„Fólk horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. febrúar 2020 11:52 Fury sýndi snilli sína gegn Wilder í nótt. vísir/getty Tyson Fury var í skýjunum eftir að hafa sigrað Deontay Wilder í titilbardaga í þungavigt í Las Vegas í nótt. Fury vann á tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. Þetta var annar bardagi Furys og Wilders en þeir gerðu umdeilt jafntefli 1. desember 2018. „Ég sagði öllum sem vildu heyra að Sígaunakóngurinn myndi endurheimta krúnuna,“ sagði Fury eftir bardagann. „Fyrir síðasta bardaga afskrifuðu mig allir. Ég var of léttur og búinn að æfa of mikið. Ég stend við orð mín. Ég sagði Wilder, liðinu hans og heiminum öllum þetta. Markmiðið var að rota hann.“ Fury talar í fyrirsögnum en segist hafa efni á því. „Ég tala svona því ég get bakkað það upp. Fólk vanmetur mig. Það horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist. En Wilder barðist við bestu útgáfuna af Tyson Fury,“ sagði Fury. Hann á von á því að þeir Wilder mætist aftur áður en langt um líður. „Ég geri ráð fyrir að hann óski eftir þriðja bardaganum. Hann er stríðsmaður og ég bíð eftir honum,“ sagði Fury en Wilder hefur 30 daga til að biðja um annan bardaga. Box Tengdar fréttir Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sjá meira
Tyson Fury var í skýjunum eftir að hafa sigrað Deontay Wilder í titilbardaga í þungavigt í Las Vegas í nótt. Fury vann á tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. Þetta var annar bardagi Furys og Wilders en þeir gerðu umdeilt jafntefli 1. desember 2018. „Ég sagði öllum sem vildu heyra að Sígaunakóngurinn myndi endurheimta krúnuna,“ sagði Fury eftir bardagann. „Fyrir síðasta bardaga afskrifuðu mig allir. Ég var of léttur og búinn að æfa of mikið. Ég stend við orð mín. Ég sagði Wilder, liðinu hans og heiminum öllum þetta. Markmiðið var að rota hann.“ Fury talar í fyrirsögnum en segist hafa efni á því. „Ég tala svona því ég get bakkað það upp. Fólk vanmetur mig. Það horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist. En Wilder barðist við bestu útgáfuna af Tyson Fury,“ sagði Fury. Hann á von á því að þeir Wilder mætist aftur áður en langt um líður. „Ég geri ráð fyrir að hann óski eftir þriðja bardaganum. Hann er stríðsmaður og ég bíð eftir honum,“ sagði Fury en Wilder hefur 30 daga til að biðja um annan bardaga.
Box Tengdar fréttir Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sjá meira
Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30