Steph Curry að snúa aftur Ísak Hallmundarson skrifar 29. febrúar 2020 23:00 Curry er einn besti leikmaður NBA-deildarinnar. vísir/getty Stephen Curry er byrjaður að æfa aftur með liðsfélögum sínum í Golden State Warriors í fyrsta sinn í fjóra mánuði, en hann handleggsbrotnaði í október síðastliðnum. Þetta eru gleðitíðindi fyrir Golden State. Golden State hefur komist í úrslitin í NBA-deildinni síðustu fimm ár og orðið meistarar þrisvar á því tímabili. Núna situr liðið hinsvegar í neðsta sæta Vesturdeildarinnar og nokkuð ljóst að þeir taka ekki þátt í úrslitunum í vor. Liðið varð fyrir áfalli í lok síðasta tímabils þegar Klay Thompson meiddist illa á hné og var strax sagður frá keppni í langan tíma. Það hefur verið staðfest að hann muni ekkert spila á þessu tímabili. Í ofanálag handleggsbrotnaði Steph Curry í byrjun þessa tímabils og hefur ekki spilað síðan í 4. umferð. Síðan þá hefur Golden State aðeins unnið 11 leiki. Nú er sagt að Curry gæti mögulega tekið þátt í leik Warriors gegn Washington Wizards annað kvöld. Það er heldur betur léttir fyrir aðdáendur Golden State-liðsins sem hafa mátt þola frekar dapurt tímabil hingað til. Curry hefur tvisvar verið valinn verðmætasti leikmaður tímabilsins í NBA, árin 2015 og 2016. Þá var hann stigahæstur í deildinni 2016 og hefur þrisvar sinnum verið valinn í úrvalslið deildarinnar og sex sinnum í stjörnuleikinn. ,,Síðustu 20 leikir tímabilsins eru mikilvægir fyrir okkur,‘‘ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State. Við þurfum að leggja góðan grunn að næsta tímabili og byggja upp liðsanda. Þess vegna er mikilvægt fyrir Curry að koma inn núna.‘‘ ,,Aðstoðarþjálfarinn sagði að við ættum að spila ,,Joy to the World‘‘ þegar hann snýr aftur. Hann er einhver leikglaðasti körfuboltamaður sem ég hef umgengst og það smitar út frá sér. Þjálfararnir eru allir brosandi á meðan þeir fylgjast með honum æfa skotin sín,‘‘ sagði Kerr kátur. NBA Tengdar fréttir Curry frá í þrjá mánuði Stephen Curry verður frá í að minnsta kosti þrjá mánuði eftir að hann gekkst undir aðgerð á hendi í gær 2. nóvember 2019 09:00 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Stephen Curry er byrjaður að æfa aftur með liðsfélögum sínum í Golden State Warriors í fyrsta sinn í fjóra mánuði, en hann handleggsbrotnaði í október síðastliðnum. Þetta eru gleðitíðindi fyrir Golden State. Golden State hefur komist í úrslitin í NBA-deildinni síðustu fimm ár og orðið meistarar þrisvar á því tímabili. Núna situr liðið hinsvegar í neðsta sæta Vesturdeildarinnar og nokkuð ljóst að þeir taka ekki þátt í úrslitunum í vor. Liðið varð fyrir áfalli í lok síðasta tímabils þegar Klay Thompson meiddist illa á hné og var strax sagður frá keppni í langan tíma. Það hefur verið staðfest að hann muni ekkert spila á þessu tímabili. Í ofanálag handleggsbrotnaði Steph Curry í byrjun þessa tímabils og hefur ekki spilað síðan í 4. umferð. Síðan þá hefur Golden State aðeins unnið 11 leiki. Nú er sagt að Curry gæti mögulega tekið þátt í leik Warriors gegn Washington Wizards annað kvöld. Það er heldur betur léttir fyrir aðdáendur Golden State-liðsins sem hafa mátt þola frekar dapurt tímabil hingað til. Curry hefur tvisvar verið valinn verðmætasti leikmaður tímabilsins í NBA, árin 2015 og 2016. Þá var hann stigahæstur í deildinni 2016 og hefur þrisvar sinnum verið valinn í úrvalslið deildarinnar og sex sinnum í stjörnuleikinn. ,,Síðustu 20 leikir tímabilsins eru mikilvægir fyrir okkur,‘‘ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State. Við þurfum að leggja góðan grunn að næsta tímabili og byggja upp liðsanda. Þess vegna er mikilvægt fyrir Curry að koma inn núna.‘‘ ,,Aðstoðarþjálfarinn sagði að við ættum að spila ,,Joy to the World‘‘ þegar hann snýr aftur. Hann er einhver leikglaðasti körfuboltamaður sem ég hef umgengst og það smitar út frá sér. Þjálfararnir eru allir brosandi á meðan þeir fylgjast með honum æfa skotin sín,‘‘ sagði Kerr kátur.
NBA Tengdar fréttir Curry frá í þrjá mánuði Stephen Curry verður frá í að minnsta kosti þrjá mánuði eftir að hann gekkst undir aðgerð á hendi í gær 2. nóvember 2019 09:00 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Curry frá í þrjá mánuði Stephen Curry verður frá í að minnsta kosti þrjá mánuði eftir að hann gekkst undir aðgerð á hendi í gær 2. nóvember 2019 09:00