Hert eftirlit með skemmtiferðaskipum 7. mars 2020 13:00 Georg Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar segir að allt eftirlit verði hert með komum farþegaskipa vegna kórónuveirufaraldursins. Landhelgisgæslan herðir allt eftirlit með komu farþega skipa til landsins að sögn forstjóra. Von er á fyrsta skipinu til Reykjavíkur á morgun með yfir 2000 manns. Alls er gert ráð fyrir að tæplega þrjúhundruð þúsund manns komi til Reykjavíkur með skemmtiferðaskipum á þessu ári. Faxaflóahafnir hafa gefið út lista yfir komur skemmtiferðaskipa til Reykjavíkur á þessu ári. Von er á 80 skipum sem koma alls í 185 heimsóknir og verða farþegar og áhafnir samtals um þrjúhundruð þúsund talsins. Von er á fyrsta skipinu á morgun Magellan sem skráð er á Bahamaeyjum. Alls koma ríflega tvöþúsund manns með skipinu. Georg Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar segir að allt eftirlit verði hert með komum farþegaskipa vegna kórónuveirufaraldursins. „Vegna þessara sérstöku aðstæðna hefur verið ákveðið að gera ítarlegri kröfur og skipstjórum og skipslæknum ber að útfylla sérstakt eyðublað þar sem fram á að koma ef grunur leikur á kórónuveirusmiti um borð. Reynist svo vera mun Landhelgisgæslan hafa samband við sóttvarnarlækni sem mun í samráði við önnur stjórnvöld grípa til aðgerða eins og að hleypa ekki skipi í land eða leyfa því að leggjast að bryggju meðan að rannsókn á sýnum fer fram. Að öðru leiti er málið í höndum sóttvarnarlæknis varðandi framhaldið,“ segir Georg. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Heilbrigðismál Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Sjá meira
Landhelgisgæslan herðir allt eftirlit með komu farþega skipa til landsins að sögn forstjóra. Von er á fyrsta skipinu til Reykjavíkur á morgun með yfir 2000 manns. Alls er gert ráð fyrir að tæplega þrjúhundruð þúsund manns komi til Reykjavíkur með skemmtiferðaskipum á þessu ári. Faxaflóahafnir hafa gefið út lista yfir komur skemmtiferðaskipa til Reykjavíkur á þessu ári. Von er á 80 skipum sem koma alls í 185 heimsóknir og verða farþegar og áhafnir samtals um þrjúhundruð þúsund talsins. Von er á fyrsta skipinu á morgun Magellan sem skráð er á Bahamaeyjum. Alls koma ríflega tvöþúsund manns með skipinu. Georg Lárusson forstjóri Landhelgisgæslunnar segir að allt eftirlit verði hert með komum farþegaskipa vegna kórónuveirufaraldursins. „Vegna þessara sérstöku aðstæðna hefur verið ákveðið að gera ítarlegri kröfur og skipstjórum og skipslæknum ber að útfylla sérstakt eyðublað þar sem fram á að koma ef grunur leikur á kórónuveirusmiti um borð. Reynist svo vera mun Landhelgisgæslan hafa samband við sóttvarnarlækni sem mun í samráði við önnur stjórnvöld grípa til aðgerða eins og að hleypa ekki skipi í land eða leyfa því að leggjast að bryggju meðan að rannsókn á sýnum fer fram. Að öðru leiti er málið í höndum sóttvarnarlæknis varðandi framhaldið,“ segir Georg.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Heilbrigðismál Mest lesið Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent