Stefán: Þegar að Gústi klárar lagið, þá er frábært að hlusta á hann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. febrúar 2020 21:45 Stefán var aðeins glaðlegri á svip eftir leik kvöldsins. Vísir/Bára Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var eðlilega sáttur eftir fjögurra marka sigur Fram á Val í uppgjöri toppliðanna í Olís deild kvenna. Lauk leiknum með 28-24 sigri Safamýrastúlkna sem eru nú komnar með níu fingur á deildarmeistaratitilinn. „Ég er bara ótrúlega ánægður. Okkar markmið er að vinna þessa deild, það er markmið númer eitt og nú þurfum við eitt stig í næstu þrem leikjum þannig að ég er mjög ánægður að vera kominn í þessa stöðu,“ sagði Stefán brattur eftir sigurinn í dag. Stefán talaði svo um hvað það var sem að skóp þennan sigur í dag. „Við spiluðum heilt yfir mjög vel, góður varnarleikur hjá okkur og markvarslan kom þegar fór að líða á leikinn. Sóknarleikurinn var bara vel upp settur og ég er bara virkilega ánægður með þennan leik hjá okkur á móti mjög sterku Valsliði.“ Stefán var ekki alveg sammála Ágústi um að deildarmeistaratitillinn væri í höfn. „Við erum komin í góða stöðu en eins og Gústi veit, því að Gústi er góður söngvari, þá verður hann að klára lagið. Þegar að Gústi klárar lagið, þá er frábært að hlusta á hann og ég vona að okkur takist að klára þetta,“ sagði Stefán léttur. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 24-28 | Fram með níu fingur á deildarmeistaratitilinn Fram er komið neð níu fingur á deildarmeistaratitilinn eftir fjögurra marka sigur á Íslandsmeisturum Vals að Hlíðarenda í dag. Lokatölur 28-24 Framstúlkum í vil í fjörugu uppgjöri toppliða Olís deildar kvenna. Viðtöl og frekari umfjöllun væntanleg. 29. febrúar 2020 19:15 Loks sigur hjá Haukum | HK styrkti stöðu sína í 4. sæti Þremur leikjum í Olís deild kvenna í dag er nú lokið. Haukar unnu sinn fyrsta sigur síðan 23. janúar er liðið lagði vann 27-22 sigur á KA/Þór að Ásvöllum í Hafnafirði. Þá vann HK góðan tveggja marka sigur, 27-25, á ÍBV. Þá náði Afturelding í sitt fyrsta stig á leiktíðinni þegar liðið náði 25-25 jafntefli gegn Stjörnunni. 29. febrúar 2020 18:30 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Sjá meira
Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var eðlilega sáttur eftir fjögurra marka sigur Fram á Val í uppgjöri toppliðanna í Olís deild kvenna. Lauk leiknum með 28-24 sigri Safamýrastúlkna sem eru nú komnar með níu fingur á deildarmeistaratitilinn. „Ég er bara ótrúlega ánægður. Okkar markmið er að vinna þessa deild, það er markmið númer eitt og nú þurfum við eitt stig í næstu þrem leikjum þannig að ég er mjög ánægður að vera kominn í þessa stöðu,“ sagði Stefán brattur eftir sigurinn í dag. Stefán talaði svo um hvað það var sem að skóp þennan sigur í dag. „Við spiluðum heilt yfir mjög vel, góður varnarleikur hjá okkur og markvarslan kom þegar fór að líða á leikinn. Sóknarleikurinn var bara vel upp settur og ég er bara virkilega ánægður með þennan leik hjá okkur á móti mjög sterku Valsliði.“ Stefán var ekki alveg sammála Ágústi um að deildarmeistaratitillinn væri í höfn. „Við erum komin í góða stöðu en eins og Gústi veit, því að Gústi er góður söngvari, þá verður hann að klára lagið. Þegar að Gústi klárar lagið, þá er frábært að hlusta á hann og ég vona að okkur takist að klára þetta,“ sagði Stefán léttur.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 24-28 | Fram með níu fingur á deildarmeistaratitilinn Fram er komið neð níu fingur á deildarmeistaratitilinn eftir fjögurra marka sigur á Íslandsmeisturum Vals að Hlíðarenda í dag. Lokatölur 28-24 Framstúlkum í vil í fjörugu uppgjöri toppliða Olís deildar kvenna. Viðtöl og frekari umfjöllun væntanleg. 29. febrúar 2020 19:15 Loks sigur hjá Haukum | HK styrkti stöðu sína í 4. sæti Þremur leikjum í Olís deild kvenna í dag er nú lokið. Haukar unnu sinn fyrsta sigur síðan 23. janúar er liðið lagði vann 27-22 sigur á KA/Þór að Ásvöllum í Hafnafirði. Þá vann HK góðan tveggja marka sigur, 27-25, á ÍBV. Þá náði Afturelding í sitt fyrsta stig á leiktíðinni þegar liðið náði 25-25 jafntefli gegn Stjörnunni. 29. febrúar 2020 18:30 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 24-28 | Fram með níu fingur á deildarmeistaratitilinn Fram er komið neð níu fingur á deildarmeistaratitilinn eftir fjögurra marka sigur á Íslandsmeisturum Vals að Hlíðarenda í dag. Lokatölur 28-24 Framstúlkum í vil í fjörugu uppgjöri toppliða Olís deildar kvenna. Viðtöl og frekari umfjöllun væntanleg. 29. febrúar 2020 19:15
Loks sigur hjá Haukum | HK styrkti stöðu sína í 4. sæti Þremur leikjum í Olís deild kvenna í dag er nú lokið. Haukar unnu sinn fyrsta sigur síðan 23. janúar er liðið lagði vann 27-22 sigur á KA/Þór að Ásvöllum í Hafnafirði. Þá vann HK góðan tveggja marka sigur, 27-25, á ÍBV. Þá náði Afturelding í sitt fyrsta stig á leiktíðinni þegar liðið náði 25-25 jafntefli gegn Stjörnunni. 29. febrúar 2020 18:30