Nýr Kia Sorento frumsýndur í Genf Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. febrúar 2020 07:00 Nýr Kia Sorento Vísir/Askja Ný kynslóð Kia Sorento verður frumsýnd á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf í byrjun mars. Kia Sorento er flaggskip sportjeppa suður-kóreska bílaframleiðandans og hefur verið mjög vinsæll hér á landi sem og víða erlendis undanfarin ár. Þetta er fjórða kynslóð þessa stóra sportjeppa. Nýr Sorento er mjög mikið breyttur í hönnun miðað við forverann eins og sjá má á fyrstu myndum af nýja jeppanum sem Kia sendi frá sér í dag. Sorento kemur nú með nýjum undirvagni úr smiðju Kia sem mun bæta enn frekar aksturseiginleika bílsins. Afturendi Kia SorentoVísir/KIA Kia Sorento kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2002 og hefur selst í meira en þremur milljón eintaka á heimsvísu. Þá verður nýja kynslóð sportjeppans í boði með Hybrid tækni sem hefur þegar verið kynnt í þremur af bílgerðum Kia; XCeed, Niro og Optima. Sorento verður einnig búinn nýjasta tæknibúnaði m.a. með háþróuðum aksturs- og öryggiskerfum sem og fyrir afþreyingu. Sorento er stærsti bíll Kia og býður upp á mjög mikið pláss fyrir farþega og farangur. Sorento er góður fyrir íslenskar aðstæður enda búinn fjórhjóladrifi. Bílar Tengdar fréttir Kia með mestu markaðshlutdeild sína frá upphafi Askja var söluhæsta bílaumboðið í desember sl. og Mercedes-Benz EQC var söluhæsti rafbíllinn á markaðnum hér á landi í desember. 28. janúar 2020 07:00 Rafbílasýning hjá Öskju Bílaumboðið Askja heldur Rafbíladag Kia í Kia húsinu að Krókhálsi 13, á morgun, laugardag klukkan 12-16. Þar verður lína vistvænna Kia bíla sýnd. 17. janúar 2020 07:00 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent
Ný kynslóð Kia Sorento verður frumsýnd á alþjóðlegu bílasýningunni í Genf í byrjun mars. Kia Sorento er flaggskip sportjeppa suður-kóreska bílaframleiðandans og hefur verið mjög vinsæll hér á landi sem og víða erlendis undanfarin ár. Þetta er fjórða kynslóð þessa stóra sportjeppa. Nýr Sorento er mjög mikið breyttur í hönnun miðað við forverann eins og sjá má á fyrstu myndum af nýja jeppanum sem Kia sendi frá sér í dag. Sorento kemur nú með nýjum undirvagni úr smiðju Kia sem mun bæta enn frekar aksturseiginleika bílsins. Afturendi Kia SorentoVísir/KIA Kia Sorento kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2002 og hefur selst í meira en þremur milljón eintaka á heimsvísu. Þá verður nýja kynslóð sportjeppans í boði með Hybrid tækni sem hefur þegar verið kynnt í þremur af bílgerðum Kia; XCeed, Niro og Optima. Sorento verður einnig búinn nýjasta tæknibúnaði m.a. með háþróuðum aksturs- og öryggiskerfum sem og fyrir afþreyingu. Sorento er stærsti bíll Kia og býður upp á mjög mikið pláss fyrir farþega og farangur. Sorento er góður fyrir íslenskar aðstæður enda búinn fjórhjóladrifi.
Bílar Tengdar fréttir Kia með mestu markaðshlutdeild sína frá upphafi Askja var söluhæsta bílaumboðið í desember sl. og Mercedes-Benz EQC var söluhæsti rafbíllinn á markaðnum hér á landi í desember. 28. janúar 2020 07:00 Rafbílasýning hjá Öskju Bílaumboðið Askja heldur Rafbíladag Kia í Kia húsinu að Krókhálsi 13, á morgun, laugardag klukkan 12-16. Þar verður lína vistvænna Kia bíla sýnd. 17. janúar 2020 07:00 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent
Kia með mestu markaðshlutdeild sína frá upphafi Askja var söluhæsta bílaumboðið í desember sl. og Mercedes-Benz EQC var söluhæsti rafbíllinn á markaðnum hér á landi í desember. 28. janúar 2020 07:00
Rafbílasýning hjá Öskju Bílaumboðið Askja heldur Rafbíladag Kia í Kia húsinu að Krókhálsi 13, á morgun, laugardag klukkan 12-16. Þar verður lína vistvænna Kia bíla sýnd. 17. janúar 2020 07:00