Luka Doncic með miklu fleiri þrennur en Magic og LeBron voru með til samans á sama aldri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2020 16:00 Luka Doncic er búinn að jafna félagsmet Jasons Kidd hjá Dallas. Getty/Logan Riely Luka Doncic spilaði í nótt sinn síðasta leik í NBA-deildinni fyrir 21 árs afmælið sitt og bætti þar við enn einni þrennunni. Framganga hans í fyrstu 119 leikjum sínum í NBA-deildinni hefur verið mögnuð en Slóveninn er fyrir löngu kominn upp í hóp með bestu leikmönnum deildarinnar. Luka Doncic has 21 career triple-doubles, tying Jason Kidd's franchise record. Kidd had 21 triple-doubles in 500 games with the Mavericks (4.2%), compared to Doncic who has 21 triple-doubles in 119 games (17.6%). pic.twitter.com/trxME349bI— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 27, 2020 Luka Doncic var með 26 stig, 10 fráköst og 14 stoðsendingar í 109-103 sigri Dallas Mavericks liðsins á San Antonio Spurs. Hann jafnaði með þessu félagsmet Jason Kidd yfir flestar þrennur í búningi Dallas Mavericks. Þetta var 21. þrenna Luka Doncic í NBA-deildinni sem er miklu meira en allir aðrir hafa náð fyrir 21 árs afmælið sitt í bestu körfuboltadeild í heimi. Næstu menn eru þeir Magic Johnson og LeBron James sem voru samtals með tólf þrennur áður en þeir urðu 21 árs gamlir, Magic sjö og LeBron fimm. Luka Doncic played his last game as a 20-year-old tonight. He has 21 career triple-doubles — as many as the next 6 players combined before turning 21. 21 — Luka Doncic 7 — Magic Johnson 5 — LeBron James 3 — Lamar Odom 2 — Lonzo Ball 2 — Chris Paul 2 — Antoine Walker pic.twitter.com/OugztjW8DR— StatMuse (@statmuse) February 27, 2020 Luka Doncic var með átta þrennur á nýliðatímabilinu sínu en þetta var þrettánda þrennan hans á þessu tímabili. Doncic er nú með 28,7 stig, 9,6 fráköst og 8,7 stoðsendingar að meðaltali í leik í 47 leikjum með Dallas Mavericks á þessu tímabili. Luka Doncic er fæddur 28. febrúar 1999 og heldur því upp á 21. ára afmælið sitt á morgun. LUKA TRIPLE-DOUBLE @luka7doncic (26 PTS, 10 REB, 14 AST) tallies his 21st career triple-double, tying Jason Kidd for the most in @dallasmavs franchise history. pic.twitter.com/fskx2yKvfS— NBA (@NBA) February 27, 2020 NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Sjá meira
Luka Doncic spilaði í nótt sinn síðasta leik í NBA-deildinni fyrir 21 árs afmælið sitt og bætti þar við enn einni þrennunni. Framganga hans í fyrstu 119 leikjum sínum í NBA-deildinni hefur verið mögnuð en Slóveninn er fyrir löngu kominn upp í hóp með bestu leikmönnum deildarinnar. Luka Doncic has 21 career triple-doubles, tying Jason Kidd's franchise record. Kidd had 21 triple-doubles in 500 games with the Mavericks (4.2%), compared to Doncic who has 21 triple-doubles in 119 games (17.6%). pic.twitter.com/trxME349bI— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 27, 2020 Luka Doncic var með 26 stig, 10 fráköst og 14 stoðsendingar í 109-103 sigri Dallas Mavericks liðsins á San Antonio Spurs. Hann jafnaði með þessu félagsmet Jason Kidd yfir flestar þrennur í búningi Dallas Mavericks. Þetta var 21. þrenna Luka Doncic í NBA-deildinni sem er miklu meira en allir aðrir hafa náð fyrir 21 árs afmælið sitt í bestu körfuboltadeild í heimi. Næstu menn eru þeir Magic Johnson og LeBron James sem voru samtals með tólf þrennur áður en þeir urðu 21 árs gamlir, Magic sjö og LeBron fimm. Luka Doncic played his last game as a 20-year-old tonight. He has 21 career triple-doubles — as many as the next 6 players combined before turning 21. 21 — Luka Doncic 7 — Magic Johnson 5 — LeBron James 3 — Lamar Odom 2 — Lonzo Ball 2 — Chris Paul 2 — Antoine Walker pic.twitter.com/OugztjW8DR— StatMuse (@statmuse) February 27, 2020 Luka Doncic var með átta þrennur á nýliðatímabilinu sínu en þetta var þrettánda þrennan hans á þessu tímabili. Doncic er nú með 28,7 stig, 9,6 fráköst og 8,7 stoðsendingar að meðaltali í leik í 47 leikjum með Dallas Mavericks á þessu tímabili. Luka Doncic er fæddur 28. febrúar 1999 og heldur því upp á 21. ára afmælið sitt á morgun. LUKA TRIPLE-DOUBLE @luka7doncic (26 PTS, 10 REB, 14 AST) tallies his 21st career triple-double, tying Jason Kidd for the most in @dallasmavs franchise history. pic.twitter.com/fskx2yKvfS— NBA (@NBA) February 27, 2020
NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Sjá meira