Opið hús hjá SVFR á morgun Karl Lúðvíksson skrifar 5. mars 2020 13:54 Vetrarstarf Stangaveiðifélags Reykjavíkur hefur verið blómlegt þetta árið og félögum ásamt vinum reglulega boðið í skemmtileg opin hús hjá félaginu. Á morgun verður haldið opið hús í sal félagsins við Rafstöðvarveg 14 kl: 20:00 og eins og venjulega er margt í boði. Það verður kynning á veiðisvæðunum Straumfjarðará og Leirvogsá en sú síðast nefnda er komin aftur til félagsins eftur stutta fjarveru og er henni tekið fagnandi. Að vanda verður myndagetraun og þá annars vegar frá veiðisvæðum SVFR og hins vegar af ársvæðum víðsvegar um landið góða og eru vinningar í boði fyrir sigurvegarana. Happahylurinn verður á sínum stað og er stútfullur af vinningum frá aðilum eins og Veiðiflugum, Veiðivon, Veiðikortið, veiðileyfi frá SVFR ( Elliðaá o.fl.), Reiða öndin, LUX veitingar, Sportveiðiblaðið o.m.fl. Það eru allir velkomnir og Skemmtinefnd SVFR vonast til að sjá sem flesta. Stangveiði Mest lesið 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Breytingar á veiðireglum í Rangánum Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Þjófstart á þremur veiðistöðum Veiði Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur Veiði
Vetrarstarf Stangaveiðifélags Reykjavíkur hefur verið blómlegt þetta árið og félögum ásamt vinum reglulega boðið í skemmtileg opin hús hjá félaginu. Á morgun verður haldið opið hús í sal félagsins við Rafstöðvarveg 14 kl: 20:00 og eins og venjulega er margt í boði. Það verður kynning á veiðisvæðunum Straumfjarðará og Leirvogsá en sú síðast nefnda er komin aftur til félagsins eftur stutta fjarveru og er henni tekið fagnandi. Að vanda verður myndagetraun og þá annars vegar frá veiðisvæðum SVFR og hins vegar af ársvæðum víðsvegar um landið góða og eru vinningar í boði fyrir sigurvegarana. Happahylurinn verður á sínum stað og er stútfullur af vinningum frá aðilum eins og Veiðiflugum, Veiðivon, Veiðikortið, veiðileyfi frá SVFR ( Elliðaá o.fl.), Reiða öndin, LUX veitingar, Sportveiðiblaðið o.m.fl. Það eru allir velkomnir og Skemmtinefnd SVFR vonast til að sjá sem flesta.
Stangveiði Mest lesið 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Breytingar á veiðireglum í Rangánum Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Þjófstart á þremur veiðistöðum Veiði Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur Veiði