Alfreð talar þýskuna eins og heimamaður í viðtali um endurkomuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2020 17:30 Alfreð Finnbogason fagnar marki með félögum sínum í leiknum á móti Werder Bremen um síðustu helgi. Getty/ Matthias Balk Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur ekki aðeins staðið sig vel að skora mörk fyrir félagslið sín í Evrópu því hann hefur einnig sett mikinn metnað í að læra tungumálið á hverjum stað. Alfreð hefur spilað í Belgíu, í Svíþjóð, í Hollandi, á Spáni og nú síðast í Þýskalandi undanfarin tímabil. Alfreð var lengi frá á þessu tímabili eftir að hafa meiðst á öxl í landsleik í Tyrklandi. Hann missti af sjö deildarleikjum frá nóvember fram í janúar. Alfreð fékk sínar fyrstu alvöru mínútur í sigri Augsburg á Werder Bremen um síðustu helgi þegar hann kom inn á völlinn í hálfleik. Werder Bremen var þá 1-0 yfir en Augsburg snéri leiknum við í þeim seinni og Alfreð lagði upp sigurmarkið fyrir Ruben Vargas. „Íslendingurinn er kominn til baka,“ er fyrirsögnin á viðtali við Alfreð á Twitter síðu Augsburg en þar talar Alfreð um endurkomu sína en hann talar orðið þýskuna eins og heimamaður. Það má sjá viðtalið við hann hér fyrir neðan. Der Isländer ist zurück! Und dann haut @A_Finnbogason auch noch so einen Assist für Ruben #Vargas raus! #FCA#FCASVWpic.twitter.com/IDifffjsIo— FC Augsburg (@FCAugsburg) February 4, 2020 Nú er bara að vona að Alfreð komist á flug á ný og fari líka að skora mörk sjálfur. Hann hefur skorað tvö mörk fyrir Augsburg á tímabilinu en það síðasta kom á móti Schalke í byrjun nóvember. Fram undan eru síðan mikilvægir leikir í umspili um laust sæti á Evrópumótinu í sumar. Það væri sterkt ef Alfreð væri þá kominn í gott leikform og búinn að finna skotskóna sína. Þýski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur ekki aðeins staðið sig vel að skora mörk fyrir félagslið sín í Evrópu því hann hefur einnig sett mikinn metnað í að læra tungumálið á hverjum stað. Alfreð hefur spilað í Belgíu, í Svíþjóð, í Hollandi, á Spáni og nú síðast í Þýskalandi undanfarin tímabil. Alfreð var lengi frá á þessu tímabili eftir að hafa meiðst á öxl í landsleik í Tyrklandi. Hann missti af sjö deildarleikjum frá nóvember fram í janúar. Alfreð fékk sínar fyrstu alvöru mínútur í sigri Augsburg á Werder Bremen um síðustu helgi þegar hann kom inn á völlinn í hálfleik. Werder Bremen var þá 1-0 yfir en Augsburg snéri leiknum við í þeim seinni og Alfreð lagði upp sigurmarkið fyrir Ruben Vargas. „Íslendingurinn er kominn til baka,“ er fyrirsögnin á viðtali við Alfreð á Twitter síðu Augsburg en þar talar Alfreð um endurkomu sína en hann talar orðið þýskuna eins og heimamaður. Það má sjá viðtalið við hann hér fyrir neðan. Der Isländer ist zurück! Und dann haut @A_Finnbogason auch noch so einen Assist für Ruben #Vargas raus! #FCA#FCASVWpic.twitter.com/IDifffjsIo— FC Augsburg (@FCAugsburg) February 4, 2020 Nú er bara að vona að Alfreð komist á flug á ný og fari líka að skora mörk sjálfur. Hann hefur skorað tvö mörk fyrir Augsburg á tímabilinu en það síðasta kom á móti Schalke í byrjun nóvember. Fram undan eru síðan mikilvægir leikir í umspili um laust sæti á Evrópumótinu í sumar. Það væri sterkt ef Alfreð væri þá kominn í gott leikform og búinn að finna skotskóna sína.
Þýski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur Sjá meira