Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga í stærsta leik ársins? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. febrúar 2020 22:30 Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga gegn Real Madrid? Vísir/Getty Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld.Spænski miðillinn AS greinir frá þessu en El Clásisco er í stærri kantinum að þessu sinni þar sem toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar er undir. Börsungar keyptu Braithwaite frá Leganés eftir að félagaskiptaglugganum var lokað en ástæðan sem spænska úrvalsdeildin gaf fyrir undanþágunni var sú að bæði Ousmane Dembéle og Luis Suarez eru á meiðslaslista félagsins til loka tímabils. Hins vegar fékk Leganés ekki að kaupa leikmann í staðinn en liðið er í bullandi fallbaráttu. Ástæðan fyrir að AS heldur þessu fram er sú að hinum danska Braithwaite var stillt upp við hlið Antoine Griezmann og Lionel Messi á æfingu Barcelona á föstudag er liðið virtist æfa sóknarleik sinn fyrir leik helgarinnar. Braithwaite kom ágætlega inn í lið Börsunga er liðið vann Eibar 5-0 í síðustu umferð en hann var ekki í leikmannahópnum gegn Napoli í vikunni. Barcelona er í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 55 stig eftir 25 umferðir, tveimur stigum meira en Real Madrid sem situr í 2. sætinu. El Clásico hefst klukkan 20:00 annað kvöld og er að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Spænski boltinn Tengdar fréttir Mun ekki þvo treyjuna eftir að hafa faðmað Messi Danski landsliðsmaðurinn Martin Braithwaite svífur um á bleiku skýi þessa dagana eftir að hafa óvænt gengið í raðir Barcelona í vikunni. Hann komst vel frá sínum fyrsta leik fyrir félagið. 22. febrúar 2020 22:30 Nýi Daninn í Barcelona réð lítið við boltann á kynningu sinni á Nývangi Martin Braithwaite var ekki nógu góður fyrir Middlesbrough en hann er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Barcelona í dag. Það kemur mörgum á óvart. 21. febrúar 2020 16:00 Hazard missir af leiknum gegn City og El Clásico Meiðslavandræði Edens Hazard, leikmanns Real Madrid, halda áfram. 23. febrúar 2020 14:13 Real gaf toppsætið eftir fyrir El Clásico og Hazard meiddist Real Madrid tapaði 1-0 á útivelli gegn Levante í spænsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona er því efst í deildinni og nú með tveggja stiga forskot á Madridinga í aðdraganda El Clásico. 22. febrúar 2020 21:45 Griezmann bjargaði Börsungum gegn Napoli Leikur tveggja hálfleikja á vel við um leik kvöldsins en heimamenn í Napoli voru 1-0 yfir eftir 45 mínútur en Antoine Griezmann bjargaði jafntefli fyrir gestina með laglegu marki í síðari hálfleik. 25. febrúar 2020 22:00 Laudrup um nýja Danann í Barca: Hann vann í lottóinu Allan Simonsen og Michael Laudrup voru fyrstu Danirnir hjá Barcelona en nú verður 28 ára Dani í framlínusveit Barcelona fram á vor. 21. febrúar 2020 18:30 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld.Spænski miðillinn AS greinir frá þessu en El Clásisco er í stærri kantinum að þessu sinni þar sem toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar er undir. Börsungar keyptu Braithwaite frá Leganés eftir að félagaskiptaglugganum var lokað en ástæðan sem spænska úrvalsdeildin gaf fyrir undanþágunni var sú að bæði Ousmane Dembéle og Luis Suarez eru á meiðslaslista félagsins til loka tímabils. Hins vegar fékk Leganés ekki að kaupa leikmann í staðinn en liðið er í bullandi fallbaráttu. Ástæðan fyrir að AS heldur þessu fram er sú að hinum danska Braithwaite var stillt upp við hlið Antoine Griezmann og Lionel Messi á æfingu Barcelona á föstudag er liðið virtist æfa sóknarleik sinn fyrir leik helgarinnar. Braithwaite kom ágætlega inn í lið Börsunga er liðið vann Eibar 5-0 í síðustu umferð en hann var ekki í leikmannahópnum gegn Napoli í vikunni. Barcelona er í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 55 stig eftir 25 umferðir, tveimur stigum meira en Real Madrid sem situr í 2. sætinu. El Clásico hefst klukkan 20:00 annað kvöld og er að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Mun ekki þvo treyjuna eftir að hafa faðmað Messi Danski landsliðsmaðurinn Martin Braithwaite svífur um á bleiku skýi þessa dagana eftir að hafa óvænt gengið í raðir Barcelona í vikunni. Hann komst vel frá sínum fyrsta leik fyrir félagið. 22. febrúar 2020 22:30 Nýi Daninn í Barcelona réð lítið við boltann á kynningu sinni á Nývangi Martin Braithwaite var ekki nógu góður fyrir Middlesbrough en hann er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Barcelona í dag. Það kemur mörgum á óvart. 21. febrúar 2020 16:00 Hazard missir af leiknum gegn City og El Clásico Meiðslavandræði Edens Hazard, leikmanns Real Madrid, halda áfram. 23. febrúar 2020 14:13 Real gaf toppsætið eftir fyrir El Clásico og Hazard meiddist Real Madrid tapaði 1-0 á útivelli gegn Levante í spænsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona er því efst í deildinni og nú með tveggja stiga forskot á Madridinga í aðdraganda El Clásico. 22. febrúar 2020 21:45 Griezmann bjargaði Börsungum gegn Napoli Leikur tveggja hálfleikja á vel við um leik kvöldsins en heimamenn í Napoli voru 1-0 yfir eftir 45 mínútur en Antoine Griezmann bjargaði jafntefli fyrir gestina með laglegu marki í síðari hálfleik. 25. febrúar 2020 22:00 Laudrup um nýja Danann í Barca: Hann vann í lottóinu Allan Simonsen og Michael Laudrup voru fyrstu Danirnir hjá Barcelona en nú verður 28 ára Dani í framlínusveit Barcelona fram á vor. 21. febrúar 2020 18:30 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Mun ekki þvo treyjuna eftir að hafa faðmað Messi Danski landsliðsmaðurinn Martin Braithwaite svífur um á bleiku skýi þessa dagana eftir að hafa óvænt gengið í raðir Barcelona í vikunni. Hann komst vel frá sínum fyrsta leik fyrir félagið. 22. febrúar 2020 22:30
Nýi Daninn í Barcelona réð lítið við boltann á kynningu sinni á Nývangi Martin Braithwaite var ekki nógu góður fyrir Middlesbrough en hann er orðinn leikmaður spænska stórliðsins Barcelona í dag. Það kemur mörgum á óvart. 21. febrúar 2020 16:00
Hazard missir af leiknum gegn City og El Clásico Meiðslavandræði Edens Hazard, leikmanns Real Madrid, halda áfram. 23. febrúar 2020 14:13
Real gaf toppsætið eftir fyrir El Clásico og Hazard meiddist Real Madrid tapaði 1-0 á útivelli gegn Levante í spænsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona er því efst í deildinni og nú með tveggja stiga forskot á Madridinga í aðdraganda El Clásico. 22. febrúar 2020 21:45
Griezmann bjargaði Börsungum gegn Napoli Leikur tveggja hálfleikja á vel við um leik kvöldsins en heimamenn í Napoli voru 1-0 yfir eftir 45 mínútur en Antoine Griezmann bjargaði jafntefli fyrir gestina með laglegu marki í síðari hálfleik. 25. febrúar 2020 22:00
Laudrup um nýja Danann í Barca: Hann vann í lottóinu Allan Simonsen og Michael Laudrup voru fyrstu Danirnir hjá Barcelona en nú verður 28 ára Dani í framlínusveit Barcelona fram á vor. 21. febrúar 2020 18:30