Stöð 2 færir Ljósinu símatekjur úr Allir geta dansað Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2020 13:26 Auðunn Blöndal, Sigrún Ósk, Eva Georgs og Þórhallur Gunnarsson afhentu Ljósinu ágóðan af símakosningunni í dag. vísir/vilhelm Í lokaþætti Allir geta dansað söfnuðust tæplega fjórar milljónir í gegnum símakosningu sem Stöð 2 færir Ljósinu sem er endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Þetta er hæsta upphæð sem hefur safnast í einum þætti þessarar vinsælu þáttaraðar. Allir geta dansað var einn vinsælasti sjónvarpsþáttur vetrarins og fékk lokaþátturinn gríðarlega mikið áhorf. Alls voru átta þættir þar sem pörin kepptu um hylli þjóðarinnar sem greiddi atkvæði með sínu danspari í símakosningu. Alls voru sjö góðgerðarfélög sem nutu góðs af símakosningum en Vodafone, Síminn, Hringdu og Stöð 2 gáfu öll sinn hlut til þeirra. „Það er okkur sönn ánægja að afhenda Ljósinu fjármuni sem söfnuðust í lokaþættinum. Þar skiptir sköpum að nánast öll símafyrirtækin voru tilbúin að gefa sinn til hlut til góðgerðamála. Við erum þakklát öllum þeim sem tóku þátt í þessu skemmtilega verkefni með okkur og erum innilega glöð að þessi góðu málefni njóti góðs af,” segja Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjölmiðla, og Eva Georgs. Ásudóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2. „Við í Ljósinu erum virkilega þakklát fyrir þennan mikla styrk sem kemur á besta tíma, nú þegar við erum að leggja lokahönd á stækkun á húsnæðinu okkar. Undanfarin misseri hefur orðið gríðarleg aukning í endurhæfingunni okkar og því mun þessi styrkur koma að mjög góðum notum.Við vitum að margar fjölskyldur sem tengjast endurhæfingu Ljóssins hringdu oftar en einu sinni vitandi það að þeir væru með því að leggja Ljósinu lið.Við sendum öllum þeim sem kusu í lokaþætti Allir geta dansað, framleiðendum og auðvitað öllum dansandi stjörnunum okkar allra bestu þakkir,“Erna Magnúsdóttirforstöðukona Ljóssins, endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Allir geta dansað Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Í lokaþætti Allir geta dansað söfnuðust tæplega fjórar milljónir í gegnum símakosningu sem Stöð 2 færir Ljósinu sem er endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Þetta er hæsta upphæð sem hefur safnast í einum þætti þessarar vinsælu þáttaraðar. Allir geta dansað var einn vinsælasti sjónvarpsþáttur vetrarins og fékk lokaþátturinn gríðarlega mikið áhorf. Alls voru átta þættir þar sem pörin kepptu um hylli þjóðarinnar sem greiddi atkvæði með sínu danspari í símakosningu. Alls voru sjö góðgerðarfélög sem nutu góðs af símakosningum en Vodafone, Síminn, Hringdu og Stöð 2 gáfu öll sinn hlut til þeirra. „Það er okkur sönn ánægja að afhenda Ljósinu fjármuni sem söfnuðust í lokaþættinum. Þar skiptir sköpum að nánast öll símafyrirtækin voru tilbúin að gefa sinn til hlut til góðgerðamála. Við erum þakklát öllum þeim sem tóku þátt í þessu skemmtilega verkefni með okkur og erum innilega glöð að þessi góðu málefni njóti góðs af,” segja Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjölmiðla, og Eva Georgs. Ásudóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2. „Við í Ljósinu erum virkilega þakklát fyrir þennan mikla styrk sem kemur á besta tíma, nú þegar við erum að leggja lokahönd á stækkun á húsnæðinu okkar. Undanfarin misseri hefur orðið gríðarleg aukning í endurhæfingunni okkar og því mun þessi styrkur koma að mjög góðum notum.Við vitum að margar fjölskyldur sem tengjast endurhæfingu Ljóssins hringdu oftar en einu sinni vitandi það að þeir væru með því að leggja Ljósinu lið.Við sendum öllum þeim sem kusu í lokaþætti Allir geta dansað, framleiðendum og auðvitað öllum dansandi stjörnunum okkar allra bestu þakkir,“Erna Magnúsdóttirforstöðukona Ljóssins, endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda.
Allir geta dansað Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira