Völsungur fékk Jafnréttisverðlaun KSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2020 13:27 Tæplega 200 iðkendur eru í yngri flokkum Völsungs. mynd/hafþór hreiðarsson Völsungur fékk Jafnréttisverðlaun KSÍ á ársþingi Knattspyrnusambandsins sem haldið er í Klifi, Ólafsvík. Völsungur hlýtur Jafnréttisverðlaun KSÍ. Íþróttafélagið Völsungur hefur mörg undanfarin ár unnið framúrskarandi uppeldisstarf í yngri flokkum félagsins, bæði hjá stúlkum og drengjum, svo eftir er tekið. Sérstaklega hefur mikil aukning iðkenda verið hlutfallslega hjá stúlkum. pic.twitter.com/A6KAam3Fip— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Tæplega 200 iðkendur æfa í yngri flokkum Völsungs og er kynjahlutfallið nánast jafnt. Stúlkum sem æfa fótbolta hefur fjölgað mikið hjá félaginu. Völsungur sendir lið til leiks í bæði karla- og kvennaflokki í öllum yngri flokkum, frá 3. flokki niður í 8. flokk. Meistaraflokkar Völsungs eru að mestu leyti skipaðir uppöldum leikmönnum. Kvennaliðið vann 2. deild á síðasta tímabili og karlaliðið lenti í 6. sæti 2. deildar. Ungmennafélag Langnesinga fékk Grasrótarverðlaun KSÍ. Krafturinn og fótboltaáhugi á Þórshöfn vakti mikla athygli í grasrótarheimsóknum KSÍ síðasta sumar. Ungmennafélag Langnesinga hlýtur Grasrótarverðlaun KSÍ. Í grasrótarheimsóknum KSÍ síðasta sumar til 33 staða á landsbyggðinni sem Siguróli Kristjánsson sá um, vakti sérstaka athygli krafturinn og knattspyrnuáhuginn á Þórshöfn hjá Ungmennafélagi Langnesinga. pic.twitter.com/s9XudCUVtp— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 FH hlaut Dómaraverðlaun KSÍ. Þar stýrir Steinar Stephensen málum af miklum myndarbrag. FH hlýtur Dómaraverðlaun KSÍ. Lykillinn að góðu starfi þegar kemur að dómaramálum hjá FH er dugnaður og eljusemi dómarastjóra félagsins Steinars Stephensen sem brennur fyrir málaflokkinn. pic.twitter.com/jY66PmmkVM— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Þá voru veittar viðurkenningar fyrir háttsemi í deildarkeppni KSÍ. KR hlýtur Drago styttuna, en um er að ræða háttvísisviðurkenningu í Pepsi Max deild karla. pic.twitter.com/sBcyJe41d4— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Stjarnan hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir Pepsi Max deild kvenna. pic.twitter.com/7I8zzVyRr8— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Keflavík hlýtur Drago styttuna, en um er að ræða háttvísisviðurkenningu fyrir 1. deild karla. pic.twitter.com/uamvaSneG8— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Augnablik hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 1. deild kvenna. pic.twitter.com/sTq6YSniMJ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Völsungur hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 2. deild karla. pic.twitter.com/5QDeYGsBJO— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Grótta hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 2. deild kvenna. pic.twitter.com/kXHzhnsRm6— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 KV og Reynir S. hljóta Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 3. deild karla. pic.twitter.com/oTU5bExFhE— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Berserkir hljóta Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 4. deild karla. pic.twitter.com/FAQXX3pTuf— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Jafnréttismál KSÍ Norðurþing Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti Sjá meira
Völsungur fékk Jafnréttisverðlaun KSÍ á ársþingi Knattspyrnusambandsins sem haldið er í Klifi, Ólafsvík. Völsungur hlýtur Jafnréttisverðlaun KSÍ. Íþróttafélagið Völsungur hefur mörg undanfarin ár unnið framúrskarandi uppeldisstarf í yngri flokkum félagsins, bæði hjá stúlkum og drengjum, svo eftir er tekið. Sérstaklega hefur mikil aukning iðkenda verið hlutfallslega hjá stúlkum. pic.twitter.com/A6KAam3Fip— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Tæplega 200 iðkendur æfa í yngri flokkum Völsungs og er kynjahlutfallið nánast jafnt. Stúlkum sem æfa fótbolta hefur fjölgað mikið hjá félaginu. Völsungur sendir lið til leiks í bæði karla- og kvennaflokki í öllum yngri flokkum, frá 3. flokki niður í 8. flokk. Meistaraflokkar Völsungs eru að mestu leyti skipaðir uppöldum leikmönnum. Kvennaliðið vann 2. deild á síðasta tímabili og karlaliðið lenti í 6. sæti 2. deildar. Ungmennafélag Langnesinga fékk Grasrótarverðlaun KSÍ. Krafturinn og fótboltaáhugi á Þórshöfn vakti mikla athygli í grasrótarheimsóknum KSÍ síðasta sumar. Ungmennafélag Langnesinga hlýtur Grasrótarverðlaun KSÍ. Í grasrótarheimsóknum KSÍ síðasta sumar til 33 staða á landsbyggðinni sem Siguróli Kristjánsson sá um, vakti sérstaka athygli krafturinn og knattspyrnuáhuginn á Þórshöfn hjá Ungmennafélagi Langnesinga. pic.twitter.com/s9XudCUVtp— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 FH hlaut Dómaraverðlaun KSÍ. Þar stýrir Steinar Stephensen málum af miklum myndarbrag. FH hlýtur Dómaraverðlaun KSÍ. Lykillinn að góðu starfi þegar kemur að dómaramálum hjá FH er dugnaður og eljusemi dómarastjóra félagsins Steinars Stephensen sem brennur fyrir málaflokkinn. pic.twitter.com/jY66PmmkVM— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Þá voru veittar viðurkenningar fyrir háttsemi í deildarkeppni KSÍ. KR hlýtur Drago styttuna, en um er að ræða háttvísisviðurkenningu í Pepsi Max deild karla. pic.twitter.com/sBcyJe41d4— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Stjarnan hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir Pepsi Max deild kvenna. pic.twitter.com/7I8zzVyRr8— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Keflavík hlýtur Drago styttuna, en um er að ræða háttvísisviðurkenningu fyrir 1. deild karla. pic.twitter.com/uamvaSneG8— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Augnablik hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 1. deild kvenna. pic.twitter.com/sTq6YSniMJ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Völsungur hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 2. deild karla. pic.twitter.com/5QDeYGsBJO— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Grótta hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 2. deild kvenna. pic.twitter.com/kXHzhnsRm6— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 KV og Reynir S. hljóta Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 3. deild karla. pic.twitter.com/oTU5bExFhE— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Berserkir hljóta Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 4. deild karla. pic.twitter.com/FAQXX3pTuf— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020
Jafnréttismál KSÍ Norðurþing Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti Sjá meira