Það var frábær stemning í verslunum Vodafone í gær en starfsfólk verslana klæddi sig upp sem Steindi í þáttunum Steinda Con í tilefni Öskudagsins.
Steindi sjálfur mætti í Kringluna og Smáralind, stýrði lukkuhjóli, gaf nammi og Steinda Con armbönd.
Gríðarleg stemning var á svæðinu og mættu fjölmörg börn til að hitta Steinþór eins og sést hér að neðan. Steind Con er á dagskrá á Stöð 2 á föstudagskvöldum.



