Lakers vann toppslaginn | Lillard meiddist Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. febrúar 2020 07:30 LeBron fagnar í nótt. vísir/getty LA Lakers er í fínni stöðu í Vesturdeild NBA-deildarinnar eftir sigur í framlengingu á Denver Nuggets þar sem LeBron James átti enn einn stórleikinn. LeBron var með 32 stig, 12 fráköst og 14 stoðsendingar en þetta er tólfta þrefalda tvennan hjá honum í vetur. Hann er þar með búinn að jafna Luka Doncic í tvöföldum þrennum á leiktíðinni. @KingJames posts a MONSTER triple-double to lead the @Lakers to an NBA-best 23-5 on the road! 32 PTS | 12 REB | 14 AST pic.twitter.com/pH2xZo1NWW— NBA (@NBA) February 13, 2020 Þarna voru að mætast efstu liðin í Vesturdeildinni og sigurinn því afar dýrmætur. Anthony Davis skoraði 33 stig fyrir Lakers og tók 10 fráköst. Portland tapaði gegn Memphis og varð um leið fyrir áfalli því stjarna liðsins, Damian Lillard, meiddist í leiknum. Hann staðfesti eftir leik að hann gæti ekki spilað í Stjörnuleiknum út af meiðslunum. Sá leikur fer fram um helgina. Hann fer í frekari skoðanir í dag og þá liggur fyrir nákvæmlega hversu lengi hann verður frá.Úrslit: Cleveland-Atlanta 127-105 Orlando-Detroit 116-112 Brooklyn-Toronto 101-91 Indiana-Milwaukee 118-111 NY Knicks-Washington 96-114 Memphis-Portland 111-104 Minnesota-Charlotte 108-115 Dallas-Sacramento 130-111 Phoenix-Golden State 112-106 Utah-Miami 116-101 Denver-LA Lakers 116-120Staðan í NBA-deildinni. NBA Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
LA Lakers er í fínni stöðu í Vesturdeild NBA-deildarinnar eftir sigur í framlengingu á Denver Nuggets þar sem LeBron James átti enn einn stórleikinn. LeBron var með 32 stig, 12 fráköst og 14 stoðsendingar en þetta er tólfta þrefalda tvennan hjá honum í vetur. Hann er þar með búinn að jafna Luka Doncic í tvöföldum þrennum á leiktíðinni. @KingJames posts a MONSTER triple-double to lead the @Lakers to an NBA-best 23-5 on the road! 32 PTS | 12 REB | 14 AST pic.twitter.com/pH2xZo1NWW— NBA (@NBA) February 13, 2020 Þarna voru að mætast efstu liðin í Vesturdeildinni og sigurinn því afar dýrmætur. Anthony Davis skoraði 33 stig fyrir Lakers og tók 10 fráköst. Portland tapaði gegn Memphis og varð um leið fyrir áfalli því stjarna liðsins, Damian Lillard, meiddist í leiknum. Hann staðfesti eftir leik að hann gæti ekki spilað í Stjörnuleiknum út af meiðslunum. Sá leikur fer fram um helgina. Hann fer í frekari skoðanir í dag og þá liggur fyrir nákvæmlega hversu lengi hann verður frá.Úrslit: Cleveland-Atlanta 127-105 Orlando-Detroit 116-112 Brooklyn-Toronto 101-91 Indiana-Milwaukee 118-111 NY Knicks-Washington 96-114 Memphis-Portland 111-104 Minnesota-Charlotte 108-115 Dallas-Sacramento 130-111 Phoenix-Golden State 112-106 Utah-Miami 116-101 Denver-LA Lakers 116-120Staðan í NBA-deildinni.
NBA Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira