Að minnsta kosti fimmtíu meint kynferðisbrot Þorsteins fara fyrir dóm Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. febrúar 2020 15:14 Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í gær. vísir/egill Þorsteinn Halldórsson, dæmdur kynferðisbrotamaður, þarf að svara til saka í kynferðisbrotamáli héraðssaksóknara gegn honum. Þetta er niðurstaða Landsréttar sem felldi úr gildi frávísun í héraði á alvarlegasta ákæruliðnum á hendur Þorsteini þar sem hann er sakaður um fimmtíu kynferðisbrot gegn dreng sem var á aldrinum fjórtán til sautján ára. Landsréttur skikkar héraðsdóm til að taka málið fyrir. Þorsteinn var ákærður fyrir að hafa frá árinu 2015 fram til 21. september 2017 margítrekað eða að lágmarki í fimmtíu skipti haft kynferðismök við drenginn á ýmsum stöðum á höfuðborgarsvæðinu, í nágrenni þess og nýtt sér yfirburði vegna aldurs-, þroska- og reynslumunar. Var hann sakaður um að hafa gefið drengnum peninga og fleiri vörur og beitt hann þrýstingi og yfirgangi til að hitta hann og fá vilja sínum fram. Þá hafi hann virt að vettugi svör drengsins um að geta eða vilja ekki hitta Þorstein. Mætti hann óvænt á staði þar sem drengurinn var staddur og krafði drenginn um endurgreiðslu peninga og gjafa þegar hann reyndi að slíta samskiptum við Þorstein, eins og segir í ákæru. Þorsteinn var sömuleiðis ákærður fyrir að hafa tekið ljósmyndir af drengnum sem sýndu hann á kynferðislegan og klámfengan hátt. Er honum gefið að sök að hafa sent myndir af honum til óþekktra aðila. Lögregla haldlagði símann og er hann á meðal sönnunargagna í málinu. Sögðu Þorstein ekki geta varist ákærunni Guðmundur St. Ragnarsson, verjandi Þorsteins, krafðist þess fyrir héraðsdómi að ákærunni yrði vísað frá dómi. Ástæðan væri sú að ómögulegt væri að verjast ákærunni þar sem ekkert væri tekið fram um nákvæmar tímasetningar, staði og nánar atvikalýsingar sem gerðu Þorsteini erfitt að verja sig fyrir dómi. Sömuleiðis væri erfitt fyrir héraðsdóm að taka afstöðu til málsins. Þessu var héraðsdómur samþykkur og vísaði fyrri ákæruliðnum frá í janúar. Kom fram í niðurstöðunni að framsetning sakargifta í ákæruliðnum samrýmdist ekki lögum um meðferð sakamála. Héraðssaksóknari kærði niðurstöðuna til Landsréttar sem kvað upp dóm í dag. Telur Landsréttur sakargiftum lýst með nægilega greinargóðum hætti til þess að héraðsdómur geti tekið ákæruna til meðferðar. Hvorki héraðsdómur né Landsréttur féllust á að ákæruliðnum sem sneri að myndatökunum og sendingu þeirra yrði vísað frá dómi. Þorsteinn afplánar nú fimm og hálfs árs fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot gegn öðrum dreng. Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Þorsteinn ákærður fyrir 50 kynferðisbrot gegn sama drengnum Þorsteinn Halldórsson, sem ákærður hefur verið fyrir kynferðisbrot gegn barni, er sakaður um að hafa brotið á barninu í að minnsta kosti fimmtíu skipti á árunum 2015 til 2017 er barnið var á aldrinum 14 til sautján ára. Þá er hann einnig ákærður fyrir að hafa sent kynferðislegar myndir af drengnum til óþekktra aðila. 26. september 2019 18:37 Þorsteinn færður á Litla-Hraun vegna brota á reglum á Sogni Þorsteinn Halldórsson var í gær fluttur úr opna fangelsinu Sogni á Litla-Hraun. Hann afplánar margra ára dóm fyrir kynferðisbrot gegn unglingspilti. Flutningurinn tengist brotum á reglum sem gilda á Sogni. 9. nóvember 2019 08:30 Dæmdur barnaníðingur ákærður í keimlíku máli Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, sætir í annað skiptið á innan við tveimur árum ákæru fyrir kynferðisbrot gegn barni. 24. september 2019 22:42 Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Fleiri fréttir Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson, dæmdur kynferðisbrotamaður, þarf að svara til saka í kynferðisbrotamáli héraðssaksóknara gegn honum. Þetta er niðurstaða Landsréttar sem felldi úr gildi frávísun í héraði á alvarlegasta ákæruliðnum á hendur Þorsteini þar sem hann er sakaður um fimmtíu kynferðisbrot gegn dreng sem var á aldrinum fjórtán til sautján ára. Landsréttur skikkar héraðsdóm til að taka málið fyrir. Þorsteinn var ákærður fyrir að hafa frá árinu 2015 fram til 21. september 2017 margítrekað eða að lágmarki í fimmtíu skipti haft kynferðismök við drenginn á ýmsum stöðum á höfuðborgarsvæðinu, í nágrenni þess og nýtt sér yfirburði vegna aldurs-, þroska- og reynslumunar. Var hann sakaður um að hafa gefið drengnum peninga og fleiri vörur og beitt hann þrýstingi og yfirgangi til að hitta hann og fá vilja sínum fram. Þá hafi hann virt að vettugi svör drengsins um að geta eða vilja ekki hitta Þorstein. Mætti hann óvænt á staði þar sem drengurinn var staddur og krafði drenginn um endurgreiðslu peninga og gjafa þegar hann reyndi að slíta samskiptum við Þorstein, eins og segir í ákæru. Þorsteinn var sömuleiðis ákærður fyrir að hafa tekið ljósmyndir af drengnum sem sýndu hann á kynferðislegan og klámfengan hátt. Er honum gefið að sök að hafa sent myndir af honum til óþekktra aðila. Lögregla haldlagði símann og er hann á meðal sönnunargagna í málinu. Sögðu Þorstein ekki geta varist ákærunni Guðmundur St. Ragnarsson, verjandi Þorsteins, krafðist þess fyrir héraðsdómi að ákærunni yrði vísað frá dómi. Ástæðan væri sú að ómögulegt væri að verjast ákærunni þar sem ekkert væri tekið fram um nákvæmar tímasetningar, staði og nánar atvikalýsingar sem gerðu Þorsteini erfitt að verja sig fyrir dómi. Sömuleiðis væri erfitt fyrir héraðsdóm að taka afstöðu til málsins. Þessu var héraðsdómur samþykkur og vísaði fyrri ákæruliðnum frá í janúar. Kom fram í niðurstöðunni að framsetning sakargifta í ákæruliðnum samrýmdist ekki lögum um meðferð sakamála. Héraðssaksóknari kærði niðurstöðuna til Landsréttar sem kvað upp dóm í dag. Telur Landsréttur sakargiftum lýst með nægilega greinargóðum hætti til þess að héraðsdómur geti tekið ákæruna til meðferðar. Hvorki héraðsdómur né Landsréttur féllust á að ákæruliðnum sem sneri að myndatökunum og sendingu þeirra yrði vísað frá dómi. Þorsteinn afplánar nú fimm og hálfs árs fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot gegn öðrum dreng.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Þorsteinn ákærður fyrir 50 kynferðisbrot gegn sama drengnum Þorsteinn Halldórsson, sem ákærður hefur verið fyrir kynferðisbrot gegn barni, er sakaður um að hafa brotið á barninu í að minnsta kosti fimmtíu skipti á árunum 2015 til 2017 er barnið var á aldrinum 14 til sautján ára. Þá er hann einnig ákærður fyrir að hafa sent kynferðislegar myndir af drengnum til óþekktra aðila. 26. september 2019 18:37 Þorsteinn færður á Litla-Hraun vegna brota á reglum á Sogni Þorsteinn Halldórsson var í gær fluttur úr opna fangelsinu Sogni á Litla-Hraun. Hann afplánar margra ára dóm fyrir kynferðisbrot gegn unglingspilti. Flutningurinn tengist brotum á reglum sem gilda á Sogni. 9. nóvember 2019 08:30 Dæmdur barnaníðingur ákærður í keimlíku máli Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, sætir í annað skiptið á innan við tveimur árum ákæru fyrir kynferðisbrot gegn barni. 24. september 2019 22:42 Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Fleiri fréttir Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Sjá meira
Þorsteinn ákærður fyrir 50 kynferðisbrot gegn sama drengnum Þorsteinn Halldórsson, sem ákærður hefur verið fyrir kynferðisbrot gegn barni, er sakaður um að hafa brotið á barninu í að minnsta kosti fimmtíu skipti á árunum 2015 til 2017 er barnið var á aldrinum 14 til sautján ára. Þá er hann einnig ákærður fyrir að hafa sent kynferðislegar myndir af drengnum til óþekktra aðila. 26. september 2019 18:37
Þorsteinn færður á Litla-Hraun vegna brota á reglum á Sogni Þorsteinn Halldórsson var í gær fluttur úr opna fangelsinu Sogni á Litla-Hraun. Hann afplánar margra ára dóm fyrir kynferðisbrot gegn unglingspilti. Flutningurinn tengist brotum á reglum sem gilda á Sogni. 9. nóvember 2019 08:30
Dæmdur barnaníðingur ákærður í keimlíku máli Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, sætir í annað skiptið á innan við tveimur árum ákæru fyrir kynferðisbrot gegn barni. 24. september 2019 22:42
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent