Reykjavík CrossFit Championship í úrvalshóp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2020 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir keyrir upp stemmninguna á mótinu í fyrra. Mynd/Instagram/reykjavikcrossfitchampionship Reykjavík CrossFit Championship mótið í apríl næstkomandi komst inn í úrvalshóp þeirra móta sem bjóða upp á sæti á heimsleikunum næsta haust. CrossFit netmiðilinn Morning Chalk Up hefur tilkynnt að bæði mótið í Reykjavík og mót í Hollandi fái þennan „premier events“ stimpil en það þýðir mun meiri athygli á þessum tveimur mótum. Anníe Mist Þórisdóttur og félögum í Reykjavík CrossFit hefur því heldur betur tekist að koma þessu vonandi árlega alþjóðlega stórmóti í CrossFit upp á kortið með stærstu CrossFit mótum heims. View this post on Instagram Today, the Morning Chalk Up announced that two additional Sanctionals have been added as official media partners, bringing the total tally to 10 Sanctionals for the 2019-2020 season. These media partnerships give fans and followers increased access to sport coverage at these ten events as well as access to watch livestreams on the Morning Chalk Up’s YouTube channel when available. (LINK IN BIO) - #crossfit #sanctionals #cfgames2020 #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Feb 19, 2020 at 11:48am PST Alls eru tíu CrossFit mót sem eru í þessum úrvalshóp en alls eru 28 CrossFit mót sem hefa sæti á heimsleikunum tímabilið 2019-20. Reykjavik CrossFit Championship fer fram frá 3. til 5. apríl næstkomandi en CrossFit Lowlands Throwdown fer fram 29. til 31. maí. Mótið í Reykjavík verður það fimmtánda í röðinni og þar geta einn karla, ein kona og eitt lið tryggt sér sæti á heimsleikunum. „Við erum mjög spennt að bjóða CrossFit ádáendum upp á aðgengi og umfjöllum frá hliðarlínunni í Reykjavík og í Hollandi,“ sagði Justin LoFranco, stofnandi og forstjóri Morning Chalk Up. Morning Chalk Up mun mæta með upptökuvélar sínar til Reykjavíkur og auka alla upplýsingagjöf um mótið í formi stigatölfræði, frétta og viðtala. Það má líka búast við því að beinar útsendingar verði frá mótinu í gegnum miðla Morning Chalk Up. Mótið í fyrra heppnaðist það vel að það hefur kallað á mun meiri athygli í þetta skiptiðþ Þetta er mjög mikil auglýsing fyrir mótið í Reykjavík sem fer nú fram í annað skiptið í þessari mynd. Þetta þýðir um leið að CrossFit heimurinn verður með augun á Íslandi í byrjun apríl og því mikilvægt að skipulagið gangi vel og að boðið verði upp á skemmtilega keppni. CrossFit Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Reykjavík CrossFit Championship mótið í apríl næstkomandi komst inn í úrvalshóp þeirra móta sem bjóða upp á sæti á heimsleikunum næsta haust. CrossFit netmiðilinn Morning Chalk Up hefur tilkynnt að bæði mótið í Reykjavík og mót í Hollandi fái þennan „premier events“ stimpil en það þýðir mun meiri athygli á þessum tveimur mótum. Anníe Mist Þórisdóttur og félögum í Reykjavík CrossFit hefur því heldur betur tekist að koma þessu vonandi árlega alþjóðlega stórmóti í CrossFit upp á kortið með stærstu CrossFit mótum heims. View this post on Instagram Today, the Morning Chalk Up announced that two additional Sanctionals have been added as official media partners, bringing the total tally to 10 Sanctionals for the 2019-2020 season. These media partnerships give fans and followers increased access to sport coverage at these ten events as well as access to watch livestreams on the Morning Chalk Up’s YouTube channel when available. (LINK IN BIO) - #crossfit #sanctionals #cfgames2020 #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Feb 19, 2020 at 11:48am PST Alls eru tíu CrossFit mót sem eru í þessum úrvalshóp en alls eru 28 CrossFit mót sem hefa sæti á heimsleikunum tímabilið 2019-20. Reykjavik CrossFit Championship fer fram frá 3. til 5. apríl næstkomandi en CrossFit Lowlands Throwdown fer fram 29. til 31. maí. Mótið í Reykjavík verður það fimmtánda í röðinni og þar geta einn karla, ein kona og eitt lið tryggt sér sæti á heimsleikunum. „Við erum mjög spennt að bjóða CrossFit ádáendum upp á aðgengi og umfjöllum frá hliðarlínunni í Reykjavík og í Hollandi,“ sagði Justin LoFranco, stofnandi og forstjóri Morning Chalk Up. Morning Chalk Up mun mæta með upptökuvélar sínar til Reykjavíkur og auka alla upplýsingagjöf um mótið í formi stigatölfræði, frétta og viðtala. Það má líka búast við því að beinar útsendingar verði frá mótinu í gegnum miðla Morning Chalk Up. Mótið í fyrra heppnaðist það vel að það hefur kallað á mun meiri athygli í þetta skiptiðþ Þetta er mjög mikil auglýsing fyrir mótið í Reykjavík sem fer nú fram í annað skiptið í þessari mynd. Þetta þýðir um leið að CrossFit heimurinn verður með augun á Íslandi í byrjun apríl og því mikilvægt að skipulagið gangi vel og að boðið verði upp á skemmtilega keppni.
CrossFit Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn