Samþykktu tillögu um heimavist á höfuðborgarsvæðinu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 18. febrúar 2020 18:04 Frá fundi borgarstjórnar í dag. Vísir/Elín Borgarstjórn samþykkti í dag tillögu meirihlutans um heimavist fyrir framhaldsskólanema á höfuðborgarsvæðinu. Með tillögunni er lagt til að borgarstjórn beiti sér fyrir stofnun heimavistar fyrir framhaldsskólanema á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við menntamálaráðuneytið og þannig lagður grunnur að auknu jafnrétti til náms óháð búsetu. „Mögulegar staðsetningar verði í nálægð við framhaldsskóla og góðar almenningssamgöngur og ýti þannig undir fjölbreytta ferðamáta og mannlíf í borginni,“ líkt og segir í tillögunni. Borgarfulltrúar Miðflokksins og Fólks flokksins sögðu tillöguna ekki eiga erindi í borgarstjórn. Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, greiddi atkvæði gegn tillögunni en Kolbrún Baldursdóttir, fulltrúi Flokks fólksins, sat hjá við atkvæðagreiðsluna. Tillagan var engu að síður samþykkt með 21 atkvæði en fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Sósíalistaflokksins studdu tillöguna. Sjálfstæðisflokkurinn með fyrirvara um að ekki væri um að ræða útgjaldaauka og að málið verði unnið áfram í samráði við önnur sveitarfélög. Sanna Magdalena Mörtudóttir, fulltrúi sósíalista bókaði jafnframt að borgin þurfi að líta inn á við og horfa til barna og fjölskyldna þeirra á höfuðborgarsvæðinu sem eigi erfitt með að standa undir húsnæðiskostnaði auk þess sem hún studdi tillöguna með þeim fyrirvara að slík heimavist yrði ekki einkarekin. Borgarstjórn Húsnæðismál Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Borgarstjórn samþykkti í dag tillögu meirihlutans um heimavist fyrir framhaldsskólanema á höfuðborgarsvæðinu. Með tillögunni er lagt til að borgarstjórn beiti sér fyrir stofnun heimavistar fyrir framhaldsskólanema á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við menntamálaráðuneytið og þannig lagður grunnur að auknu jafnrétti til náms óháð búsetu. „Mögulegar staðsetningar verði í nálægð við framhaldsskóla og góðar almenningssamgöngur og ýti þannig undir fjölbreytta ferðamáta og mannlíf í borginni,“ líkt og segir í tillögunni. Borgarfulltrúar Miðflokksins og Fólks flokksins sögðu tillöguna ekki eiga erindi í borgarstjórn. Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, greiddi atkvæði gegn tillögunni en Kolbrún Baldursdóttir, fulltrúi Flokks fólksins, sat hjá við atkvæðagreiðsluna. Tillagan var engu að síður samþykkt með 21 atkvæði en fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Sósíalistaflokksins studdu tillöguna. Sjálfstæðisflokkurinn með fyrirvara um að ekki væri um að ræða útgjaldaauka og að málið verði unnið áfram í samráði við önnur sveitarfélög. Sanna Magdalena Mörtudóttir, fulltrúi sósíalista bókaði jafnframt að borgin þurfi að líta inn á við og horfa til barna og fjölskyldna þeirra á höfuðborgarsvæðinu sem eigi erfitt með að standa undir húsnæðiskostnaði auk þess sem hún studdi tillöguna með þeim fyrirvara að slík heimavist yrði ekki einkarekin.
Borgarstjórn Húsnæðismál Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira