Stöð 2 færir Ljósinu símatekjur úr Allir geta dansað Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2020 13:26 Auðunn Blöndal, Sigrún Ósk, Eva Georgs og Þórhallur Gunnarsson afhentu Ljósinu ágóðan af símakosningunni í dag. vísir/vilhelm Í lokaþætti Allir geta dansað söfnuðust tæplega fjórar milljónir í gegnum símakosningu sem Stöð 2 færir Ljósinu sem er endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Þetta er hæsta upphæð sem hefur safnast í einum þætti þessarar vinsælu þáttaraðar. Allir geta dansað var einn vinsælasti sjónvarpsþáttur vetrarins og fékk lokaþátturinn gríðarlega mikið áhorf. Alls voru átta þættir þar sem pörin kepptu um hylli þjóðarinnar sem greiddi atkvæði með sínu danspari í símakosningu. Alls voru sjö góðgerðarfélög sem nutu góðs af símakosningum en Vodafone, Síminn, Hringdu og Stöð 2 gáfu öll sinn hlut til þeirra. „Það er okkur sönn ánægja að afhenda Ljósinu fjármuni sem söfnuðust í lokaþættinum. Þar skiptir sköpum að nánast öll símafyrirtækin voru tilbúin að gefa sinn til hlut til góðgerðamála. Við erum þakklát öllum þeim sem tóku þátt í þessu skemmtilega verkefni með okkur og erum innilega glöð að þessi góðu málefni njóti góðs af,” segja Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjölmiðla, og Eva Georgs. Ásudóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2. „Við í Ljósinu erum virkilega þakklát fyrir þennan mikla styrk sem kemur á besta tíma, nú þegar við erum að leggja lokahönd á stækkun á húsnæðinu okkar. Undanfarin misseri hefur orðið gríðarleg aukning í endurhæfingunni okkar og því mun þessi styrkur koma að mjög góðum notum.Við vitum að margar fjölskyldur sem tengjast endurhæfingu Ljóssins hringdu oftar en einu sinni vitandi það að þeir væru með því að leggja Ljósinu lið.Við sendum öllum þeim sem kusu í lokaþætti Allir geta dansað, framleiðendum og auðvitað öllum dansandi stjörnunum okkar allra bestu þakkir,“Erna Magnúsdóttirforstöðukona Ljóssins, endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Allir geta dansað Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Í lokaþætti Allir geta dansað söfnuðust tæplega fjórar milljónir í gegnum símakosningu sem Stöð 2 færir Ljósinu sem er endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda. Þetta er hæsta upphæð sem hefur safnast í einum þætti þessarar vinsælu þáttaraðar. Allir geta dansað var einn vinsælasti sjónvarpsþáttur vetrarins og fékk lokaþátturinn gríðarlega mikið áhorf. Alls voru átta þættir þar sem pörin kepptu um hylli þjóðarinnar sem greiddi atkvæði með sínu danspari í símakosningu. Alls voru sjö góðgerðarfélög sem nutu góðs af símakosningum en Vodafone, Síminn, Hringdu og Stöð 2 gáfu öll sinn hlut til þeirra. „Það er okkur sönn ánægja að afhenda Ljósinu fjármuni sem söfnuðust í lokaþættinum. Þar skiptir sköpum að nánast öll símafyrirtækin voru tilbúin að gefa sinn til hlut til góðgerðamála. Við erum þakklát öllum þeim sem tóku þátt í þessu skemmtilega verkefni með okkur og erum innilega glöð að þessi góðu málefni njóti góðs af,” segja Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri fjölmiðla, og Eva Georgs. Ásudóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2. „Við í Ljósinu erum virkilega þakklát fyrir þennan mikla styrk sem kemur á besta tíma, nú þegar við erum að leggja lokahönd á stækkun á húsnæðinu okkar. Undanfarin misseri hefur orðið gríðarleg aukning í endurhæfingunni okkar og því mun þessi styrkur koma að mjög góðum notum.Við vitum að margar fjölskyldur sem tengjast endurhæfingu Ljóssins hringdu oftar en einu sinni vitandi það að þeir væru með því að leggja Ljósinu lið.Við sendum öllum þeim sem kusu í lokaþætti Allir geta dansað, framleiðendum og auðvitað öllum dansandi stjörnunum okkar allra bestu þakkir,“Erna Magnúsdóttirforstöðukona Ljóssins, endurhæfingarmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda.
Allir geta dansað Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira