Íslendingar missa sig yfir tíðindum næturinnar Stefán Árni Pálsson skrifar 10. febrúar 2020 10:15 Hildur kom, sá og sigraði á Óskarnum í nótt. Hún er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur til Óskarsverðlauna. Sagan var skrifuð í nótt þegar Hildur Guðnadóttir fékk Óskarsverðlaun, fyrst Íslendinga, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jókernum. Verðlaunin voru veitt klukkan 03:43 í nótt og kom það í hlut Brie Larson, Sigourney Weaver og Gal Gadot að lesa nafn Hildar sem þakkaði fyrir sig með tilkomumikilli ræðu. Íslendingar eru að rifna úr stolti á samfélagsmiðlum eins og sjá má hér að neðan. Líf Magneudóttir borgarfulltrúi er augljóslega mjög sátt við tíðindin. https://t.co/oLqS6dgP5o — Líf Magneudóttir (@lifmagn) February 10, 2020 „Þvílíkur sigur - til hamingju Hildur og Ísland! Og þótt ég sé hæverskur þá get ég ekki stillt mig um að segja ykkur að Hildur er frænka mín. Ég var búinn að segja mömmu hennar Ingveldur Guðrún Ólafsdóttir - við erum systkinabörn - að ég ætlaði bara að monta mig af því einu sinni og geri það hér með,“ skrifar alþingismaðurinn Páll Magnússon. „Hvílíkur listamaður, hvílík fyrirmynd. Sem móðir sellóstúlku og sem íslensk kona, sem unnandi fagurrar og merkingarbærrar tónlistar og aðdáandi þess að standa með sér og sínu fagna ég svo ákaft öllum þessum verðskuldaða árangri og viðurkenningum,“ skrifar Brynhildur Björnsdóttir á Facebook. Tónlistarkonan Kristjana Stefánsdóttir fékk gæsahúð. Óperusöngkonan og tónskáldið Hallveig Rúnarsdóttir fór hreinlega að hágráta. Fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir er mjög sátt. Vilborg Arna Gissuradóttir er að rifna úr stolti. María Björk Guðmundsdóttir tárast yfir fyrirmyndinni Hildi Guðnadóttur. VÁVÁVÁ þvílík fyrirmynd, ég tárast við að horfa, alveg magnað! https://t.co/954qpSwC8d#oscars#HildurGuðnadóttir#fyrirmynd— María Björk Guðmundsdóttir (@MariaBjorkG) February 10, 2020 Menntamálaráðherra tjáir sig um afrekið. Og fleiri tjá sig um málið og afrek Hildar. Sofnaði ca þremur mínútum áður en Hildur fékk Óskarinn— Fanney Svansdóttir (@fanneysvansd) February 10, 2020 Þetta verður einn gleðilegasti mánudagur í sögu Íslendinga, til hamingju Hildur!!— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) February 10, 2020 Glæsilegt, til hamingju Hildur, til hamingju Ísland. https://t.co/b2UAoVRuXN— Sveinn Atli (@svatli) February 10, 2020 Besti óskar ever. Kóresk mynd vinnur fullt og heil ræða haldin á öðru máli en ensku. Og Hildur kemur með óskarstyttuna heim í Hafnarfjörð!— Snæbjörn (@artybjorn) February 10, 2020 Segjum það sem bara upphátt. Fyrst og fremst er þetta náttúrulega sigur fyrir alla MH-inga. Takk Hildur.— Atli Viðar (@atli_vidar) February 10, 2020 Vá! Til hamingju Hildur og við öll https://t.co/6icxekKUbT— Katrín Atladóttir (@katrinat) February 10, 2020 Hildur þarf að fá landsliðsmeðferðina þegar hún kemur til Íslands. Skrúðganga, fálkaorða, börn með Joker andlitsmálningu. pic.twitter.com/Pb40SVnCCo— Stefán Rafn (@StefanRafn) February 10, 2020 Amazing; Composer Hildur Gudnadóttir wins the Oscar for Best Original Score, making her Iceland's first Oscar Winner. Innilegar hamingjuóskir #HildurGudnadottir@hildurness#Oscars#Jokerpic.twitter.com/zDBZyHlS2A— Isold Uggadottir (@IsoldUggadottir) February 10, 2020 Fokk já! Hildur var að fá óskarsverðlaun! AAAAA!— Anna Hafþórsdóttir (@AnnaHaff) February 10, 2020 Emmy, Grammy, Bafta, Golden Globe og svo Óskarsverðlaun. Þetta er ótrúlegt og einstakt afrek að ná að vinna þetta allt. Til hamingju Ísland og til hamingju Hildur— Davíð Már (@DavidMarKrist) February 10, 2020 Bikaróða Hildur https://t.co/jGAmgcmMl2— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 10, 2020 Hildur Guðnadóttir Óskarinn Tengdar fréttir Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31 Agndofa þegar allir stóðu upp Þá kveðst hún ekki hyggja á flutninga til Hollywood, þar sé of sólríkt. 10. febrúar 2020 05:09 Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Sagan var skrifuð í nótt þegar Hildur Guðnadóttir fékk Óskarsverðlaun, fyrst Íslendinga, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jókernum. Verðlaunin voru veitt klukkan 03:43 í nótt og kom það í hlut Brie Larson, Sigourney Weaver og Gal Gadot að lesa nafn Hildar sem þakkaði fyrir sig með tilkomumikilli ræðu. Íslendingar eru að rifna úr stolti á samfélagsmiðlum eins og sjá má hér að neðan. Líf Magneudóttir borgarfulltrúi er augljóslega mjög sátt við tíðindin. https://t.co/oLqS6dgP5o — Líf Magneudóttir (@lifmagn) February 10, 2020 „Þvílíkur sigur - til hamingju Hildur og Ísland! Og þótt ég sé hæverskur þá get ég ekki stillt mig um að segja ykkur að Hildur er frænka mín. Ég var búinn að segja mömmu hennar Ingveldur Guðrún Ólafsdóttir - við erum systkinabörn - að ég ætlaði bara að monta mig af því einu sinni og geri það hér með,“ skrifar alþingismaðurinn Páll Magnússon. „Hvílíkur listamaður, hvílík fyrirmynd. Sem móðir sellóstúlku og sem íslensk kona, sem unnandi fagurrar og merkingarbærrar tónlistar og aðdáandi þess að standa með sér og sínu fagna ég svo ákaft öllum þessum verðskuldaða árangri og viðurkenningum,“ skrifar Brynhildur Björnsdóttir á Facebook. Tónlistarkonan Kristjana Stefánsdóttir fékk gæsahúð. Óperusöngkonan og tónskáldið Hallveig Rúnarsdóttir fór hreinlega að hágráta. Fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir er mjög sátt. Vilborg Arna Gissuradóttir er að rifna úr stolti. María Björk Guðmundsdóttir tárast yfir fyrirmyndinni Hildi Guðnadóttur. VÁVÁVÁ þvílík fyrirmynd, ég tárast við að horfa, alveg magnað! https://t.co/954qpSwC8d#oscars#HildurGuðnadóttir#fyrirmynd— María Björk Guðmundsdóttir (@MariaBjorkG) February 10, 2020 Menntamálaráðherra tjáir sig um afrekið. Og fleiri tjá sig um málið og afrek Hildar. Sofnaði ca þremur mínútum áður en Hildur fékk Óskarinn— Fanney Svansdóttir (@fanneysvansd) February 10, 2020 Þetta verður einn gleðilegasti mánudagur í sögu Íslendinga, til hamingju Hildur!!— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) February 10, 2020 Glæsilegt, til hamingju Hildur, til hamingju Ísland. https://t.co/b2UAoVRuXN— Sveinn Atli (@svatli) February 10, 2020 Besti óskar ever. Kóresk mynd vinnur fullt og heil ræða haldin á öðru máli en ensku. Og Hildur kemur með óskarstyttuna heim í Hafnarfjörð!— Snæbjörn (@artybjorn) February 10, 2020 Segjum það sem bara upphátt. Fyrst og fremst er þetta náttúrulega sigur fyrir alla MH-inga. Takk Hildur.— Atli Viðar (@atli_vidar) February 10, 2020 Vá! Til hamingju Hildur og við öll https://t.co/6icxekKUbT— Katrín Atladóttir (@katrinat) February 10, 2020 Hildur þarf að fá landsliðsmeðferðina þegar hún kemur til Íslands. Skrúðganga, fálkaorða, börn með Joker andlitsmálningu. pic.twitter.com/Pb40SVnCCo— Stefán Rafn (@StefanRafn) February 10, 2020 Amazing; Composer Hildur Gudnadóttir wins the Oscar for Best Original Score, making her Iceland's first Oscar Winner. Innilegar hamingjuóskir #HildurGudnadottir@hildurness#Oscars#Jokerpic.twitter.com/zDBZyHlS2A— Isold Uggadottir (@IsoldUggadottir) February 10, 2020 Fokk já! Hildur var að fá óskarsverðlaun! AAAAA!— Anna Hafþórsdóttir (@AnnaHaff) February 10, 2020 Emmy, Grammy, Bafta, Golden Globe og svo Óskarsverðlaun. Þetta er ótrúlegt og einstakt afrek að ná að vinna þetta allt. Til hamingju Ísland og til hamingju Hildur— Davíð Már (@DavidMarKrist) February 10, 2020 Bikaróða Hildur https://t.co/jGAmgcmMl2— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 10, 2020
Hildur Guðnadóttir Óskarinn Tengdar fréttir Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31 Agndofa þegar allir stóðu upp Þá kveðst hún ekki hyggja á flutninga til Hollywood, þar sé of sólríkt. 10. febrúar 2020 05:09 Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. 10. febrúar 2020 05:31
Agndofa þegar allir stóðu upp Þá kveðst hún ekki hyggja á flutninga til Hollywood, þar sé of sólríkt. 10. febrúar 2020 05:09
Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 10. febrúar 2020 03:43