Aðeins eitt lag sungið á íslensku Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2020 15:58 Úrslitakvöldið fer fram 29.feb mynd/mummi lú Nú hefur verið ákveðið í hvaða röð lögin fimm koma fram á úrslitum Söngvakeppninnar 2020 sem fara fram í Laugardalshöll 29. febrúar. Þar mun koma í ljós hvaða lag verður fulltrúi Ísland í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Rotterdam 12., 14. og 16. maí. Höfundar laganna hafa nú ákveðið á hvaða tungumáli lögin verða flutt í úrslitunum en reglur keppninnar kveða á um að á úrslitakvöldinu skulu öll lögin vera flutt á því tungumáli sem höfundur hyggst flytja lagið í Eurovision söngvakeppninni í Rotterdam, sigri lagið hér heima. Fjögur laganna verða flutt á ensku í úrslitunum í ár og eitt á íslensku. Hér er keppnisröð laganna í úrslitunum Meet me halfway – Ísold og Helga Lag: Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson Enskur texti: Birgir Steinn Stefánsson, Ragnar Már Jónsson og Stefán Hilmarsson Kosninganúmer: 900-9901 Think about things – Daði og Gagnamagnið Lag: Daði Freyr Enskur texti: Daði Freyr Kosninganúmer: 900-9902 Echo – Nína Lag: Þórhallur Halldórsson og Sanna Martinez Enskur texti: Þórhallur Halldórsson, Christoph Baer, Donal Ryan og Sanna Martinez Kosninganúmer: 900-9903 Oculis Videre – Iva Lag: Íva Marín Adrichem og Richard Cameron Enskur texti: Richard Cameron Kosninganúmer: 900-9904 Almyrkvi – Dimma Lag: Dimma Íslenskur texti: Ingó Geirdal Kosninganúmer: 900-9905 Kosningafyrirkomulagið verður eins og í fyrra. Alþjóðleg dómnefnd, sem tilkynnt verður á keppnisdegi, vegur helming á móti símakosningu almennings í fyrri hluta úrslitanna. Þau tvö lög sem fá flest stig fara þá áfram í svokallað einvígi og þá hefst önnur kosning á milli þeirra tveggja . Í þeirri kosningu gilda eingöngu símaatkvæði almennings en atkvæðin sem lögin fengu í fyrri kosningunni fylgja lögunum inn í einvígið. Það verður því stigahæsta lag kvöldsins sem fer með sigur af hólmi. Mikið verður um dýrðir á úrslitakvöldinu en auk laganna fimm sem keppa mun Hatari, sigurvegari keppninnar í fyrra og norska sveitin Keiino, sem hlaut flest símaatkvæði áhorfenda í Eurovision söngvakeppninni í fyrra, stíga á svið. Eurovision Íslenska á tækniöld Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
Nú hefur verið ákveðið í hvaða röð lögin fimm koma fram á úrslitum Söngvakeppninnar 2020 sem fara fram í Laugardalshöll 29. febrúar. Þar mun koma í ljós hvaða lag verður fulltrúi Ísland í Eurovision söngvakeppninni sem haldin verður í Rotterdam 12., 14. og 16. maí. Höfundar laganna hafa nú ákveðið á hvaða tungumáli lögin verða flutt í úrslitunum en reglur keppninnar kveða á um að á úrslitakvöldinu skulu öll lögin vera flutt á því tungumáli sem höfundur hyggst flytja lagið í Eurovision söngvakeppninni í Rotterdam, sigri lagið hér heima. Fjögur laganna verða flutt á ensku í úrslitunum í ár og eitt á íslensku. Hér er keppnisröð laganna í úrslitunum Meet me halfway – Ísold og Helga Lag: Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson Enskur texti: Birgir Steinn Stefánsson, Ragnar Már Jónsson og Stefán Hilmarsson Kosninganúmer: 900-9901 Think about things – Daði og Gagnamagnið Lag: Daði Freyr Enskur texti: Daði Freyr Kosninganúmer: 900-9902 Echo – Nína Lag: Þórhallur Halldórsson og Sanna Martinez Enskur texti: Þórhallur Halldórsson, Christoph Baer, Donal Ryan og Sanna Martinez Kosninganúmer: 900-9903 Oculis Videre – Iva Lag: Íva Marín Adrichem og Richard Cameron Enskur texti: Richard Cameron Kosninganúmer: 900-9904 Almyrkvi – Dimma Lag: Dimma Íslenskur texti: Ingó Geirdal Kosninganúmer: 900-9905 Kosningafyrirkomulagið verður eins og í fyrra. Alþjóðleg dómnefnd, sem tilkynnt verður á keppnisdegi, vegur helming á móti símakosningu almennings í fyrri hluta úrslitanna. Þau tvö lög sem fá flest stig fara þá áfram í svokallað einvígi og þá hefst önnur kosning á milli þeirra tveggja . Í þeirri kosningu gilda eingöngu símaatkvæði almennings en atkvæðin sem lögin fengu í fyrri kosningunni fylgja lögunum inn í einvígið. Það verður því stigahæsta lag kvöldsins sem fer með sigur af hólmi. Mikið verður um dýrðir á úrslitakvöldinu en auk laganna fimm sem keppa mun Hatari, sigurvegari keppninnar í fyrra og norska sveitin Keiino, sem hlaut flest símaatkvæði áhorfenda í Eurovision söngvakeppninni í fyrra, stíga á svið.
Eurovision Íslenska á tækniöld Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning