Stjörnulífið: Ástin blómstraði á Valentínusardegi Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2020 14:30 Dagur ástarinnar fyrirferðamikill hjá stjörnunum. Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Parið Rúrik Gíslason og Nathalia Soliani fögnuðu Valentínusardeginum en hún birti gamalt myndband af þeim tveimur saman í tilefni dagsins. Sunneva Einarsdóttir var glæsileg að vanda en lítið fór fyrir myndum af henni og kærastanum Benedikti Bjarnasyni í kringum dag ástarinnar. Þó birti Sunneva á Instagram mynd af blómvendi og hjarta og má ætla að hann hafi komið frá einhverjum sem stendur henni nærri. Þeir Gunni og Felix pósuðu með Flóna á laugardagskvöldið. Flóni setti allt á hliðina með ábreiðu sinni af laginu Nína á Söngvakeppninni. Eyjólfur Kristjánsson leggur blessun sína yfir ábreiðuna. Einar Bárðarson skellti sér í göngutúr í sólinni. Salka Sól birti fallegar bumbumyndir af sjálfri sér eftir Eygló Gísla. Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf fagnaði Valentínusardeginum með sjálfri sér. Sagði ekki vitur maður að mikilvægt væri að læra að elska sjálfan sig áður en maður elskar einhvern annan? Eurovision-farinn Ari Ólafsson fagnaði Valentínusardeginum með kærustunni sinni Sólveigu Lilju. „Verð meira ástfanginn á hverjum einasta degi af þessari draumadís,“ segir Ari í færslu á Instagram. Skagamaðurinn Garðar Gunnlaugsson var stoltur af unnustu sinni á degi ástarinnar. Hann er í sambandi með Fanneyju Söndru. Leikkonan Unnur Eggertsdóttir hélt upp á Valentínusardaginn með ástinni sinni. Samfélagsmiðlastjarnan Vihelm Neto með skemmtilega túlkun á lægðunum. Íþróttafréttamaðurinn Haukur Harðarson skírði dóttur sína um helgina og fékk hún nafnið Andrea Guðrún og á sú unga því tvær nöfnur. Langamma Andreu Guðrúnar litlu er Guðrún Helgadóttir rithöfundur og fyrrverandi þingmaður. Haukur og Bryndís Ýrr Pálsdóttir eiga saman tvö börn. Camilla Rut fór í sitt fínasta púss og setti upp sparibrosið. Hún lýsir sér aftur móti sjálf svona á myndinni: „Það sem ég sé: Það svöng að ég gæti borðað ykkur öll, í kjól sem ég keypti 4x stærðum of stóran til að koma yfir kúluna, í mest ósexy óléttunærbuxum í heimi með fótapirring líka.“ Birgitta Líf skellti sér út úr bænum um helgina. Sóli Hólm sem Jóhann Arnar dansdómari í Allir geta dansað. Fór algörlega á kostum á döstudagskvöldið á Stöð 2. Manuela Ósk rifjaði upp yndislegt augnablik frá því síðasta sumar þegar Jón Eyþór mætti óvænt í afmælið hennar. „Krúttaði yfir sig og alla aðra og mætti með dansskóna til mín, blóm og lakkrísbombur. Ég hélt smá að hann væri skotinn í mér þarna - en ég veit alla vega að hann er skotinn í mér núna.“ Lína Birgitta og Guðmundur Birkir Pálmason eru nýtt par og birtu þau bæði fallegar myndir um helgina. Alexandra Helga og Gylfi Þór Sigurðsson skelltu sér út að borða í Dúbaí. Stjörnulífið Valentínusardagurinn Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Parið Rúrik Gíslason og Nathalia Soliani fögnuðu Valentínusardeginum en hún birti gamalt myndband af þeim tveimur saman í tilefni dagsins. Sunneva Einarsdóttir var glæsileg að vanda en lítið fór fyrir myndum af henni og kærastanum Benedikti Bjarnasyni í kringum dag ástarinnar. Þó birti Sunneva á Instagram mynd af blómvendi og hjarta og má ætla að hann hafi komið frá einhverjum sem stendur henni nærri. Þeir Gunni og Felix pósuðu með Flóna á laugardagskvöldið. Flóni setti allt á hliðina með ábreiðu sinni af laginu Nína á Söngvakeppninni. Eyjólfur Kristjánsson leggur blessun sína yfir ábreiðuna. Einar Bárðarson skellti sér í göngutúr í sólinni. Salka Sól birti fallegar bumbumyndir af sjálfri sér eftir Eygló Gísla. Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf fagnaði Valentínusardeginum með sjálfri sér. Sagði ekki vitur maður að mikilvægt væri að læra að elska sjálfan sig áður en maður elskar einhvern annan? Eurovision-farinn Ari Ólafsson fagnaði Valentínusardeginum með kærustunni sinni Sólveigu Lilju. „Verð meira ástfanginn á hverjum einasta degi af þessari draumadís,“ segir Ari í færslu á Instagram. Skagamaðurinn Garðar Gunnlaugsson var stoltur af unnustu sinni á degi ástarinnar. Hann er í sambandi með Fanneyju Söndru. Leikkonan Unnur Eggertsdóttir hélt upp á Valentínusardaginn með ástinni sinni. Samfélagsmiðlastjarnan Vihelm Neto með skemmtilega túlkun á lægðunum. Íþróttafréttamaðurinn Haukur Harðarson skírði dóttur sína um helgina og fékk hún nafnið Andrea Guðrún og á sú unga því tvær nöfnur. Langamma Andreu Guðrúnar litlu er Guðrún Helgadóttir rithöfundur og fyrrverandi þingmaður. Haukur og Bryndís Ýrr Pálsdóttir eiga saman tvö börn. Camilla Rut fór í sitt fínasta púss og setti upp sparibrosið. Hún lýsir sér aftur móti sjálf svona á myndinni: „Það sem ég sé: Það svöng að ég gæti borðað ykkur öll, í kjól sem ég keypti 4x stærðum of stóran til að koma yfir kúluna, í mest ósexy óléttunærbuxum í heimi með fótapirring líka.“ Birgitta Líf skellti sér út úr bænum um helgina. Sóli Hólm sem Jóhann Arnar dansdómari í Allir geta dansað. Fór algörlega á kostum á döstudagskvöldið á Stöð 2. Manuela Ósk rifjaði upp yndislegt augnablik frá því síðasta sumar þegar Jón Eyþór mætti óvænt í afmælið hennar. „Krúttaði yfir sig og alla aðra og mætti með dansskóna til mín, blóm og lakkrísbombur. Ég hélt smá að hann væri skotinn í mér þarna - en ég veit alla vega að hann er skotinn í mér núna.“ Lína Birgitta og Guðmundur Birkir Pálmason eru nýtt par og birtu þau bæði fallegar myndir um helgina. Alexandra Helga og Gylfi Þór Sigurðsson skelltu sér út að borða í Dúbaí.
Stjörnulífið Valentínusardagurinn Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira