Snerpa bar tveimur kálfum á Hvanneyri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. febrúar 2020 19:00 Snerpa hefur látið fara vel um sig í fjósinu á Hvanneyri í dag með kálfana sína tvo. Burðurinn gekk vel. Hvanneyrabúið Kýrin Snerpa á Hvanneyri í Borgarfirði bar tveimur kálfum síðustu nótt, nautkálfi og kvígukálfi. Tíðni tvíkelfinga er ekki ýkja há hjá íslenska kúastofninum eða á bilinu 1-1,5%. Þá þekkist einnig að kýr eignist þrjá kálfa en ákaflega sjaldgæft er að þær eignist fjóra kálfa. Þetta kemur meðal annars fram á Facebook síðu Hvanneyrabúsins þar sem birtar eru myndir með Snerpu og kálfunum hennar. Kálfarnir sem eru naut og kvíga láta fara vel um sig hjá mömmu sinni í fjósinu á Hvanneyri.Hvanneyrabúið Á síðunni segir einnig: „Þar sem að tvíkelfingarnir eru af sitthvoru kyninu eru meira en 90% líkur á að kvígan sé ófrjó sökum þess að á fósturstiginu verður kvígan fyrir áreiti vegna hormóna sem streyma gegnum fylgjuna frá nautkálfinum og það truflar þroska kynfæranna hjá henni. Þessar kvígur kallast „Freemartin“ kvígur og geta þær vaxið og hegðað sér svipað og uxar, þ.e. geltir nautkálfar.“ Borgarbyggð Landbúnaður Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira
Kýrin Snerpa á Hvanneyri í Borgarfirði bar tveimur kálfum síðustu nótt, nautkálfi og kvígukálfi. Tíðni tvíkelfinga er ekki ýkja há hjá íslenska kúastofninum eða á bilinu 1-1,5%. Þá þekkist einnig að kýr eignist þrjá kálfa en ákaflega sjaldgæft er að þær eignist fjóra kálfa. Þetta kemur meðal annars fram á Facebook síðu Hvanneyrabúsins þar sem birtar eru myndir með Snerpu og kálfunum hennar. Kálfarnir sem eru naut og kvíga láta fara vel um sig hjá mömmu sinni í fjósinu á Hvanneyri.Hvanneyrabúið Á síðunni segir einnig: „Þar sem að tvíkelfingarnir eru af sitthvoru kyninu eru meira en 90% líkur á að kvígan sé ófrjó sökum þess að á fósturstiginu verður kvígan fyrir áreiti vegna hormóna sem streyma gegnum fylgjuna frá nautkálfinum og það truflar þroska kynfæranna hjá henni. Þessar kvígur kallast „Freemartin“ kvígur og geta þær vaxið og hegðað sér svipað og uxar, þ.e. geltir nautkálfar.“
Borgarbyggð Landbúnaður Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Sjá meira