Martin sló met Jóns Arnórs í sárgrætilegu tapi Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2020 22:05 Martin Hermannsson er orðinn stigahæsti Íslendingurinn í sögu EuroLeague. vísir/getty Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín fengu þriggja stiga körfu í andlitið fjórum sekúndum fyrir leikslok og töpuðu 73-72 gegn Baskonia á Spáni í kvöld í EuroLeague. Alba Berlín var með yfirhöndina nánast allan 4. leikhluta, og var ellefu stigum yfir þegar hann hófst. Heimamenn náðu forystunni ekki fyrr en í lokin með þristi frá Matt Janning. Martin hafði hægara um sig en síðustu vikur og nýtti aðeins tvö af átta skotum sínum. Hann átti hins vegar sex stoðsendingar og tók þrjú fráköst. Stigin fimm sem Martin skoraði dugðu honum hins vegar til að verða stigahæsti Íslendingurinn í sögu sterkustu félagsliðakeppni Evrópu. Fyrir leikinn var Martin einu stigi á eftir Jóni Arnóri Stefánssyni sem átti metið með því að skora 290 stig í 41 leik fyrir Lottomatica Roma og Unicaja Malaga. Martin er núna kominn með 294 stig í 27 leikjum á fyrsta tímabili sínu í EuroLeague. Alba Berlín er áfram í 16. sæti af 18 liðum deildarinnar, með 9 sigra en nú 19 töp á leiktíðinni. Baskonia er með 12 sigra. Körfubolti Tengdar fréttir Martin heldur áfram að fara á kostum í EuroLeague Martin Hermannsson heldur áfram að gera frábæra hluti með Alba Berlín í EuroLeague en hann skoraði nítján stig gegn toppliði deildarinnar, Anadolu Efes Istanbul, í kvöld. 27. febrúar 2020 20:36 Martin öflugur í þriðja deildarsigri Alba Berlin í röð Íslenski landsliðsmaðurinn lék vel þegar Alba Berlin sigraði Brose Bamberg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 1. mars 2020 16:29 Martin stigahæstur gegn Barcelona Martin Hermannsson hefur farið mikinn síðustu vikur og í kvöld skoraði hann 17 stig gegn stórliði Barcelona í EuroLeague. 4. mars 2020 21:23 Martin með 80 prósent þriggja stiga nýtingu í síðustu þremur Euroleague leikjum Martin Hermannsson átti enn einn stórleikinn í Euroleague deildinni í gærkvöldi þegar hann var með 19 stig, 8 stoðsendingar og 4 þrista í leik á móti efsta liðinu. 28. febrúar 2020 12:30 Sportpakkinn: Martin á radar stærri liða "Þessi vika hjá Martin er ein glæsilegasta vika hjá íþróttamanni frá upphafi,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta, um framgöngu Martins Hermannssonar í síðustu viku. 25. febrúar 2020 07:00 Martin vantar nú bara eitt stig til að slá stigamet Jóns Arnórs í EuroLeague Martin Hermannsson skoraði 17 stig í naumu tapi á móti Barcelona í EuroLeague í gær og verður stigahæsti Íslendingurinn í sögu EuroLeague með næstu körfu sinni. 5. mars 2020 12:30 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Í beinni: Breiðablik - ÍA | Tapar Skaginn fjórða í röð? Íslenski boltinn „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Næstyngsta liðið fyrst til að rústa fjórum leikjum á leið í úrslitaeinvígið Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur Sjá meira
Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín fengu þriggja stiga körfu í andlitið fjórum sekúndum fyrir leikslok og töpuðu 73-72 gegn Baskonia á Spáni í kvöld í EuroLeague. Alba Berlín var með yfirhöndina nánast allan 4. leikhluta, og var ellefu stigum yfir þegar hann hófst. Heimamenn náðu forystunni ekki fyrr en í lokin með þristi frá Matt Janning. Martin hafði hægara um sig en síðustu vikur og nýtti aðeins tvö af átta skotum sínum. Hann átti hins vegar sex stoðsendingar og tók þrjú fráköst. Stigin fimm sem Martin skoraði dugðu honum hins vegar til að verða stigahæsti Íslendingurinn í sögu sterkustu félagsliðakeppni Evrópu. Fyrir leikinn var Martin einu stigi á eftir Jóni Arnóri Stefánssyni sem átti metið með því að skora 290 stig í 41 leik fyrir Lottomatica Roma og Unicaja Malaga. Martin er núna kominn með 294 stig í 27 leikjum á fyrsta tímabili sínu í EuroLeague. Alba Berlín er áfram í 16. sæti af 18 liðum deildarinnar, með 9 sigra en nú 19 töp á leiktíðinni. Baskonia er með 12 sigra.
Körfubolti Tengdar fréttir Martin heldur áfram að fara á kostum í EuroLeague Martin Hermannsson heldur áfram að gera frábæra hluti með Alba Berlín í EuroLeague en hann skoraði nítján stig gegn toppliði deildarinnar, Anadolu Efes Istanbul, í kvöld. 27. febrúar 2020 20:36 Martin öflugur í þriðja deildarsigri Alba Berlin í röð Íslenski landsliðsmaðurinn lék vel þegar Alba Berlin sigraði Brose Bamberg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 1. mars 2020 16:29 Martin stigahæstur gegn Barcelona Martin Hermannsson hefur farið mikinn síðustu vikur og í kvöld skoraði hann 17 stig gegn stórliði Barcelona í EuroLeague. 4. mars 2020 21:23 Martin með 80 prósent þriggja stiga nýtingu í síðustu þremur Euroleague leikjum Martin Hermannsson átti enn einn stórleikinn í Euroleague deildinni í gærkvöldi þegar hann var með 19 stig, 8 stoðsendingar og 4 þrista í leik á móti efsta liðinu. 28. febrúar 2020 12:30 Sportpakkinn: Martin á radar stærri liða "Þessi vika hjá Martin er ein glæsilegasta vika hjá íþróttamanni frá upphafi,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta, um framgöngu Martins Hermannssonar í síðustu viku. 25. febrúar 2020 07:00 Martin vantar nú bara eitt stig til að slá stigamet Jóns Arnórs í EuroLeague Martin Hermannsson skoraði 17 stig í naumu tapi á móti Barcelona í EuroLeague í gær og verður stigahæsti Íslendingurinn í sögu EuroLeague með næstu körfu sinni. 5. mars 2020 12:30 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Í beinni: Breiðablik - ÍA | Tapar Skaginn fjórða í röð? Íslenski boltinn „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Næstyngsta liðið fyrst til að rústa fjórum leikjum á leið í úrslitaeinvígið Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur Sjá meira
Martin heldur áfram að fara á kostum í EuroLeague Martin Hermannsson heldur áfram að gera frábæra hluti með Alba Berlín í EuroLeague en hann skoraði nítján stig gegn toppliði deildarinnar, Anadolu Efes Istanbul, í kvöld. 27. febrúar 2020 20:36
Martin öflugur í þriðja deildarsigri Alba Berlin í röð Íslenski landsliðsmaðurinn lék vel þegar Alba Berlin sigraði Brose Bamberg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 1. mars 2020 16:29
Martin stigahæstur gegn Barcelona Martin Hermannsson hefur farið mikinn síðustu vikur og í kvöld skoraði hann 17 stig gegn stórliði Barcelona í EuroLeague. 4. mars 2020 21:23
Martin með 80 prósent þriggja stiga nýtingu í síðustu þremur Euroleague leikjum Martin Hermannsson átti enn einn stórleikinn í Euroleague deildinni í gærkvöldi þegar hann var með 19 stig, 8 stoðsendingar og 4 þrista í leik á móti efsta liðinu. 28. febrúar 2020 12:30
Sportpakkinn: Martin á radar stærri liða "Þessi vika hjá Martin er ein glæsilegasta vika hjá íþróttamanni frá upphafi,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta, um framgöngu Martins Hermannssonar í síðustu viku. 25. febrúar 2020 07:00
Martin vantar nú bara eitt stig til að slá stigamet Jóns Arnórs í EuroLeague Martin Hermannsson skoraði 17 stig í naumu tapi á móti Barcelona í EuroLeague í gær og verður stigahæsti Íslendingurinn í sögu EuroLeague með næstu körfu sinni. 5. mars 2020 12:30