Gengu út eftir sigur Roman Polanski Andri Eysteinsson skrifar 29. febrúar 2020 11:28 Þónokkrar leikkonur, þar á meðal leikkonan Adele Haenel, gengu út úr salnum þar sem César kvikmyndaverðlaunin voru veitt í París í gær eftir að leikstjórinn Roman Polanski hafði unnið til verðlauna fyrir bestu leikstjórn. Kvikmynd Polanski, An Officer and a Spy, vann til þriggja César verðlauna sem eru virtustu kvikmyndaverðlaun Frakklands en myndin hlaut tólf tilnefningar. Polanski sem flúði frá Bandaríkjunum árið 1978 eftir að hafa verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þrettán ára gamalli stúlku árið áður, sá sér ekki fært um að mæta á verðlaunahátíðinni þar sem hann óttaðist um öryggi sitt.Þegar tilkynnt var um sigurvegara í flokki leikstjóra gekk leikkonan Adele Haenel úr salnum ásamt leikstjóranum Celine Sciamma. Haenel hefur sagt sögu sína sem þolandi kynferðisofbeldis í æsku. Þá var einnig mótmælt fyrir utan verðlaunahátíðina en BBC greinir frá. A l'annonce du César de la Meilleure Réalisation pour Roman Polanski ("J'accuse"), Adèle Haenel quitte la salle. Le meilleur des #César2020 > https://t.co/ipnVwouBeVpic.twitter.com/7xa0CTbU3H— CANAL+ (@canalplus) February 28, 2020 Leikkonan Florence Foresti sem var kynnir á hátíðinni sneri ekki aftur á sviðið eftir sigur Polanski og sagði á Instagram síðu sinni að málið væri ógeðfellt.Ráðherrar í ríkisstjórn Frakklands hafa einnig gagnrýnt Polanski. Jafnréttismálaráðherrann Marlene Schiappa hafði fordæmt tilnefningar. „Það er ómögulegt að heill salur af fólki standi upp og hylli mann sem hefur margsinnis verið sakaður um nauðgun.“ Menningarmálaráðherrann sagði einnig að það liti illa út ef Polanski ynni verðlaunin þar sem að það þurfi að taka harða afstöðu gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi. Bíó og sjónvarp Frakkland MeToo Verðlaun Tengdar fréttir Cosby og Polanski reknir úr Óskarsakademíunni vegna kynferðisbrota Bandaríska kvikmyndaakademían, Academy of Motion Picture Arts and Sciences, hefur rekið Bill Cosby og Roman Polanski úr akademíunni fyrir kynferðisbrot. Helsta hlutverk akademíunnar er að veita Óskarsverðlaunin á ári hverju. 3. maí 2018 21:28 Tarantino þurfti að svara erfiðum spurningum um Roman Polanski og Sharon Tate í Cannes Nýjasta Quentin Tarantino-myndin, Once Upton a Time in Hollywood, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær og hlaut standa lófatak sem stóð yfir í sex mínútur að sýningu lokinni. 22. maí 2019 15:56 Gömul ummæli Tarantino um kynferðisbrot Roman Polanski valda usla Orðin lét Tarantino falla í viðtali við Howard Stern og hafa þau vakið hörð viðbrögð eftir að vefmiðlar vestanhafs rifjuðu þau upp í vikunni. 7. febrúar 2018 21:15 Polanski tjáði sig um nauðgunarmálið: „Hvað varðar það sem ég gerði, því er lokið og ég gekkst við sök“ Pólski leikstjórinn flúði til Parísar í Frakklandi þegar hann fékk upplýsingar um það að dómarinn í málinu íhugaði að dæma hann til fimmtíu ára fangelsisvistar. 2. október 2017 18:05 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Þónokkrar leikkonur, þar á meðal leikkonan Adele Haenel, gengu út úr salnum þar sem César kvikmyndaverðlaunin voru veitt í París í gær eftir að leikstjórinn Roman Polanski hafði unnið til verðlauna fyrir bestu leikstjórn. Kvikmynd Polanski, An Officer and a Spy, vann til þriggja César verðlauna sem eru virtustu kvikmyndaverðlaun Frakklands en myndin hlaut tólf tilnefningar. Polanski sem flúði frá Bandaríkjunum árið 1978 eftir að hafa verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þrettán ára gamalli stúlku árið áður, sá sér ekki fært um að mæta á verðlaunahátíðinni þar sem hann óttaðist um öryggi sitt.Þegar tilkynnt var um sigurvegara í flokki leikstjóra gekk leikkonan Adele Haenel úr salnum ásamt leikstjóranum Celine Sciamma. Haenel hefur sagt sögu sína sem þolandi kynferðisofbeldis í æsku. Þá var einnig mótmælt fyrir utan verðlaunahátíðina en BBC greinir frá. A l'annonce du César de la Meilleure Réalisation pour Roman Polanski ("J'accuse"), Adèle Haenel quitte la salle. Le meilleur des #César2020 > https://t.co/ipnVwouBeVpic.twitter.com/7xa0CTbU3H— CANAL+ (@canalplus) February 28, 2020 Leikkonan Florence Foresti sem var kynnir á hátíðinni sneri ekki aftur á sviðið eftir sigur Polanski og sagði á Instagram síðu sinni að málið væri ógeðfellt.Ráðherrar í ríkisstjórn Frakklands hafa einnig gagnrýnt Polanski. Jafnréttismálaráðherrann Marlene Schiappa hafði fordæmt tilnefningar. „Það er ómögulegt að heill salur af fólki standi upp og hylli mann sem hefur margsinnis verið sakaður um nauðgun.“ Menningarmálaráðherrann sagði einnig að það liti illa út ef Polanski ynni verðlaunin þar sem að það þurfi að taka harða afstöðu gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi.
Bíó og sjónvarp Frakkland MeToo Verðlaun Tengdar fréttir Cosby og Polanski reknir úr Óskarsakademíunni vegna kynferðisbrota Bandaríska kvikmyndaakademían, Academy of Motion Picture Arts and Sciences, hefur rekið Bill Cosby og Roman Polanski úr akademíunni fyrir kynferðisbrot. Helsta hlutverk akademíunnar er að veita Óskarsverðlaunin á ári hverju. 3. maí 2018 21:28 Tarantino þurfti að svara erfiðum spurningum um Roman Polanski og Sharon Tate í Cannes Nýjasta Quentin Tarantino-myndin, Once Upton a Time in Hollywood, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær og hlaut standa lófatak sem stóð yfir í sex mínútur að sýningu lokinni. 22. maí 2019 15:56 Gömul ummæli Tarantino um kynferðisbrot Roman Polanski valda usla Orðin lét Tarantino falla í viðtali við Howard Stern og hafa þau vakið hörð viðbrögð eftir að vefmiðlar vestanhafs rifjuðu þau upp í vikunni. 7. febrúar 2018 21:15 Polanski tjáði sig um nauðgunarmálið: „Hvað varðar það sem ég gerði, því er lokið og ég gekkst við sök“ Pólski leikstjórinn flúði til Parísar í Frakklandi þegar hann fékk upplýsingar um það að dómarinn í málinu íhugaði að dæma hann til fimmtíu ára fangelsisvistar. 2. október 2017 18:05 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Cosby og Polanski reknir úr Óskarsakademíunni vegna kynferðisbrota Bandaríska kvikmyndaakademían, Academy of Motion Picture Arts and Sciences, hefur rekið Bill Cosby og Roman Polanski úr akademíunni fyrir kynferðisbrot. Helsta hlutverk akademíunnar er að veita Óskarsverðlaunin á ári hverju. 3. maí 2018 21:28
Tarantino þurfti að svara erfiðum spurningum um Roman Polanski og Sharon Tate í Cannes Nýjasta Quentin Tarantino-myndin, Once Upton a Time in Hollywood, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær og hlaut standa lófatak sem stóð yfir í sex mínútur að sýningu lokinni. 22. maí 2019 15:56
Gömul ummæli Tarantino um kynferðisbrot Roman Polanski valda usla Orðin lét Tarantino falla í viðtali við Howard Stern og hafa þau vakið hörð viðbrögð eftir að vefmiðlar vestanhafs rifjuðu þau upp í vikunni. 7. febrúar 2018 21:15
Polanski tjáði sig um nauðgunarmálið: „Hvað varðar það sem ég gerði, því er lokið og ég gekkst við sök“ Pólski leikstjórinn flúði til Parísar í Frakklandi þegar hann fékk upplýsingar um það að dómarinn í málinu íhugaði að dæma hann til fimmtíu ára fangelsisvistar. 2. október 2017 18:05