Harden og Westbrook óstöðvandi gegn Utah | Engin vandamál hjá Milwaukee Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. febrúar 2020 10:55 Westbrook hefur leikið vel að undanförnu. vísir/getty James Harden og Russell Westbrook fóru mikinn þegar Houston Rockets sigraði Utah Jazz, 110-120, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Harden skoraði 38 stig og Westbrook 34. Saman voru þeir því með 72 af 120 stigum Houston sem hefur unnið þrjá leiki í röð. 72 COMBINED for Harden & Russ!@JHarden13: 38 PTS@russwest44: 34 PTS pic.twitter.com/GvtbyMxg1x— NBA (@NBA) February 23, 2020 Sex aðrir leikir fóru fram í NBA í nótt. Milwaukee Bucks, besta lið deildarinnar, átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Philadelphia 76ers, 119-98. Milwaukee hefur unnið 26 af 29 heimaleikjum sínum í vetur. Giannis Antetokounmpo skoraði 31 stig fyrir Milwaukee á aðeins 29 mínútum. Hann tók einnig 17 fráköst og gaf átta stoðsendingar. Khris Middleton skoraði 25 stig og tók níu fráköst. @Giannis_An34 (31 PTS, 17 REB, 8 AST) goes for 30+ PTS, 15+ REB and 5+ AST for the 12th time this season. #FearTheDeerpic.twitter.com/wSfwz6CqLC— NBA (@NBA) February 23, 2020 Los Angeles Clippers tapaði þriðja leiknum í röð þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Sacramento Kings, 103-112, á heimavelli. Kent Bazemore skoraði 23 stig fyrir Sacramento sem hefur unnið tvo leiki í röð. Kawhi Leonard skoraði 31 stig fyrir Clippers en hinir fjórir í byrjunarliðinu voru aðeins með samtals 26 stig.Úrslitin í nótt: Utah 110-120 Houston Milwaukee 119-98 Philadelphia LA Clippers 103-112 Sacramento Charlotte 86-115 Brooklyn Atlanta 111-107 Dallas Miami 124-105 Cleveland Chicago 104-112 Phoenix The updated NBA standings through Saturday's action. pic.twitter.com/4YMDOqLzSS— NBA (@NBA) February 23, 2020 NBA Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 1-2 | Akureyringar úr leik Fótbolti Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Leik lokið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
James Harden og Russell Westbrook fóru mikinn þegar Houston Rockets sigraði Utah Jazz, 110-120, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Harden skoraði 38 stig og Westbrook 34. Saman voru þeir því með 72 af 120 stigum Houston sem hefur unnið þrjá leiki í röð. 72 COMBINED for Harden & Russ!@JHarden13: 38 PTS@russwest44: 34 PTS pic.twitter.com/GvtbyMxg1x— NBA (@NBA) February 23, 2020 Sex aðrir leikir fóru fram í NBA í nótt. Milwaukee Bucks, besta lið deildarinnar, átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Philadelphia 76ers, 119-98. Milwaukee hefur unnið 26 af 29 heimaleikjum sínum í vetur. Giannis Antetokounmpo skoraði 31 stig fyrir Milwaukee á aðeins 29 mínútum. Hann tók einnig 17 fráköst og gaf átta stoðsendingar. Khris Middleton skoraði 25 stig og tók níu fráköst. @Giannis_An34 (31 PTS, 17 REB, 8 AST) goes for 30+ PTS, 15+ REB and 5+ AST for the 12th time this season. #FearTheDeerpic.twitter.com/wSfwz6CqLC— NBA (@NBA) February 23, 2020 Los Angeles Clippers tapaði þriðja leiknum í röð þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Sacramento Kings, 103-112, á heimavelli. Kent Bazemore skoraði 23 stig fyrir Sacramento sem hefur unnið tvo leiki í röð. Kawhi Leonard skoraði 31 stig fyrir Clippers en hinir fjórir í byrjunarliðinu voru aðeins með samtals 26 stig.Úrslitin í nótt: Utah 110-120 Houston Milwaukee 119-98 Philadelphia LA Clippers 103-112 Sacramento Charlotte 86-115 Brooklyn Atlanta 111-107 Dallas Miami 124-105 Cleveland Chicago 104-112 Phoenix The updated NBA standings through Saturday's action. pic.twitter.com/4YMDOqLzSS— NBA (@NBA) February 23, 2020
NBA Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 1-2 | Akureyringar úr leik Fótbolti Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Leik lokið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira