Davis og LeBron drógu Lakers í land | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 24. febrúar 2020 08:00 LeBron og Davis ræða við dómarana í nótt. vísir/getty LA Lakers er á miklu skriði í NBA-körfuboltanum en í nótt unnu þeir sinn fimmta sigur í röð er liðið vann sigur á Boston, 114-112. Það var mikil spenna í leiknum. Boston var 110-109 yfir er 36 sekúndur voru eftir af leiknum en strákarnir úr borg englanna voru sterkari á lokakaflanum. Anthony Davis var stigahæstur hjá Lakers með 32 stig. Hann tók einnig þrettán fráköst. LeBron James skoraði 29 stig og tók átta fráköst sem og að gefa níu stoðsendingar. Jayson Tatum gerði 41 stig fyrir Boston. LeBron is clutch pic.twitter.com/PYM46X5Gat— NBA TV (@NBATV) February 23, 2020 Bradley Beal gerði sér lítið fyrir og skoraði 53 stig í tapi Washington gegn Chicago á heimavelli, 117-126. Þetta var annað tap Washington í röð en Chicago er með 34,5% sigurhlutfall í vetur.Öll úrslit næturinnar: Boston - LA Lakers 112-114 Minnesota - Denver 116-128 Indiana - Toronto 81-127 Washington - Chicago 117-126 San Antonio - Oklahoma City 103-131 New Orleans - Golden State 115-101 Detroit - Portland 104-107 Monte Morris comes up with a steal and beats the buzzer, earning your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/pzqx0DMN1r— NBA TV (@NBATV) February 24, 2020 NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Sjá meira
LA Lakers er á miklu skriði í NBA-körfuboltanum en í nótt unnu þeir sinn fimmta sigur í röð er liðið vann sigur á Boston, 114-112. Það var mikil spenna í leiknum. Boston var 110-109 yfir er 36 sekúndur voru eftir af leiknum en strákarnir úr borg englanna voru sterkari á lokakaflanum. Anthony Davis var stigahæstur hjá Lakers með 32 stig. Hann tók einnig þrettán fráköst. LeBron James skoraði 29 stig og tók átta fráköst sem og að gefa níu stoðsendingar. Jayson Tatum gerði 41 stig fyrir Boston. LeBron is clutch pic.twitter.com/PYM46X5Gat— NBA TV (@NBATV) February 23, 2020 Bradley Beal gerði sér lítið fyrir og skoraði 53 stig í tapi Washington gegn Chicago á heimavelli, 117-126. Þetta var annað tap Washington í röð en Chicago er með 34,5% sigurhlutfall í vetur.Öll úrslit næturinnar: Boston - LA Lakers 112-114 Minnesota - Denver 116-128 Indiana - Toronto 81-127 Washington - Chicago 117-126 San Antonio - Oklahoma City 103-131 New Orleans - Golden State 115-101 Detroit - Portland 104-107 Monte Morris comes up with a steal and beats the buzzer, earning your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/pzqx0DMN1r— NBA TV (@NBATV) February 24, 2020
NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Sjá meira