Braut og japlaði á síma í „martraðarflugi“ til Íslands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. febrúar 2020 21:00 Vélar Easyjet á Gatwick-flugvelli. Getty/Education Images Fimmtugur Breti hefur játað að hafa ógnað öryggi farþega um borð í vél Easy Jeat á leið frá Manchester til Íslands í janúar á síðasta ári. Hann á yfir höfði sér fangelsisvist.Greint var frá því í janúar á síðasta ári að flugstjóri farþegaþotunnar þurfti að lenda þotunni í Edinborg í Skotlandi vegna drukkins farþega sem var með ólæti. Lýstu farþegar þessari áætlunarferð sem martraðarflugi í samtali við breska fjölmiðla á sínum tíma.Daily Mail fjallar um dómsmálið á hendur manninum í dag þar sem málsatvikum er lýst nánar. Þar segir að maðurinn hafi gripið gin-flösku úr farangri sínum og hafið drykkju. Eftir að kvenkyns farþegar höfðu hafnað því að ræða við manninn varð hann mjög reiður og hótaði að drepa fjölskyldumeðlimi annarra farþega. Á leið til lendingar virðist sem svo að maðurinn hafi brotið síma sinn í tvennt og byrjað að bryðja símann. Skar hann sig í leiðinni. Við þetta virðist rafhlaða símans hafa skemmst og byrjaði hún að hitna eftir að maðurinn kastaði henni frá sér. Brugðust flugliðar við með því að kæla rafhlöðuna og setja hana í vatnsglas. Lögmaður mannsins segir að hann muni líti sem ekkert eftir flugferðinni en að hann skammist sín gríðarlega fyrir hegðunina. Á hann yfir höfði sér fangelsisdóm vegna málsins en ákvörðun um það verður tekin í næsta mánuði. Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir EasyJet-vél á leið til Íslands þurfti að millilenda í Edinborg eftir martraðarflug Farþegi öskraði á áhöfn og hótaði farþegum. 29. janúar 2019 13:11 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Fleiri fréttir Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sjá meira
Fimmtugur Breti hefur játað að hafa ógnað öryggi farþega um borð í vél Easy Jeat á leið frá Manchester til Íslands í janúar á síðasta ári. Hann á yfir höfði sér fangelsisvist.Greint var frá því í janúar á síðasta ári að flugstjóri farþegaþotunnar þurfti að lenda þotunni í Edinborg í Skotlandi vegna drukkins farþega sem var með ólæti. Lýstu farþegar þessari áætlunarferð sem martraðarflugi í samtali við breska fjölmiðla á sínum tíma.Daily Mail fjallar um dómsmálið á hendur manninum í dag þar sem málsatvikum er lýst nánar. Þar segir að maðurinn hafi gripið gin-flösku úr farangri sínum og hafið drykkju. Eftir að kvenkyns farþegar höfðu hafnað því að ræða við manninn varð hann mjög reiður og hótaði að drepa fjölskyldumeðlimi annarra farþega. Á leið til lendingar virðist sem svo að maðurinn hafi brotið síma sinn í tvennt og byrjað að bryðja símann. Skar hann sig í leiðinni. Við þetta virðist rafhlaða símans hafa skemmst og byrjaði hún að hitna eftir að maðurinn kastaði henni frá sér. Brugðust flugliðar við með því að kæla rafhlöðuna og setja hana í vatnsglas. Lögmaður mannsins segir að hann muni líti sem ekkert eftir flugferðinni en að hann skammist sín gríðarlega fyrir hegðunina. Á hann yfir höfði sér fangelsisdóm vegna málsins en ákvörðun um það verður tekin í næsta mánuði.
Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir EasyJet-vél á leið til Íslands þurfti að millilenda í Edinborg eftir martraðarflug Farþegi öskraði á áhöfn og hótaði farþegum. 29. janúar 2019 13:11 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Erlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Hiti nær 22 stigum fyrir austan Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Fleiri fréttir Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sjá meira
EasyJet-vél á leið til Íslands þurfti að millilenda í Edinborg eftir martraðarflug Farþegi öskraði á áhöfn og hótaði farþegum. 29. janúar 2019 13:11