Segja Liverpool vera á undan Man. United í kapphlaupinu um Jadon Sancho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2020 13:00 Jadon Sancho á fleygiferð í leik með Borussia Dortmund. Getty/Jörg Schüler Þýska liðið Borussia Dortmund mun selja enska landsliðsmanninn Jadon Sancho í sumar en ekki endilega til Manchester United eins og margir bjuggust við í gær. Enski stórliðin hafa mikinn áhuga á þessum frábæra leikmanni sem hefur blómstrað hjá liði Borussia Dortmund. Í ensku slúðurblöðunum í morgun er skrifað um það að Liverpool hafi tekið forystu í kapphlaupinu um Jadon Sancho sem gæti kostað um hundrað milljónir punda. Liverpool are reportedly leading the race for the £100m signature of Jadon Sancho. But Man City, Man Utd, Chelsea, Real Madrid and Barcelona are also being linked. The BBC Sport gossip column— BBC Sport (@BBCSport) February 13, 2020 Liverpool fær hins vegar næga samkeppni við því Manchester City, Manchester Utd, Chelsea, Real Madrid og Barcelona hafa öll áhuga á honum líka. Það er kannski ekkert skrýtið því Jadon Sancho heldur upp á tvítugsafmælið sitt í næsta mánuði og þrátt fyrir ungan aldur hefur farið á kostum með Borussia Dortmund á síðustu tveimur tímabilum. Á þessu tímabili er hann með 12 mörk og 14 stoðsendingar í aðeins 19 leikjum í þýsku deildinni og var auk þess með 2 mörk og 2 stoðsendingar í 6 leikjum í Meistaradeildinni. Jadon Sancho hefur spilað ellefu landsleiki fyrir England og er með 2 mörk og 3 stoðsendingar í þeim. Has Jadon Sancho scored / assisted in his last 10 Bundesliga games? Yes / Yes Yes / No Yes / Yes Yes / Yes Yes / Yes No / No Yes / Yes Yes / Yes Yes / Yes No / Yes 9 goals. 8 assists. pic.twitter.com/Ypap5moj83— Squawka Football (@Squawka) February 12, 2020 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember Sjá meira
Þýska liðið Borussia Dortmund mun selja enska landsliðsmanninn Jadon Sancho í sumar en ekki endilega til Manchester United eins og margir bjuggust við í gær. Enski stórliðin hafa mikinn áhuga á þessum frábæra leikmanni sem hefur blómstrað hjá liði Borussia Dortmund. Í ensku slúðurblöðunum í morgun er skrifað um það að Liverpool hafi tekið forystu í kapphlaupinu um Jadon Sancho sem gæti kostað um hundrað milljónir punda. Liverpool are reportedly leading the race for the £100m signature of Jadon Sancho. But Man City, Man Utd, Chelsea, Real Madrid and Barcelona are also being linked. The BBC Sport gossip column— BBC Sport (@BBCSport) February 13, 2020 Liverpool fær hins vegar næga samkeppni við því Manchester City, Manchester Utd, Chelsea, Real Madrid og Barcelona hafa öll áhuga á honum líka. Það er kannski ekkert skrýtið því Jadon Sancho heldur upp á tvítugsafmælið sitt í næsta mánuði og þrátt fyrir ungan aldur hefur farið á kostum með Borussia Dortmund á síðustu tveimur tímabilum. Á þessu tímabili er hann með 12 mörk og 14 stoðsendingar í aðeins 19 leikjum í þýsku deildinni og var auk þess með 2 mörk og 2 stoðsendingar í 6 leikjum í Meistaradeildinni. Jadon Sancho hefur spilað ellefu landsleiki fyrir England og er með 2 mörk og 3 stoðsendingar í þeim. Has Jadon Sancho scored / assisted in his last 10 Bundesliga games? Yes / Yes Yes / No Yes / Yes Yes / Yes Yes / Yes No / No Yes / Yes Yes / Yes Yes / Yes No / Yes 9 goals. 8 assists. pic.twitter.com/Ypap5moj83— Squawka Football (@Squawka) February 12, 2020
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember Sjá meira