Andre Iguodala kominn til Miami Heat Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2020 13:30 Andre Iguodala vann þrjá meistaratitla með Golden State Warriors. Getty/Jesse D. Garrabrant Andre Iguodala, lykilmaður í meistaraliði Golden State Warriors, er kominn til Miami Heat, en hann hafði ekki spilað í eina mínútu á tímabilinu. Golden State Warriors lét hinn 36 ára gamla Andre Iguodala fara í sumar til að búa til pláss undir launaþakinu en hann átti eftir eitt ár á samningi sínum. Andre Iguodala var því leikmaður Memphis Grizzlies en hafði ekkert spilað með liðinu í vetur. Memphis Grizzlies tók á endanum þá ákvörðun að skipta honum til Miami Heat. Justise Winslow mun fara til Memphis Grizzlies. A league source tells ESPN's Adrian Wojnarowski that the Grizzlies have agreed to a deal to send Andre Iguodala to the Heat. Iguodala brings plenty of playoff experience, playing in 145 postseason games, 3rd-most among active players, trailing only LeBron James & Udonis Haslem. pic.twitter.com/qFs330l7f5— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 6, 2020 Andre Iguodala gekk strax frá tveggja ára framlengingu upp á 30 milljónir Bandaríkjadala eða 3,77 milljarða íslenskra króna. Hann segist vera spenntur að spila með Miami liðinu og þá sérstaklega með Jimmy Butler. Butler talaði sjálfur um það að Iguodala kæmi með sigurhugarfar inn í Miami liðið. Miami Heat er líka að vinna í því að fá ítalska körfuboltamanninn Danilo Gallinari frá Oklahoma City Thunder. Andre Iguodala vann þrjá meistaratitla með Golden State Warriors þar sem hann kom oftast inn af bekknum. Hann er frábær varnarmaður og mikill liðsmaður. Iguodala var með 5,7 stig, 3,7 fráköst og 3,2 stoðsendingar að meðaltali í deildarkeppninni með Golden Stata á síðasta tímabili en hækkaði þær tölur upp í 9,8 stig, 4,3 fráköst og 4,0 stoðsendingar í leik í úrslitakeppninni þar sem Warriors liðið komst í lokaúrslitin í fimmta sinn í röð. New #Heat forward @andre talks about his trade to Miami with @TheUndefeated. Learn more about the veteran’s power move soon in @TheUndefeated and @espn I. A wide-ranging interview. #NBApic.twitter.com/AggL4emYsC— Marc J. Spears (@MarcJSpearsESPN) February 6, 2020 NBA Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
Andre Iguodala, lykilmaður í meistaraliði Golden State Warriors, er kominn til Miami Heat, en hann hafði ekki spilað í eina mínútu á tímabilinu. Golden State Warriors lét hinn 36 ára gamla Andre Iguodala fara í sumar til að búa til pláss undir launaþakinu en hann átti eftir eitt ár á samningi sínum. Andre Iguodala var því leikmaður Memphis Grizzlies en hafði ekkert spilað með liðinu í vetur. Memphis Grizzlies tók á endanum þá ákvörðun að skipta honum til Miami Heat. Justise Winslow mun fara til Memphis Grizzlies. A league source tells ESPN's Adrian Wojnarowski that the Grizzlies have agreed to a deal to send Andre Iguodala to the Heat. Iguodala brings plenty of playoff experience, playing in 145 postseason games, 3rd-most among active players, trailing only LeBron James & Udonis Haslem. pic.twitter.com/qFs330l7f5— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 6, 2020 Andre Iguodala gekk strax frá tveggja ára framlengingu upp á 30 milljónir Bandaríkjadala eða 3,77 milljarða íslenskra króna. Hann segist vera spenntur að spila með Miami liðinu og þá sérstaklega með Jimmy Butler. Butler talaði sjálfur um það að Iguodala kæmi með sigurhugarfar inn í Miami liðið. Miami Heat er líka að vinna í því að fá ítalska körfuboltamanninn Danilo Gallinari frá Oklahoma City Thunder. Andre Iguodala vann þrjá meistaratitla með Golden State Warriors þar sem hann kom oftast inn af bekknum. Hann er frábær varnarmaður og mikill liðsmaður. Iguodala var með 5,7 stig, 3,7 fráköst og 3,2 stoðsendingar að meðaltali í deildarkeppninni með Golden Stata á síðasta tímabili en hækkaði þær tölur upp í 9,8 stig, 4,3 fráköst og 4,0 stoðsendingar í leik í úrslitakeppninni þar sem Warriors liðið komst í lokaúrslitin í fimmta sinn í röð. New #Heat forward @andre talks about his trade to Miami with @TheUndefeated. Learn more about the veteran’s power move soon in @TheUndefeated and @espn I. A wide-ranging interview. #NBApic.twitter.com/AggL4emYsC— Marc J. Spears (@MarcJSpearsESPN) February 6, 2020
NBA Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira