Írakar hafa loks fundið nýjan forsætisráðherra Andri Eysteinsson skrifar 2. febrúar 2020 10:38 Mohammed Tawfiq Allawi, nýr forsætisráðherra Írak. Getty/Anadolu Barham Salih, forseti Írak, hefur skipað nýjan forsætisráðherra landsins rúmum tveimur mánuðum eftir Adil Abdul-Mahdi sagði af sér embætti. Nýr forsætisráðherra er fyrrum samskiptamálaráðherrann Mohammed Tawfiq Allawi. BBC greinir frá. Allawi hefur nú einn mánuð til þess að mynda ríkisstjórn sem hann mun leiða þar til að kosið verður til þings. Allawi hefur þegar lýst yfir stuðningi sínum við mótmælin sem hafa geisað í landinu síðustu fjóra mánuði og urði til þess að fyrirrennari hans sagði af sér.Í síðustu viku höfðu borist fregnir að Salih forseti hafi sett þingmönnum afarkosti. Var þeim gefinn stuttur frestur til þess að útnefna forsætisráðherra, ellegar tæki Salih málin í sínar hendur.Mohammed Tawfiq Allawi er 65 ára gamall og stundaði nám í arkitektúr við háskólann í Baghdad þegar hann neyddist til að flýja land undan ríkisstjórn Saddam Hussein. Allawi kláraði nám í Líbanon og fluttist síðar búferlum til Bretlands. Allawi gegndi síðar ráðherraembætti í tvígang, 2006-2007 og 2010-2012 í bæði skiptin sagði hann af sér til að mótmæla stefnum þáverandi forsætisráðherra, Nouri al-Maliki. Írak Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Sjá meira
Barham Salih, forseti Írak, hefur skipað nýjan forsætisráðherra landsins rúmum tveimur mánuðum eftir Adil Abdul-Mahdi sagði af sér embætti. Nýr forsætisráðherra er fyrrum samskiptamálaráðherrann Mohammed Tawfiq Allawi. BBC greinir frá. Allawi hefur nú einn mánuð til þess að mynda ríkisstjórn sem hann mun leiða þar til að kosið verður til þings. Allawi hefur þegar lýst yfir stuðningi sínum við mótmælin sem hafa geisað í landinu síðustu fjóra mánuði og urði til þess að fyrirrennari hans sagði af sér.Í síðustu viku höfðu borist fregnir að Salih forseti hafi sett þingmönnum afarkosti. Var þeim gefinn stuttur frestur til þess að útnefna forsætisráðherra, ellegar tæki Salih málin í sínar hendur.Mohammed Tawfiq Allawi er 65 ára gamall og stundaði nám í arkitektúr við háskólann í Baghdad þegar hann neyddist til að flýja land undan ríkisstjórn Saddam Hussein. Allawi kláraði nám í Líbanon og fluttist síðar búferlum til Bretlands. Allawi gegndi síðar ráðherraembætti í tvígang, 2006-2007 og 2010-2012 í bæði skiptin sagði hann af sér til að mótmæla stefnum þáverandi forsætisráðherra, Nouri al-Maliki.
Írak Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Sjá meira