Komst yfir myndefni af kynlífi hjóna á lokaðri vefsíðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. febrúar 2020 15:02 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Vestfjarða á miðvikudaginn. Vísir/Egill Karlmaður á Vestfjörðum hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hótanir og kynferðisbrot. Brotin beindust gegn tveimur konum. Við ákvörðun refsingu leit dómurinn til þess að maðurinn átti ekki sakaferil að baki, játaði skýlaust frá fyrsta degi og var samvinnufús við rannsókn málsins. Karlmaðurinn var ákærður fyrir brot gegn tveimur konum þann 8. maí árið 2018. Þeirri fyrri sendi hann á Messenger óumbeðið fjórar kynferðislegar ljósmyndir sem sýndu kynfæri karls og konu og samræði karls og konu. Hótaði hann að senda myndirnar á fleiri aðila. Konan kannaðist við að myndirnar væru af henni og eiginmanni hennar. Karlmaðurinn hefði komist yfir þær á lokaðri vefsíðu. Í ákæru segir að hegðun karlmannsins hafi verið til þess fallin að særa blygðunarsemi konunnar og valda henni ótta um heilbrigði og velferð sína. Þá var hann kærður fyrir kynferðisbrot gegn annarri konu sem hann sendi sömu myndir á Messenger. Myndunum fylgdu niðrandi skilaboð. Var háttsemi hans til þess fallin að særa blygðunarsemi konunnar. Dómurinn leit til þess við ákvörðun refsingar að hegðunin var smánandi í garð kvennanna tvegga. Fjögurra mánaða skilorðsbundinn dómur þótti hæfileg refsing en dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Vestfjarða í síðustu viku. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fleiri fréttir Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Sjá meira
Karlmaður á Vestfjörðum hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hótanir og kynferðisbrot. Brotin beindust gegn tveimur konum. Við ákvörðun refsingu leit dómurinn til þess að maðurinn átti ekki sakaferil að baki, játaði skýlaust frá fyrsta degi og var samvinnufús við rannsókn málsins. Karlmaðurinn var ákærður fyrir brot gegn tveimur konum þann 8. maí árið 2018. Þeirri fyrri sendi hann á Messenger óumbeðið fjórar kynferðislegar ljósmyndir sem sýndu kynfæri karls og konu og samræði karls og konu. Hótaði hann að senda myndirnar á fleiri aðila. Konan kannaðist við að myndirnar væru af henni og eiginmanni hennar. Karlmaðurinn hefði komist yfir þær á lokaðri vefsíðu. Í ákæru segir að hegðun karlmannsins hafi verið til þess fallin að særa blygðunarsemi konunnar og valda henni ótta um heilbrigði og velferð sína. Þá var hann kærður fyrir kynferðisbrot gegn annarri konu sem hann sendi sömu myndir á Messenger. Myndunum fylgdu niðrandi skilaboð. Var háttsemi hans til þess fallin að særa blygðunarsemi konunnar. Dómurinn leit til þess við ákvörðun refsingar að hegðunin var smánandi í garð kvennanna tvegga. Fjögurra mánaða skilorðsbundinn dómur þótti hæfileg refsing en dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Vestfjarða í síðustu viku.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fleiri fréttir Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Sjá meira