Adesanya og Zhang vörðu beltin sín Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. mars 2020 12:30 Bardagi Adesanya og Yoel Romero olli miklum vonbrigðum. vísir/getty Það var risastórt bardagakvöld hjá UFC um nýliðna helgi. Þar var boðið upp á tvo titilbardaga sem voru eins ólíkir og hægt var. Fyrri titilbardaginn var í strávigt kvenna þar sem kínverski meistarinn Weili Zhang mætti fyrrum meistaranum Joönnu Jedrzejczyk. Það var rosalegur fimm lotu bardagi.WOW!!! We are in awe of @MMAWeili and @JoannaMMA at #UFC248!! pic.twitter.com/WhJKdZ7dSY — UFC Europe (@UFCEurope) March 8, 2020 Margir eru þegar á því að þetta hafi verið besti kvennabardagi allra tíma og einn besti bardagi sem hefur sést lengi. Báðar tóku þær við ótrúlega þungum og mörgum höggum án þess að verða rotaðar. Bardaginn fór alla leið þar sem Zhang vann á stigum. Þá var komið að titilbardaganum þar sem hinn ósigraði meistari, Israel Adesanya, mætti hermanni Guðs, Yoel Romero. Ólíkt bardaganum á undan að þá gerðu þeir nánast ekki neitt og sá varla á þeim eftir fimm lotur. Adesanya vann þó á stigum."I was frustrated my dance partner didn't want to dance." - @Stylebender backstage at #UFC248pic.twitter.com/ZaJw1qrIRz — UFC Europe (@UFCEurope) March 8, 2020 Á meðal annarra úrslita má nefna að brasilíski kúrekinn, Alex Oliveira, hafði betur gegn Max Griffin og Neil Magny lagði Li Jingliang. MMA Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Sjá meira
Það var risastórt bardagakvöld hjá UFC um nýliðna helgi. Þar var boðið upp á tvo titilbardaga sem voru eins ólíkir og hægt var. Fyrri titilbardaginn var í strávigt kvenna þar sem kínverski meistarinn Weili Zhang mætti fyrrum meistaranum Joönnu Jedrzejczyk. Það var rosalegur fimm lotu bardagi.WOW!!! We are in awe of @MMAWeili and @JoannaMMA at #UFC248!! pic.twitter.com/WhJKdZ7dSY — UFC Europe (@UFCEurope) March 8, 2020 Margir eru þegar á því að þetta hafi verið besti kvennabardagi allra tíma og einn besti bardagi sem hefur sést lengi. Báðar tóku þær við ótrúlega þungum og mörgum höggum án þess að verða rotaðar. Bardaginn fór alla leið þar sem Zhang vann á stigum. Þá var komið að titilbardaganum þar sem hinn ósigraði meistari, Israel Adesanya, mætti hermanni Guðs, Yoel Romero. Ólíkt bardaganum á undan að þá gerðu þeir nánast ekki neitt og sá varla á þeim eftir fimm lotur. Adesanya vann þó á stigum."I was frustrated my dance partner didn't want to dance." - @Stylebender backstage at #UFC248pic.twitter.com/ZaJw1qrIRz — UFC Europe (@UFCEurope) March 8, 2020 Á meðal annarra úrslita má nefna að brasilíski kúrekinn, Alex Oliveira, hafði betur gegn Max Griffin og Neil Magny lagði Li Jingliang.
MMA Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Sjá meira