Tekjur úr símakosningu ómissandi fyrir RÚV Sylvía Hall skrifar 15. febrúar 2020 15:04 Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar segir fátt benda til þess að fólk setji það fyrir sig að greiða 139 krónur fyrir atkvæðið. Mynd/RÚV Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar segir kosningakerfið á Íslandi vera í skoðun og RÚV hafi skoðað möguleika á breytingum á kosningafyrirkomulaginu. Í undankeppni Norðmanna er boðið upp á netkosningu en að sögn framkvæmdastjórnarinnar eru tekjurnar úr símakosningu „ómissandi fyrir RÚV“. Þetta kemur fram í svari framkvæmdastjórnarinnar á vef mbl.is. Þar segir jafnframt að nýtt Eurovision-app verði að líklega í boði í kosningu Eurovision í vor og mögulegt að það verði einnig hér á landi á næsta ári. Það sé þó mikilvægast að kosningin sé vel skipulögð og það séu takmörk á atkvæðafjölda hvers og eins. Þannig sé kosningin líkust alvöru lýðræðislegum kosningum en opnar netkosningar geri það erfiðara í framkvæmd. „Þær þjóðir sem hafa prófað slíkt í sínum undankeppnum hafa flestar fallið frá því. EBU leyfir ekki opnar netkosningar í Eurovision, þar er sams konar símakosning og í Söngvakeppninni,“ segir í svarinu til blaðamanns mbl.is. Að sögn framkvæmdastjórnarinnar þyrfti nýr tekjustofn að koma til ef fallið yrði frá núverandi fyrirkomulagi. Hvert atkvæði sem greitt er í Söngvakeppninni kostar 139 krónur og fær RÚV þannig tekjur. Þátttaka beri það með sér að ekki sé mikill munur á kosningaþátttöku milli aldurshópa og því fátt sem bendi til þess að fólk setji það fyrir sig að greiða 139 krónur fyrir atkvæðið. Eurovision Tengdar fréttir Dimma og Ísold og Helga áfram í Söngvakeppninni Lögin Almyrkvi, með Dimmu, og Klukkan tifar, Með Ísold og Helgu, komust áfram á fyrri undanúrslitakvöldi Söngvakeppni Ríkisútvarpsins þar sem valið er hvaða tónlistarmenn munu keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision. 8. febrúar 2020 21:04 Listi yfir keppendur í Söngvakeppninni birtur Svo virðist sem listi yfir væntanlega þátttakendur í Söngvakeppni sjónvarpsins hafi verið birtur á Spotify en opinberun listans er ekki á dagskrá RÚV fyrr en í kvöld. 18. janúar 2020 16:12 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar segir kosningakerfið á Íslandi vera í skoðun og RÚV hafi skoðað möguleika á breytingum á kosningafyrirkomulaginu. Í undankeppni Norðmanna er boðið upp á netkosningu en að sögn framkvæmdastjórnarinnar eru tekjurnar úr símakosningu „ómissandi fyrir RÚV“. Þetta kemur fram í svari framkvæmdastjórnarinnar á vef mbl.is. Þar segir jafnframt að nýtt Eurovision-app verði að líklega í boði í kosningu Eurovision í vor og mögulegt að það verði einnig hér á landi á næsta ári. Það sé þó mikilvægast að kosningin sé vel skipulögð og það séu takmörk á atkvæðafjölda hvers og eins. Þannig sé kosningin líkust alvöru lýðræðislegum kosningum en opnar netkosningar geri það erfiðara í framkvæmd. „Þær þjóðir sem hafa prófað slíkt í sínum undankeppnum hafa flestar fallið frá því. EBU leyfir ekki opnar netkosningar í Eurovision, þar er sams konar símakosning og í Söngvakeppninni,“ segir í svarinu til blaðamanns mbl.is. Að sögn framkvæmdastjórnarinnar þyrfti nýr tekjustofn að koma til ef fallið yrði frá núverandi fyrirkomulagi. Hvert atkvæði sem greitt er í Söngvakeppninni kostar 139 krónur og fær RÚV þannig tekjur. Þátttaka beri það með sér að ekki sé mikill munur á kosningaþátttöku milli aldurshópa og því fátt sem bendi til þess að fólk setji það fyrir sig að greiða 139 krónur fyrir atkvæðið.
Eurovision Tengdar fréttir Dimma og Ísold og Helga áfram í Söngvakeppninni Lögin Almyrkvi, með Dimmu, og Klukkan tifar, Með Ísold og Helgu, komust áfram á fyrri undanúrslitakvöldi Söngvakeppni Ríkisútvarpsins þar sem valið er hvaða tónlistarmenn munu keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision. 8. febrúar 2020 21:04 Listi yfir keppendur í Söngvakeppninni birtur Svo virðist sem listi yfir væntanlega þátttakendur í Söngvakeppni sjónvarpsins hafi verið birtur á Spotify en opinberun listans er ekki á dagskrá RÚV fyrr en í kvöld. 18. janúar 2020 16:12 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Dimma og Ísold og Helga áfram í Söngvakeppninni Lögin Almyrkvi, með Dimmu, og Klukkan tifar, Með Ísold og Helgu, komust áfram á fyrri undanúrslitakvöldi Söngvakeppni Ríkisútvarpsins þar sem valið er hvaða tónlistarmenn munu keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision. 8. febrúar 2020 21:04
Listi yfir keppendur í Söngvakeppninni birtur Svo virðist sem listi yfir væntanlega þátttakendur í Söngvakeppni sjónvarpsins hafi verið birtur á Spotify en opinberun listans er ekki á dagskrá RÚV fyrr en í kvöld. 18. janúar 2020 16:12