Norska Eurovision-goðsögnin Jahn Teigen er látin Atli Ísleifsson skrifar 25. febrúar 2020 09:23 Jahn Teigen í lokakeppni Eurovision árið 1978 þar sem hann flutti lagið Mil eftir mil. Norski söngvarinn og skemmtikrafturinn Jahn Teigen er látinn, sjötugur að aldri. Norskir fjölmiðlar greina frá því að hann hafi látist í sænska bænum Ystad í gærkvöldi. Tónlistarferill Teigen spannaði rúma hálfa öld, en hann kom að útgáfu rúmlega sextíuplatna, þar af 38 sólóplatna en hinar með sveitunum Popol Vuh/Ace, Herodes Falsk og Prima Vera og svo söngkonunni Anita Skorgan. Teigen sló í gegn árið 1978 þegar hann vann norsku söngvakeppnina og varð fulltrúi Noregs í Eurovision með laginu Mil eftir mil. Hann hlaut núll stig í keppninni, en lagið naut engu að síður mikilla vinsælda í Noregi. Teigen tók þátt í norsku undankeppni Eurovision alls sextán sinnum og var fulltrúi Norðmanna í lokakeppninni þrisvar - 1978, 1982 og 1983. Teigen lætur eftir sig dótturina Sara Skorgan Teigen sem hann eignaðist með fyrrverandi eiginkonu sinni, söngkonunni Anita Skorgan. Abid Q. Raja, menningarmálaráðherra Noregs, minnist Teigen á Twitter þar sem hann segir að „þjóðargersemi okkar“ sé horfin á braut. Nasjonalskatten vår har gått bort. Hele Norge hadde et kjært og nært forhold til Jahn Teigen, og musikken hans har satt spor i oss alle. Takk for ditt fantastiske bidrag til norsk kulturliv; du vil savnes. Våre tanker går til hans familien. Hvil i fred! https://t.co/4gW460XAwH— Abid Q. Raja (@abidraja) February 25, 2020 Andlát Eurovision Noregur Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Norski söngvarinn og skemmtikrafturinn Jahn Teigen er látinn, sjötugur að aldri. Norskir fjölmiðlar greina frá því að hann hafi látist í sænska bænum Ystad í gærkvöldi. Tónlistarferill Teigen spannaði rúma hálfa öld, en hann kom að útgáfu rúmlega sextíuplatna, þar af 38 sólóplatna en hinar með sveitunum Popol Vuh/Ace, Herodes Falsk og Prima Vera og svo söngkonunni Anita Skorgan. Teigen sló í gegn árið 1978 þegar hann vann norsku söngvakeppnina og varð fulltrúi Noregs í Eurovision með laginu Mil eftir mil. Hann hlaut núll stig í keppninni, en lagið naut engu að síður mikilla vinsælda í Noregi. Teigen tók þátt í norsku undankeppni Eurovision alls sextán sinnum og var fulltrúi Norðmanna í lokakeppninni þrisvar - 1978, 1982 og 1983. Teigen lætur eftir sig dótturina Sara Skorgan Teigen sem hann eignaðist með fyrrverandi eiginkonu sinni, söngkonunni Anita Skorgan. Abid Q. Raja, menningarmálaráðherra Noregs, minnist Teigen á Twitter þar sem hann segir að „þjóðargersemi okkar“ sé horfin á braut. Nasjonalskatten vår har gått bort. Hele Norge hadde et kjært og nært forhold til Jahn Teigen, og musikken hans har satt spor i oss alle. Takk for ditt fantastiske bidrag til norsk kulturliv; du vil savnes. Våre tanker går til hans familien. Hvil i fred! https://t.co/4gW460XAwH— Abid Q. Raja (@abidraja) February 25, 2020
Andlát Eurovision Noregur Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning