Rúnar: Miðað við leikmennina sem ég hef er ég ekki sáttur með sóknarleikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2020 18:59 Rúnar hrósaði varnarleik Stjörnunnar en var ekki jafn ánægður með sóknarleikinn. vísir/daníel „Ég er svekktur. Eftir síðasta leikhléið okkar lentum við þremur mörkum undir og það var ekki liðin mínúta. Það kláraði hálf partinn leikinn fyrir þá. Þótt við höfum komið til baka náðum við aldrei að komast aftur yfir,“ sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við Vísi eftir tapið fyrir ÍBV, 26-24, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í dag. Skotnýting Stjörnunnar aðeins 44% á meðan skotnýting Eyjamanna var 60%. Stjörnumenn fóru illa með færin sín og lykilmenn voru með slaka nýtingu. „Við klikkuðum á tveimur vítum og menn voru ragir í mörgum stöðum. Svona gerist,“ sagði Rúnar sem hrósaði varnarleik sinna manna. „Við spiluðum dúndurvörn á móti þeim en þeir voru væntanlega með betri markvörslu þrátt fyrir allt. Við hefðum alveg getað gert þetta að aðeins jafnari leik ef við hefðum komið betur út úr leikhléunum.“ Rúnar hefði viljað sjá sína menn leysa vörn ÍBV betur. „Við vorum hikandi. Við vildum losa aðeins um taumana og vera svolítið brattari að sækja á þá. En svona er þetta,“ sagði Rúnar. „Varnarleikurinn var góður í leikjunum tveimur en ég er ekki sáttur með sóknarleikinn á móti vörn ÍBV. Miðað við leikmennina sem ég hef er ég ekki sáttur með sóknarleikinn okkar. Vonandi fáum við tækifæri til að mæta ÍBV aftur.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Elliði Snær: Petar vann þennan leik fyrir okkur Elliði Snær Viðarsson hrósaði markverðinum Petar Jokanovic eftir að ÍBV varð bikarmeistari í fjórða sinn. 7. mars 2020 18:26 Hákon Daði: Er með gæsahúð Hornamaðurinn knái var í skýjunum eftir að ÍBV varð bikarmeistari eftir sigur á Stjörnunni. 7. mars 2020 18:46 Kristinn: Þegar þú keppir fyrir framan svona fólk langar þig virkilega til að vinna Annar þjálfara ÍBV hrósaði stuðningsmönnum liðsins fyrir þeirra þátt í bikarmeistaratitli Eyjamanna. 7. mars 2020 18:35 Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 26-24 | Eyjamenn bikarmeistarar í fjórða sinn ÍBV vann tveggja marka sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. 7. mars 2020 18:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Sjá meira
„Ég er svekktur. Eftir síðasta leikhléið okkar lentum við þremur mörkum undir og það var ekki liðin mínúta. Það kláraði hálf partinn leikinn fyrir þá. Þótt við höfum komið til baka náðum við aldrei að komast aftur yfir,“ sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við Vísi eftir tapið fyrir ÍBV, 26-24, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í dag. Skotnýting Stjörnunnar aðeins 44% á meðan skotnýting Eyjamanna var 60%. Stjörnumenn fóru illa með færin sín og lykilmenn voru með slaka nýtingu. „Við klikkuðum á tveimur vítum og menn voru ragir í mörgum stöðum. Svona gerist,“ sagði Rúnar sem hrósaði varnarleik sinna manna. „Við spiluðum dúndurvörn á móti þeim en þeir voru væntanlega með betri markvörslu þrátt fyrir allt. Við hefðum alveg getað gert þetta að aðeins jafnari leik ef við hefðum komið betur út úr leikhléunum.“ Rúnar hefði viljað sjá sína menn leysa vörn ÍBV betur. „Við vorum hikandi. Við vildum losa aðeins um taumana og vera svolítið brattari að sækja á þá. En svona er þetta,“ sagði Rúnar. „Varnarleikurinn var góður í leikjunum tveimur en ég er ekki sáttur með sóknarleikinn á móti vörn ÍBV. Miðað við leikmennina sem ég hef er ég ekki sáttur með sóknarleikinn okkar. Vonandi fáum við tækifæri til að mæta ÍBV aftur.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Elliði Snær: Petar vann þennan leik fyrir okkur Elliði Snær Viðarsson hrósaði markverðinum Petar Jokanovic eftir að ÍBV varð bikarmeistari í fjórða sinn. 7. mars 2020 18:26 Hákon Daði: Er með gæsahúð Hornamaðurinn knái var í skýjunum eftir að ÍBV varð bikarmeistari eftir sigur á Stjörnunni. 7. mars 2020 18:46 Kristinn: Þegar þú keppir fyrir framan svona fólk langar þig virkilega til að vinna Annar þjálfara ÍBV hrósaði stuðningsmönnum liðsins fyrir þeirra þátt í bikarmeistaratitli Eyjamanna. 7. mars 2020 18:35 Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 26-24 | Eyjamenn bikarmeistarar í fjórða sinn ÍBV vann tveggja marka sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. 7. mars 2020 18:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Sjá meira
Elliði Snær: Petar vann þennan leik fyrir okkur Elliði Snær Viðarsson hrósaði markverðinum Petar Jokanovic eftir að ÍBV varð bikarmeistari í fjórða sinn. 7. mars 2020 18:26
Hákon Daði: Er með gæsahúð Hornamaðurinn knái var í skýjunum eftir að ÍBV varð bikarmeistari eftir sigur á Stjörnunni. 7. mars 2020 18:46
Kristinn: Þegar þú keppir fyrir framan svona fólk langar þig virkilega til að vinna Annar þjálfara ÍBV hrósaði stuðningsmönnum liðsins fyrir þeirra þátt í bikarmeistaratitli Eyjamanna. 7. mars 2020 18:35
Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 26-24 | Eyjamenn bikarmeistarar í fjórða sinn ÍBV vann tveggja marka sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. 7. mars 2020 18:00