Óvænt framlag frá Rondo í enn einum sigri Lakers | Enginn Giannis, engin vandamál hjá Milwaukee Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2020 07:30 Rajon Rondo átti sinn besta leik í vetur hvað stigaskorun varðar. vísir/getty Anthony Davis skoraði 25 stig og tók tíu fráköst þegar Los Angeles Lakers sigraði Phoenix Suns, 125-100, í NBA-deildinni í nótt. Rajon Rondo skoraði 23 stig sem er það mesta sem hann hefur gert í vetur og LeBron James var með 17 stig, átta fráköst og níu stoðsendingar. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni. @RajonRondo's season-high 23 PTS (4-5 3PM) spark the @Lakers in their win at Staples Center! pic.twitter.com/07p3NCFDVB— NBA (@NBA) February 11, 2020 Átta aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Meistarar Toronto Raptors unnu fimmtánda leikinn í röð þegar þeir lögðu Minnesota Timberwolves að velli, 137-126. Fjórir leikmenn Toronto skoruðu 21 stig eða meira í leiknum. Pascal Siakam var þeirra stigahæstur með 34 stig. 34 PTS for Spicy P@pskills43 goes 6-8 from deep, leading the @Raptors to their th win in a row. pic.twitter.com/eXfcnyUciN— NBA (@NBA) February 11, 2020 Toronto er í 2. sæti Austurdeildarinnar á eftir Milwaukee Bucks sem vann Sacramento Kings, 123-111, á heimavelli. Milwaukee hefur unnið 25 af 28 heimaleikjum sínum í vetur. Giannis Antetokounmpo lék ekki með Milwaukee þar sem hann tók á móti sínu fyrsta barni. Fjarvera hans kom ekki að sök. Khris Middleton og Eric Bledsoe skoruðu 28 stig hvor fyrir Milwaukee sem hefur unnið fimm leiki í röð. 28 for Middleton, 28 for Bledsoe lead the @Bucks to 46-7!@Khris22m: 28 PTS, 11 REB, 8 AST@EBled2: 28 PTS, 8 REB, 8 AST pic.twitter.com/QfXdh9Ayqe— NBA (@NBA) February 11, 2020 Andre Iguodala hrósaði sigri gegn sínum gömlu félögum þegar Miami Heat lagði Golden State Warriors að velli, 101-113. Iguodala, sem varð þrisvar sinnum meistari með Golden State, skoraði tvö stig í leiknum. Jimmy Butler og Jae Crowder voru stigahæstir í liði Miami með 21 stig hvor. The @warriors pay tribute to 2015 Finals MVP and 3x champion @andre! pic.twitter.com/CLZ734mNIW— NBA (@NBA) February 11, 2020 Úrslitin í nótt: LA Lakers 125-100 Phoenix Toronto 137-126 Minnesota Milwaukee 123-111 Sacramento Golden State 101-113 Miami Detroit 76-87 Charlotte Indiana 105-106 Brooklyn Orlando 135-126 Atlanta Dallas 123-11 Sacramento Denver 127-120 San Antonio The updated NBA standings through Feb. 10. pic.twitter.com/wX7PGsOIoc— NBA (@NBA) February 11, 2020 NBA Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Sjá meira
Anthony Davis skoraði 25 stig og tók tíu fráköst þegar Los Angeles Lakers sigraði Phoenix Suns, 125-100, í NBA-deildinni í nótt. Rajon Rondo skoraði 23 stig sem er það mesta sem hann hefur gert í vetur og LeBron James var með 17 stig, átta fráköst og níu stoðsendingar. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni. @RajonRondo's season-high 23 PTS (4-5 3PM) spark the @Lakers in their win at Staples Center! pic.twitter.com/07p3NCFDVB— NBA (@NBA) February 11, 2020 Átta aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Meistarar Toronto Raptors unnu fimmtánda leikinn í röð þegar þeir lögðu Minnesota Timberwolves að velli, 137-126. Fjórir leikmenn Toronto skoruðu 21 stig eða meira í leiknum. Pascal Siakam var þeirra stigahæstur með 34 stig. 34 PTS for Spicy P@pskills43 goes 6-8 from deep, leading the @Raptors to their th win in a row. pic.twitter.com/eXfcnyUciN— NBA (@NBA) February 11, 2020 Toronto er í 2. sæti Austurdeildarinnar á eftir Milwaukee Bucks sem vann Sacramento Kings, 123-111, á heimavelli. Milwaukee hefur unnið 25 af 28 heimaleikjum sínum í vetur. Giannis Antetokounmpo lék ekki með Milwaukee þar sem hann tók á móti sínu fyrsta barni. Fjarvera hans kom ekki að sök. Khris Middleton og Eric Bledsoe skoruðu 28 stig hvor fyrir Milwaukee sem hefur unnið fimm leiki í röð. 28 for Middleton, 28 for Bledsoe lead the @Bucks to 46-7!@Khris22m: 28 PTS, 11 REB, 8 AST@EBled2: 28 PTS, 8 REB, 8 AST pic.twitter.com/QfXdh9Ayqe— NBA (@NBA) February 11, 2020 Andre Iguodala hrósaði sigri gegn sínum gömlu félögum þegar Miami Heat lagði Golden State Warriors að velli, 101-113. Iguodala, sem varð þrisvar sinnum meistari með Golden State, skoraði tvö stig í leiknum. Jimmy Butler og Jae Crowder voru stigahæstir í liði Miami með 21 stig hvor. The @warriors pay tribute to 2015 Finals MVP and 3x champion @andre! pic.twitter.com/CLZ734mNIW— NBA (@NBA) February 11, 2020 Úrslitin í nótt: LA Lakers 125-100 Phoenix Toronto 137-126 Minnesota Milwaukee 123-111 Sacramento Golden State 101-113 Miami Detroit 76-87 Charlotte Indiana 105-106 Brooklyn Orlando 135-126 Atlanta Dallas 123-11 Sacramento Denver 127-120 San Antonio The updated NBA standings through Feb. 10. pic.twitter.com/wX7PGsOIoc— NBA (@NBA) February 11, 2020
NBA Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Sjá meira