Tórínó. Þetta er gott fyrir ferilinn.“ „Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það. Hann fæddist á Englandi en nú er Dortmund besti staðurinn fyrir hann.“ Erling Braut Haaland: Dortmund 'best place now - but he will play in England one day': Teenage striker Erling Braut Haaland has made a sensational start at Borussia Dortmund but he will play in England one day, says ex-Norway striker Jan-Age Fjortoft. https://t.co/eBw0JoIHN2pic.twitter.com/l9aCLkWzGh— Dortmund_MP (@Dortmund_MP) February 6, 2020 Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Håland skoraði enn eitt markið en Dortmund úr leik í bikarnum Erling Braut Håland heldur áfram að leika á alls oddi í Evrópuboltanum en hann skoraði fyrra mark Dortmund í 3-2 bikartapi gegn Werder Bremen í kvöld. 4. febrúar 2020 21:33 Håland getur ekki hætt að skora | Alfreð lagði upp sigurmark Augsburg Bayern München tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 útisigri á Mainz 05 í dag. Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Borussia Dortmund. Þá unnu Augsburg góðan 2-1 sigur á Werder Bremen þar sem Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark leiksins á 82. mínútu. 1. febrúar 2020 16:30 Håland kom inn á sem varamaður og skoraði tvö mörk Norðmaðurinn hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir Borussia Dortmund. 24. janúar 2020 21:32 Halda því fram að hægt sé að kaupa upp samning Håland fyrir 64 milljónir punda árið 2021 Manchester United missti af norska framherjanum Erling Braut Håland í þessum mánuði og strákurinn hefur síðan raðað inn mörkum með Borussia Dortmund í þýsku deildinni. United gæti bætt fyrir þetta strax á næsta ári. 30. janúar 2020 14:00 Orðinn næstmarkahæsti táningurinn í toppdeildum Evrópu eftir aðeins 136 mínútur Þýska liðið Dortmund á nú tvo markahæstu táningana í fimm stærstu deildum Evrópu og það þótt annar þeirra sé nýbyrjaður að spila með liðinu. 3. febrúar 2020 19:00 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
„Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það“ Jan-Age Fjortoft, fyrrverandi leikmaður í enska boltanum og nú sparkspekingur í Noregi, segir að Erling Braut Håland sé á réttum stað í augnablikinu en segir að England muni heilla hann í framtíðinni. Þessi nítján ára gamli Norðmaður hefur verið magnaður hjá Dortmund og byrjað frábærlega eftir að hafa komið til félagsins í janúarglugganum frá Red Bull Salzburg. „Ég held að það séu engar líkur á að maður hefði hugsað sér að hann myndi gera þetta,“ sagði Fjortoft í samtali við BBC Radio 5 LIVE. „Hann skorar meira og minna úr öllum þeim færum sem hann fær. Hann er frábær og er einn af þeim bestu ungu leikmönnum sem við eigum í fótboltanum.“ „Gleymum því þó ekki að hann er nítján ára gamall.“ "Do I think he will play in England one day? Of course he will." Dortmund for now, but we could see Erling Braut Haaland in the Premier League one day. More: https://t.co/kKFMgXhgKQpic.twitter.com/zPpY2LAaDz— BBC Sport (@BBCSport) February 6, 2020 „Þú lítur á félögin og það er ekki eins og Dortmund sé einhver þróunarstöð. Þeir fá 81 þúsund manns á völlinn í hverri viku, þeir eru í Meistaradeildinni sem nokkur frábær lið eru ekki og leikmennirnir fara úr því að verða góðir í að verða frábærir.“ „Hann getur bætt sig og hann ætti að gera það. Það er ástæðan fyrir því að hann fór til Salzburg en ekki Juventus því þeir eru frábærir í að mennta unga leikmenn.“ „Hann hefði getað farið til Manchester United eða Juventus en hann valdi Dortmund. Að vakna sem nítján ára piltur og hafa skorað þrjú mörk í fyrsta leiknum hjá Dortmund er gott. Það er gott að hann gerði það ekki í Manchester og ekki í Tórínó. Þetta er gott fyrir ferilinn.“ „Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það. Hann fæddist á Englandi en nú er Dortmund besti staðurinn fyrir hann.“ Erling Braut Haaland: Dortmund 'best place now - but he will play in England one day': Teenage striker Erling Braut Haaland has made a sensational start at Borussia Dortmund but he will play in England one day, says ex-Norway striker Jan-Age Fjortoft. https://t.co/eBw0JoIHN2pic.twitter.com/l9aCLkWzGh— Dortmund_MP (@Dortmund_MP) February 6, 2020
Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Håland skoraði enn eitt markið en Dortmund úr leik í bikarnum Erling Braut Håland heldur áfram að leika á alls oddi í Evrópuboltanum en hann skoraði fyrra mark Dortmund í 3-2 bikartapi gegn Werder Bremen í kvöld. 4. febrúar 2020 21:33 Håland getur ekki hætt að skora | Alfreð lagði upp sigurmark Augsburg Bayern München tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 útisigri á Mainz 05 í dag. Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Borussia Dortmund. Þá unnu Augsburg góðan 2-1 sigur á Werder Bremen þar sem Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark leiksins á 82. mínútu. 1. febrúar 2020 16:30 Håland kom inn á sem varamaður og skoraði tvö mörk Norðmaðurinn hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir Borussia Dortmund. 24. janúar 2020 21:32 Halda því fram að hægt sé að kaupa upp samning Håland fyrir 64 milljónir punda árið 2021 Manchester United missti af norska framherjanum Erling Braut Håland í þessum mánuði og strákurinn hefur síðan raðað inn mörkum með Borussia Dortmund í þýsku deildinni. United gæti bætt fyrir þetta strax á næsta ári. 30. janúar 2020 14:00 Orðinn næstmarkahæsti táningurinn í toppdeildum Evrópu eftir aðeins 136 mínútur Þýska liðið Dortmund á nú tvo markahæstu táningana í fimm stærstu deildum Evrópu og það þótt annar þeirra sé nýbyrjaður að spila með liðinu. 3. febrúar 2020 19:00 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Håland skoraði enn eitt markið en Dortmund úr leik í bikarnum Erling Braut Håland heldur áfram að leika á alls oddi í Evrópuboltanum en hann skoraði fyrra mark Dortmund í 3-2 bikartapi gegn Werder Bremen í kvöld. 4. febrúar 2020 21:33
Håland getur ekki hætt að skora | Alfreð lagði upp sigurmark Augsburg Bayern München tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 útisigri á Mainz 05 í dag. Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Borussia Dortmund. Þá unnu Augsburg góðan 2-1 sigur á Werder Bremen þar sem Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark leiksins á 82. mínútu. 1. febrúar 2020 16:30
Håland kom inn á sem varamaður og skoraði tvö mörk Norðmaðurinn hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir Borussia Dortmund. 24. janúar 2020 21:32
Halda því fram að hægt sé að kaupa upp samning Håland fyrir 64 milljónir punda árið 2021 Manchester United missti af norska framherjanum Erling Braut Håland í þessum mánuði og strákurinn hefur síðan raðað inn mörkum með Borussia Dortmund í þýsku deildinni. United gæti bætt fyrir þetta strax á næsta ári. 30. janúar 2020 14:00
Orðinn næstmarkahæsti táningurinn í toppdeildum Evrópu eftir aðeins 136 mínútur Þýska liðið Dortmund á nú tvo markahæstu táningana í fimm stærstu deildum Evrópu og það þótt annar þeirra sé nýbyrjaður að spila með liðinu. 3. febrúar 2020 19:00